04.02.2021 976370

Söluskrá FastansStakkholt 2

105 Reykjavík

hero

14 myndir

45.400.000

612.686 kr. / m²

04.02.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.02.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

74.1

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
859-5559
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús: Stakkholt 2a, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 0201. Eignin verður sýnd mánudaginn 8. febrúar 2021 milli kl. 12:30 og kl. 13:00. Munið hefðbundnar sóttvarnir.

Sveinn Gíslason lögmaður/löggiltur fasteignasali og Remax kynna bjarta og nýlega tveggja herbergja 74,1 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi að Stakkholti 2a. Íbúð á góðum stað í hjarta Reykjavíkur. Mjög stutt er í alla helstu þjónustu, verslanir og veitingastaði. Eign í fallegu húsi sem er í göngufæri við miðbæinn. 

Nánari lýsing: (English below)
Forstofa er með harðparketi á gólfi. Góðir forstofuskápar og smá krókur sem hægt er að nýta sem skrifstofuaðstöðu eða barnaherbergi eins og rýmið er nýtt í dag. 
Eldhús er bjart með harðparketi á gólfi. Viðar innrétting með hvítum borðplötum og hvítum efri skápum. Innfelld uppþvottavél.  
Stofa er björt með harðparketi á gólfi. Frá stofu er gengið út á skjólgóðar svalir. 
Hjónaherbergi er með harðparketi á gólfi og fallegum skápum sem ná upp í loft. 
Baðherbergi er mjög rúmgott og með flísum á gólfi og veggjum. Rúmgóð flísalögð sturta og handklæða ofn. Upphengt klósett og falleg viðar innrétting með hvítri borðplötu. Inni á baðherbergi er einnig innrétting í stíl með góðri vinnuaðstöðu og gerir hún ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. 
Í sameign er 9,1 fm geymsla sem tilheyrir íbúðinni ásamt sameiginlegri hjólageymslu. 

Um er að ræða nýlega eign (byggð 2014) þar vandað hefur verið til verka. Álklæddir timburgluggar sem bjóða upp á góða einangrun gagnvart hita og hljóði og svölum í norður. Þrátt fyrir að stutt sé niður í miðbæ þá er eignin vel skilin frá hljóðum í nærliggjandi umhverfi. Mynddyrasími tryggir síðan að þú sérð alltaf hver á erindi til þín. Innrættingar eru frá GKS og harðparketið er standard 8mm oak plank. Hjónaherbergið er afar rúmgott og býður upp á möguleika til að hafa lítið skrifborð eða jafnvel barnarúm. Núverandi eigendur hafa leigt bílastæði í bílgeymslu og hefur það tíðkast talsvert í húsinu. Einnig er stutt í bílastæðahús þar sem boðið er upp á langtímaþjónustu. 

Allar upplýsingar veitir Sveinn Gíslason lögmaður/löggiltur fasteignasali [email protected] sími 859-5559.
Remax fasteignasala sími 477-7777. www.remax.is

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.


English version:
Foreroom/entryway
with hardwood floors and custom made closets. This multifunctional space can be used as an office or nursery, as it is used today. 
Kitchen, contemporary with hardwood floors. Wooden furniture with white tabletops, white upper cabinets, and a built-in dishwasher.
Living room, bright with hardwood floors. From the living room, there is access to a sheltered balcony.
Master bedroom with hardwood floors and beautiful closets that reach the ceiling for maximum storage.
Bathroom with tiled floors and walls. Floating toilet, spacious tiled shower and towel warmer.  Lange mirror and sink cabinets. A cabinet for a washing machine and dryer at optimal working height. 
In the basement, there is 9.1 sqm storage that belongs to the apartment and shared bicycle storage.

Newly built modern property (built in 2014). Aluminum-wood windows that offer high insulation for heat and sound, and balcony facing north.  Even though it is very close to downtown, the property is away from the city’s noise. A video door-phone ensures that you always know who is coming for a visit. The fittings are from GKS, and the hardwood is standard 8mm oak plank. The master bedroom is very spacious and offers the option of having a small desk or even a cot. The current owners have rented a parking space in the garage, which is common in the building. The property is also close to a parking garage that offers long-term parking.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband