26.02.2021 980458

Söluskrá FastansSuðurgata 22

230 Reykjanesbær

hero

27 myndir

33.600.000

347.826 kr. / m²

26.02.2021 - 34 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 31.03.2021

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

96.6

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Aukaíbúð
Bílskúr
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


 

Eignin er seld, er í fjármögnun!

STOFN fasteignasalan kynnir 96.6 fm. Sjarmerandi 3ja herbergja sérhæð í litlu tvíbýlishúsi ásamt sér studíóíbúð ( er í útleigu ) að Suðurgötu 22, 230 Reykjanesbær, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 209-0697 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Suðurgata 22 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 209-0697, birt stærð 96.6 fm. þar af 35.1 fm. bílskúr.

Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í Félagi fasteignasala. Pantið tíma fyrir skoðun í síma 6617788, tölvupóstur [email protected].

Eignin skiptist í: 
Forstofu, hol, hjónaherbergi, svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi, sameigninlegt þvottahús og bílskúr ( aukaíbúð ).

Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi, ágætis fatahengi, hillur og skáp. Hol: gott hol sem tengir saman eignina parket á gólfi. Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi, parket á gólfi Svefnherbergi: Ágætis svefnherbergi með parket á gólfi. Eldhús: Bjart og fallegt eldhús með mjög góða vinnu aðstöðu, miklu skápaplássi, uppvöskunarvél, ískápur, flísar á gólfi. Svalir: Frá eldhúsi er útgengt á góðar sólarsvalir sem snúa til suð-austur.  Stofa: Mjög rúmgóð stofa / borðstofa með fallegum útdregnum gluggum, parket á gólfi. Baðherbergi: Snyrtilegt baðherbergi með upphengdu salerni, góðum sturtuklefa, handklæða ofn og ágætis innrétting.
Geymsla: Frá salerni er lúga með stiga sem dregin er niður til að komast upp á háaloft með ágætis geymslu ( köld geymsla ). Þvottahús: Sameigninlegt þvottahús á jarðhæðinni gengið er inn að utanverðu. Stúdíóíbúð / Bílskúr: Mikið endurnýjuð, er upprunalega bílskúr sem var breytt í stúdíóíbúð.  Hol: Komið er inn í ágætis hol með fatahengi, flísar á gólfi. Baðherbergi: Nýlegt baðherbergi með upphengdu salerni, sturtuklefa með sturtubotni, handklæðaofn og ágætis innrétting, flísar á gólfi. Stofa / eldhús: Stofa og eldhús, borðkrókur ásamt svefn aðstöðu er eitt stórt bjart rými með mjög góða nýtingu, nýlegt harðparket á gólfi. 

Stúdíóíbúðin er í útleigu, öruggir leigendur. Frábær fyrstu kaup, auðveld kaup, góð staðsetning með alla þjónustu í göngufæri. Hús með sögu, sjarmerandi hús í hjarta miðbæjarins.
Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali 661-7788, tölvupóstur [email protected].
Starfsmenn hjá STOFN Fasteignasölu hafa Heilindi - Dugnað - Árangur að leiðarljósi.Þarft þú að selja? Ég bíð þér upp á frítt verðmat. Við sjáum um ljósmyndun og drónamyndatökur á eigninni þinni 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. STOFN fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
16.500.000 kr.96.60 170.807 kr./m²209069716.04.2014

31.500.000 kr.96.60 326.087 kr./m²209069720.04.2021

36.900.000 kr.96.60 381.988 kr./m²209069716.06.2022

46.900.000 kr.96.60 485.507 kr./m²209069729.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
52

Fasteignamat 2025

29.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

27.800.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

41.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Steinn Kristjánsson, Suðurgata 22, Sótt er um leyfi til þess að gera íbúðir og byggja steinsteypta viðbyggingu, kjallara, hæð og þaksvalir við vesturhlið húss, á lóð nr. 22 við Suðurgötu. Stækkun: 34.5 ferm., 131.4 rúmm. Erindi fylgir yfirlit breytinga og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 7. maí 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. maí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2020.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Steinn Kristjánsson, Suðurgata 22, Sótt er um leyfi til þess að gera íbúðir og byggja steinsteypta viðbyggingu, kjallara, hæð og þaksvalir við vesturhlið húss, á lóð nr. 22 við Suðurgötu. Stækkun: 34.5 ferm., 131.4 rúmm. Erindi fylgir yfirlit breytinga og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 7. maí 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. maí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2020. Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 7. maí 2021.

    Vísað til athugasemda. 24

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Steinn Kristjánsson, Suðurgata 22, Sótt er um leyfi til þess að gera íbúðir og byggja steinsteypta viðbyggingu, kjallara, hæð og þaksvalir við vesturhlið húss, á lóð nr. 22 við Suðurgötu. Stækkun: 34.5 ferm., 131.4 rúmm. Erindi fylgir yfirlit breytinga. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. maí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2020.

    Vísað til athugasemda.

  4. Viðbygging á baklóðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að gera íbúðir og byggja steinsteypta viðbyggingu, kjallara, hæð og þaksvalir við vesturhlið húss, á lóð nr. 22 við Suðurgötu. Stækkun: 34.5 ferm., 131.4 rúmm. Erindi fylgir yfirlit breytinga. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. maí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 18. maí 2020.

  5. Viðbygging á baklóðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að gera íbúðir og byggja steinsteypta viðbyggingu, kjallara, hæð og þaksvalir við vesturhlið húss, á lóð nr. 22 við Suðurgötu. Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.

  6. (fsp) - Hlaðinn veggurJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja hlaðinn vegg við lóðarmörk að götu og breyta fyrirkomulagi bílastæða við gistiheimilið á lóðinni nr. 22 við Suðurgötu.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi

  7. GistiheimiliSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í húsinu á lóðinni nr. 22 við Suðurgötu.

  8. GistiheimiliFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í húsinu á lóðinni nr. 22 við Suðurgötu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband