16.02.2021 978553

Söluskrá FastansLyngás 1

210 Garðabær

hero

16 myndir

64.500.000

552.699 kr. / m²

16.02.2021 - 3 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.02.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

116.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borgir s. 588-2030 kynna:
Falleg 4/5 herbergja íbúð á 2. hæð í lyfturhúsi.
Stæði í bilageymslu fylgir.
Svalir í norður og aðrar í suður frá aðkomu svölum..


Komið er inn í rúmgott anddyri þar sem er ágætt skápapláss.
Síðan er gengið inn í alrými þar sem svefnherbergjagangur er á aðra höndina og eldhús sem er opið inn í stofu á hina.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu og baðkari. Einnig er nýleg innrétting með snyrtilegri þvottaaðstöðu, en tengi er fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi. Gluggi er á baðherbergi.
Á suðurhlið íbúðar eru tvö rúmgóð barnaherbergi, bæði með fataskápum.
Útgengt er úr öðru barnaherberginu á sameiginlegar aðkomu svalir. Svalirnar snúa í suður og þaðan er hægt að labba niður eina hæð og út í sameiginlegan garð með leiktækjum.
Eldhúsið er með ljósri góðri innréttingu, hálf aðskilið frá stofu með eldhúsborði.
Frá stofu er gengið inn í rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum. Gluggi er í norðurátt.
Stofan er stór og björt og með gluggum sem snúa í norður.
Samkvæmt teikningum þá er möguleiki á að stúka fjórða svefnherbergið af frá stofu.

Úr stofu er útgengt á svalir sem snúa í norður og þar er útsýni yfir borgina allt að Esju.
 
Gólfefni eru fallegt parket og flísar í baðherbergi.
Rúmgóð sér geymsla í kjallara.
Sameiginleg hjólageymsla í kjallara.
Stæði í bílakjallara, þar sem búið er að leggja lagnir fyrir hleðslustöðvar fyrir öll stæði bílakjallarans


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Lyngás spst á 1. hæð
28

Fasteignamat 2025

10.675.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.095.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband