12.03.2021 982476

Söluskrá FastansHraunbær 109

110 Reykjavík

hero

27 myndir

74.900.000

644.024 kr. / m²

12.03.2021 - 34 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.04.2021

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

116.3

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
690 8236
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hrafnkell á Lind kynnir mjög fallegt og nýlegt 116,3 fm. fjögurra herbergja endaraðhús á tveimur hæðum.
Stór pallur sem snýr til suðurs með góðum geymsluskúr á 66 fm. sérafnotafleti. Svefnherbergin 3 er öll rúmgóð. Salerni er á báðum hæðum.
Húsið er byggt árið 2004.
Mjög vel staðsett eign þar sem skóli, verslun og flest þjónusta er í gögnufæri.


Nánari upplýsingar:
Hrafnkell / 690 8236 / [email protected].


Skipulag eignar:
- efri hæð: 3 mjög rúmgóð svefnherbergi, hol og baðherbergi.
- neðri hæð: anddyri, stofa, eldhús með góðu borðstofurými og þvottahúsi/geymslu og salerni.

Nánari lýsing:
Gengið er inn í flísalagt anddyri með góðum hvítum fataskáp. Frá anddyri er gengið inn í rúmgóða og bjarta  stofu með gluggum til suðurs og opnu eldhúsi. Harðparket á gólfi.
Eldhúsið er með snyrtilegri hvítri u-laga eldhúsinnrétting, háf og innbyggður ísskápur og ný innbyggð uppþvottavél. Útgengt á verönd frá stofu.
Út frá eldhúsi er rúmgott flísalagt þvottahús/geymsla með flísum á gólfi, salerni og hvítri innréttingu. 
Gengið er upp teppalagðan stiga á efri hæðina. Gott geymslupláss undir stiganum.
Á efri hæð eru þrjú stór svefnherbergi.
Hjónaherbergið með parket á gólfi, góðum fataskáp og útgengi á svalirnar.
Svefnherbergi II og III eru með parket á gólfi og gluggum í suður.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum að hluta, upphengdu salerni, baðkari, snyrtilegri hvítri innréttingu og glugga til norðurs.

Lokaður afgirtur garður sem er með góðum geymsluskúr.
Stutt er í frábært útivistarsvæði í Elliðarárdalnum.


Hraunbær 109B.
Hlutfallstala í húsi er 16,96%


-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.800.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.800.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

54.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

55.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.550.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

54.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Raðhús nr. 109B-109GSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að byggja úr forsteyptum einingum sex íbúða tvílyft

  2. Nýbygging, matshl. 01Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að byggja úr forsteyptum einingum þriggja hæða fjölbýlishús með tuttugu og tveimur íbúðum á lóðinni nr. 109, 109A-G við Hraunbæ. Húsið er matshluti 01 á lóðinni og hefur götunúmer 109-109A. Stærð: Matshl. 01, fjölbýlishús 1. hæð íbúðir o. fl. 596,1 ferm., 2. hæð íbúðir 518,8 ferm., 3. hæð íbúðir 518,8 ferm. Samtals 1633,7 ferm. og 5047,6 rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband