05.02.2021 976571

Söluskrá FastansHamraborg 34

200 Kópavogur

hero

15 myndir

36.900.000

506.868 kr. / m²

05.02.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.02.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

72.8

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
823-0339
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Vel skipulögð tveggja herbergja íbúð á annarri hæð með suðursvölum og aðgengi að sameiginlegum bílakjallara við Hamraborg í Kópavogi. Eignin er skráð 72,8 m² samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Um er að ræða bjarta og vel skipulagða eign þar sem stutt er í fjölbreytta verslun og þjónustu. Vegna fjöldatakmarkana eru áhugasamir vinsamlegast beðnir um að bóka sig á opið hús með því að senda póst á [email protected] eða hafa samband í síma 823-0339. Þá viljum við vinsamlegast biðja alla um að virða tveggja metra regluna og mæta með grímu.

 

Eignin telur anddyri, hol, eldhús, stofu og borðsstofu, eitt svefnherbergi, baðherbergi, sér geymslu í sameign og aðgang að sameiginlegum bílakjallara.

Nánari lýsing:

Anddyri: Flísar á gólfi og rúmgóður fataskápur

Hol: Parket á gólfi 

Svefnherbergi: bjart og rúmgott með parketi á gólfi og fataskápum

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, upphengt salerni og ljós innrétting. Baðherbergi var nýlega tekið í gegn.

Stofa og borðstofa: samliggjandi bjart rými með parketi á gólfi og útgengi á suðursvalir

Eldhús: með parketi á gólfi, borðkrók, rúmgóðri viðarinnréttingu, eldavél með helluborði og viftu. 

Búr/þvottahús: er inn af eldhúsi, með parketi á gólfi og þar er tengi fyrir þvottavél

Í sameign er sér geymsla og sameiginleg hjólageymsla og sameiginlegt þvottahús. Íbúðinni fylgir aðgangur að sameiginlegum bílakjallara

Mánaðarleg húsfélagsgjöld eru 13.795 kr en þar að auki greiðast 10.900 ársfjórðungslega vegna bílastæðahúss. 

Væntanlegum kaupanda er beint á að kynna sér mögulegar breytingar á deiliskipulagi við Hamraborg.

Allar nánari upplýsingar gefur Barbara Rut Bergþórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 823-0339 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

120101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

120102

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.100.000 kr.

120103

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

52.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.100.000 kr.

120201

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

70.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.100.000 kr.

120202

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.250.000 kr.

120203

Íbúð á 2. hæð
72

Fasteignamat 2025

53.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.700.000 kr.

120301

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

71.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

120302

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

56.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.450.000 kr.

120303

Íbúð á 3. hæð
72

Fasteignamat 2025

52.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.900.000 kr.

120401

Íbúð á 4. hæð
115

Fasteignamat 2025

70.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

120402

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

55.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.900.000 kr.

120403

Íbúð á 4. hæð
72

Fasteignamat 2025

52.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband