23.02.2021 979871

Söluskrá FastansÁsakór 3

203 Kópavogur

hero

28 myndir

64.900.000

487.603 kr. / m²

23.02.2021 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.03.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

133.1

Fermetrar

Fasteignasala

Helgafell Fasteignasala

[email protected]
566 0000
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Ásakór 3 í Kópavogi, glæsileg fjögurra herbergja 133,1fm íbúð á fjórðu hæð í viðhaldslitlu fjölbýli. Íbúðin er hin vandaðasta.  Vel skipulögð, björt og með rúmgóðum herbergjum.

Anddyri:  Rúmgott, eikarparket á gólfi og stór skápur.
Stofa:  Stór og björt stofa/borðstofa með eikarparket á gólfi og útgengt á rúmgóðar suðursvalir.
Eldhús:  Opið við stofu/borðstofu, Amica eldavél, vifta, tengi fyrir uppþvottavél.  Inn af eldhúsi er búr/þvottahús.
Hjónaherbergi: 14,3fm.k  Eikarparket á gólfi, fjórfaldur skápur.
Barnaherbergi 1:  13fm. með skáp, eikarparket á gólfi.
Barnaherbergi 2: 11fm. með skáp, eikarparket á gólfi.
Baðherbergi:  Flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni og góð innrétting.
Þvottahús:  Inn af eldhúsi, flísar á gólfi og hillur. Gott pláss fyrir þvottavél og þurrkara.  Einnig er hægt að nota þvottahúsið að hluta fyrir búr.
Geymsla:  7,3fm. á fyrstu hæð hússins.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á fyrstu hæð hússins. 

Húsið er teiknað af Kristni Ragnarssyni arkitekt. Fasteignin Ásakór 1-3 er á leigulóð frá Kópavogsbæ í Kórahverfi. Lóðin er 4.326 fm og í óskiptri en hlutfallslegri sameign 31 séreigna á lóðinni. Á lóðinni eru tveir matshlutar, Ásakór 1 sem er fjölbýlishús með 15 íbúðum og Ásakór 3 sem er fjölbýlishús með 16 íbúðum.
 
Bílastæði á lóðinni eru í óskiptri en hlutfallslegri sameign.

Kórahverfið er fjölskylduvænt umhverfi, stutt í skóla, leikskóla, sundlaug, íþróttir og útiveru.   Þjónusta í göngufæri.

Smelltu hér til að opna söluyfirlit

Fyrir nánari upplýsingar:
Helgafell fasteignasala, sími: 566 0000

Rúnar Þór Árnason lgf., sími: 77 55 805 /  netfang: [email protected]
María Steinunn Jóhannesdóttir, í námi til löggildingar.  Sími: 849 5002 / netfang: [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
63.900.000 kr.480.090 kr./m²03.03.2021 - 16.03.2021
3 skráningar
64.900.000 kr.487.603 kr./m²04.02.2021 - 17.02.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020001

Íbúð á jarðhæð
71

Fasteignamat 2025

51.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.700.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
132

Fasteignamat 2025

79.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.800.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
166

Fasteignamat 2025

91.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.800.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.500.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.100.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
166

Fasteignamat 2025

92.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.750.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

66.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.500.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

79.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.150.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
193

Fasteignamat 2025

99.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.050.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.650.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
133

Fasteignamat 2025

79.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.400.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
187

Fasteignamat 2025

98.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.700.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.550.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
160

Fasteignamat 2025

90.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.900.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
190

Fasteignamat 2025

102.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.550.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
129

Fasteignamat 2025

78.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband