24.03.2021 984586

Söluskrá FastansEngihjalli 17

200 Kópavogur

hero

20 myndir

42.500.000

544.174 kr. / m²

24.03.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.03.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

78.1

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
661 6056
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna í einkasölu: Vel skipulögð og mikið endurnýjuð 78,1 fm íbúð á 6. hæð við Engihjalla 17, 200 Kópavog.

Eignin var mikið endurnýjuð árið 2018: Nýtt harðparket frá Birgisson á stofu, hjónaherbergi og barnaherbergi. Gangur og eldhús var flísalagt með flísum frá Vídd. Ný Ikea innrétting sett upp í eldhúsi og sérsmíðað í kringum það. Heimilistæki eru frá Heimilistækjum og voru keypt ný fyrir utan amerískan ísskáp sem var úr einkaeigu, litað gler var sett á milli innréttinga frá Samverk, blöndunartæki og vaskur frá Byko. Nýir fataskápar voru settir í ganginn, hjónaherbergi og barnaherbergi. Allar innihurðar eru frá Birgison, allar með felliþröskuldum. Baðherbergi var flísalagt með flísum frá Vídd. Bað, blöndunartæki, sturtugler og handklæðaofn úr Byko, nýtt upphengt salerni. Baðinnrétting er sérsmíðuð úr efni frá Fríform, loftið á baðherbergið var tekið niður um 10 cm og sett upp rafmagnsvifta og óbein lýsing. Árið 2015: Var skipt um alla ofna og rafmagn í íbúð.

Smelltu á link til að skoða íbúð í 3-D

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]

Nánari lýsing:
Forstofa er með flísum á gólfi og með fataskáp.
Eldhús er með flísum á gólfum, hvít innréttingu með efri og neðri skápum, innbyggða uppþvottavél, helluborð, viftu og bökunarofn ásamt tvöföldum ísskáp.
Stofa/borðstofa er með harðparket á gólfum og útgengi út á stórar norð-austursvalir með flott útsýni að Esjunni
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, niðurtekið loft með óbeina lýsingu, baðkar með sturtugler, upphengt salerni og innréttin með handlaug og spegil þar fyrir ofan.
Hjónaherbergi er með harðparket á gólfum og fataskáp og aðgengi út á stórar norð-austursvalir með flott útsýni að Esjunni
Barnaherbergi er með harðparket á gólfi og fataskáp. 
Þvottahús: er á hæðinni og aðgengi að sér þvottavél sem fylgir þessari íbúð. 
Sérgeymsla er í sameign, ásamt hjóla/vagnageymslu. 
 
Nánari upplýsingar veitir: Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli löggiltur fasteignasali í síma 661-6056 / [email protected] 

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og ég  mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2.  Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.  Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
15.100.000 kr.78.10 193.342 kr./m²206004408.02.2007

11.100.000 kr.78.10 142.125 kr./m²206006211.03.2008

14.900.000 kr.78.10 190.781 kr./m²206008017.10.2011

15.800.000 kr.78.10 202.305 kr./m²206006822.11.2011

16.000.000 kr.78.10 204.866 kr./m²206007412.04.2013

21.300.000 kr.78.10 272.727 kr./m²206008614.10.2014

23.400.000 kr.78.10 299.616 kr./m²206008029.12.2015

23.300.000 kr.78.10 298.335 kr./m²206006218.02.2016

26.000.000 kr.78.10 332.907 kr./m²206005625.04.2016

30.950.000 kr.78.10 396.287 kr./m²206007425.01.2018

34.500.000 kr.78.10 441.741 kr./m²206005623.07.2018

33.500.000 kr.78.10 428.937 kr./m²206008027.11.2018

44.500.000 kr.78.10 569.782 kr./m²206007418.05.2021

47.500.000 kr.78.10 608.195 kr./m²206008008.02.2023

56.500.000 kr.78.10 723.431 kr./m²206004410.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010103

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

52.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

48.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.650.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.550.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
64

Fasteignamat 2025

42.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.700.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

48.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.850.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.550.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

52.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.500.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.850.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

48.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.850.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.600.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

52.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.600.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.900.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.650.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.700.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

52.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.700.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.750.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
89

Fasteignamat 2025

53.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.800.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.300.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.700.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.100.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.850.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
89

Fasteignamat 2025

53.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.250.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.200.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.950.000 kr.

010705

Íbúð á 7. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.000.000 kr.

010706

Íbúð á 7. hæð
89

Fasteignamat 2025

53.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.000.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
90

Fasteignamat 2025

55.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.250.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
97

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
78

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.600.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
97

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010805

Íbúð á 8. hæð
62

Fasteignamat 2025

44.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.250.000 kr.

010806

Íbúð á 8. hæð
89

Fasteignamat 2025

54.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband