04.02.2021 976348

Söluskrá FastansSkógarvegur 6

103 Reykjavík

hero

12 myndir

69.900.000

587.395 kr. / m²

04.02.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.02.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

119

Fermetrar

Fasteignasala

Valborg

[email protected]
8201780
Lyfta
Kjallari
Gólfhiti
Sólpallur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


VALBORG KYNNIR: Nýjar og glæsilegar íbúðir í Fossvogsdal. Sérlega vel skipulagðar og vandaðar íbúðir með sérsmíðuðum innréttingum. Öllum íbúðunum fylgir stæði í bílageymslu.
Íbúðirnar eru frá 73 fm - 172 fm. Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna. Hiti í gólfum. 

Húsið við Skógarveg 6-8 er staðsett í rótgrónu hverfi í Fossvoginum. Um er að ræða tvær byggingar sem  rísa uppúr sameiginlegum kjallara. Alls eru 69 íbúðir í húsunum. Aðkoman er í senn þægileg og aðlaðandi.. 

Nánari upplýsingar veita:
María G. Sigurðardóttir viðskfr og lögg fast.sali s: 8201780 [email protected]
Jónas Ólafsson viðskfr.  s:8244320  [email protected]
Elvar Guðjónsson viðskfr. og lögg fast.sali  s: 8954000, [email protected]


Íbúð 114
4ra herbergja íbúð á jarðhæð.
105,3 fm íbúð ásamt 13,7 fm geymsla  samtals 119 fm. 
Eigninni fylgir sérnotaflötur á lóð 23,9 m²

Sérmerkt bílatæði í bílageymslu  fylgir eigninni.

Nánari lýsing:
Stofa/borðstofa: Glæsileg stofa með útgengi á timbur sólpall.
Eldhús: Opið eldhús meðvönduðum sérsmíðuðum innréttingum með ljúflokunum. Blástursofn, spansuðu helluborð, eyjuháfur. Tenging fyrir uppþvottavél.
Baðherbergi: Flísalagt að hluta, upphengt salerni,blöndunartæki frá viðurkenndum aðila, glerskilrúm aðskilur sturtuna. Útsogsventill er í baðherbergi.
Hjónaherbergi: Fataherbergi er inn af svefnherbergi. Gólfsíður gluggi í suður.
Svefnherbergi 2 og 3: Með skápum
Þvottaherbergi/búr: Tenging fyrir þvottavél og þurrkara, útsogsventill.

Helstu atriði skilalýsingar:
Íbúðir eru afhentar fullbúnar án gólfefna en vandaðar flísar verða lagðar á baðherbergi og þvottahús.Gólfhiti er innan íbúðanna og ofnar í sameign. Forhitari er á heitu neysluvatni.
Svalir: . Útfærslan skal vera þannig að hægt verður að koma fyrir svalalokunarkerfi seinna meir. Lýsing verður á svölum og lagt verður að raftengli á svölunum.
Gólf: Gólfplötur eru staðsteyptar, innan íbúða er sett anhydrít yfir gólfhita. Gólf stigahúss er steinsteypt með vönduðu teppi og flísum á anddyrum. Gólf í tæknirýmum, geymslugöngum og geymslum eru steinsteypt og máluð (2 umferðir með olíulakki).
Gluggar: Gluggarnir eru íslensk framleiðsla frá Trésmiðjan Börkur hf., smíðaðir úr  timbri  en  að  utanverðu eru  þeir  klæddir áli.  
Á baði og í þvottahúsi eru útsogsventlar
Eldhús: Sérsmíðuð innrétting í eldhúsi og með ljúflokunarbúnaði á skúffum og skápum.
Fjölvirkur blástursofn/keramik spansuðu helluborð/Vifta/Eyjuháfur, (þar sem það á við)
Innréttingar og skápar: Innréttingar eru í eldhúsi og á baðherbergi. Innréttingar eru að vandaðri gerð. Ljúflokunarbúnað er að finna í öllum skúffum.Skápar eru í forstofu, hjónaherbergi og aukaherbergi.
Bílageymsla: 69 sérmerkt bílastæði fylgja húsinu í bílakjallara sem er sambyggður húsinu. Innkeyrsluhurð er með fjarstýrðri opnun og innangengt er úr bílageymslu að stigahúsi og lyftu
Lóð: Stéttar við aðalinnganga eru hellulagðar með hitalögnum að hluta. Timbur sólpallar eru á sérafnotasvæði íbúða á jarðhæð
Útveggir: Burðarvirki hússins er steinsteypt með hefðbundnum hætti og allir útveggir hússins eru einangraðir að utan með steinull. Útveggir verða klæddir með álklæðningu á álundirkerfi. Inná flestum svölum mun vera timburklæðning. 
Sameign er fullfrágengin með mynddyrasíma í aðalanddyri, teppalögð gólf í stigahúsi.  Lyftur verða af vandaðri gerð. 
Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem er 0.3% af brunabótamati.

Byggingaraðili: Dverghamrar ehf, Hönnuðir:Arkitekt hússins er Guðmundur Gunnlaugson hjá Archus ehf.,Lagnahönnun og burðarþolshönnun er unnin af verkfræðistofunni New Nordic Engineering
Í öllum íbúðum er hægt að uppfylla skilyrði um algilda hönnun með einföldum breytingum.

Við hönnun hússins er tekið mið af því að lágmarka viðhald. 







 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
72.900.000 kr.119.90 608.007 kr./m²250886422.03.2021

71.900.000 kr.119.80 600.167 kr./m²250884522.06.2021

69.900.000 kr.119.00 587.395 kr./m²250882606.08.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010112

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

77.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.450.000 kr.

010111

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

76.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

010113

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

89.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.200.000 kr.

010114

Íbúð á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

93.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.500.000 kr.

010115

Íbúð á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.600.000 kr.

010116

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

75.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.800.000 kr.

010117

Íbúð á 1. hæð
145

Fasteignamat 2025

110.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

107.850.000 kr.

010118

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

72.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.950.000 kr.

010119

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

77.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.150.000 kr.

010213

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

90.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.100.000 kr.

010215

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

59.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

010217

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

106.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

104.850.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

77.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.700.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.950.000 kr.

010214

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

97.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.600.000 kr.

010216

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

74.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.250.000 kr.

010218

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

78.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.050.000 kr.

010219

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

86.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.200.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

79.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

80.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.050.000 kr.

010313

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

92.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.300.000 kr.

010314

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

97.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.800.000 kr.

010315

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.650.000 kr.

010316

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.850.000 kr.

010317

Íbúð á 3. hæð
141

Fasteignamat 2025

111.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

108.750.000 kr.

010318

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

80.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.150.000 kr.

010319

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

84.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.450.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.400.000 kr.

010409

Íbúð á 4. hæð
167

Fasteignamat 2025

133.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

130.500.000 kr.

010410

Íbúð á 4. hæð
144

Fasteignamat 2025

124.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

121.500.000 kr.

010411

Íbúð á 4. hæð
171

Fasteignamat 2025

137.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

134.800.000 kr.

010412

Íbúð á 4. hæð
144

Fasteignamat 2025

117.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

114.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi B

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi B

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055985 vegna lokaúttektar þannig að gerð er grein fyrir nýrri lóðarhönnun við fjölbýlishús nr. 6 og 8 á lóð nr. 6 við Skógarhlíð.

    Vísað til athugasemda. 12

  3. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokun með glerþaki á 9 íbúðum efstu hæða, 4. hæðar fjölbýlishúss á lóð nr. 6 við Skógarveg. Erindi fylgir yfirlit breytinga og bréf hönnuðar dags. 5. maí 2022.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. 14

  4. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokun með glerþaki á 9 íbúðum efstu hæða, 4. hæðar fjölbýlishúss á lóð nr. 6 við Skógarveg. Erindi fylgir yfirlit breytinga og bréf hönnuðar dags. 5. maí 2022. Stækkun, C-rými breytt í B-rými: xx ferm., xx rúmm.

    Vísað til athugasemda.

  5. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    31 Lagt er til að lóðin Skógarvegur 6 fái staðfangið Skógarvegur 6 og 8.

    .

  6. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN055985 þannig að stærðum, innra skipulagi og eignarhaldi hefur verið breytt og skráningartafla og rýmisnúmer uppfærð fyrir geymslur í kjallara húss nr. 6 og 8 á lóð nr. 2 við Skógarveg. Erindi fylgir ódagsett skýringarbréf frá hönnuði og yfirlit breytinga á A3 afriti af aðalteikningum samþykktum 12. nóvember 2019.

    Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband