09.02.2021 977371

Söluskrá FastansEyravegur 48

800 Selfoss

hero

15 myndir

35.700.000

353.116 kr. / m²

09.02.2021 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.02.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

101.1

Fermetrar

Fasteignasala

Lögheimili

[email protected]
630-9000
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


 

Lögheimili Eignamiðlun kynnir í einkasölu Eyrarveg 48. 800 Selfossi rúmgóða 3ja herbergja 101,1 fermetra íbúð í  lyftuhúsi með sér inngangi af sameiginlegum svölum. Stigagangur bjartur. Íbúðin skiptist í forstofu, 2 herbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og þvottaherbergi. Harðparket á gólfum, dökkar flísar á forstofu, baði og þvottaherbergi. Viðar innréttingar og innihurðar.  ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING

Nánari lýsing.
Forstofa með hurð inn í íbúðarými, flísar á gólfi, fataskápur upp í loft. 
Herbergin eru 2  rúmgóð með góðum fataskápum upp í loft. 
Eldhús er opið við stofu með ljósri viðarinnréttingu. 
Stofa  og eldhús mynda eitt alrýmim Útgangur á suðvestur svalir fínt útsýni.
Geymsla innan íbúðar
Baðherbergi er með hvítum baðtækjum, innréttingu, upphengdu salerni og sturtuklefa, dökkar flísar á gólfi. 
Þvottahús  innan íbúðar er með skolvaski og borði, flísum á gólfi. 
Sameign:  Lyfta. Sameiginleg hjólageymsla á 1. hæðinni. 
Hús er álklætt að utan og með viðarklæðningu að hluta.
Lóð er með steyptu bílaplani að framan og grasflötum að aftan og til hliðar. 

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Bergmann Löggiltur Fasteignasali í síma 630-9000 og tölvupóstur: [email protected]  Viltu frítt verðmat fyrir sölu?  Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar?  Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 14 ára  starfi við fasteignasölu á Íslandi. Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign. 

Frekari upplýsingar: Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lögheimili Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
112

Fasteignamat 2025

56.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

41.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

41.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.350.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
112

Fasteignamat 2025

56.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

57.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

42.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

53.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.000.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

42.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

57.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

42.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

42.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.400.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.900.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

43.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

55.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.300.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
100

Fasteignamat 2025

55.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.250.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

43.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband