06.01.2021 969956

Söluskrá FastansArnarhraun 19

240 Grindavík

hero

33 myndir

49.500.000

334.008 kr. / m²

06.01.2021 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.01.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

148.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Há lofthæð
Snjóbræðsla
Sólpallur
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT - Fasteignasala Grindavík – SÍMI 560-5511 KYNNIR Arnarhraun 19 í Grindavík. Fallegt parhús á vinsælum og skjólsömum stað ásamt bílskúr.  Birt stærð 148.2 fm innangengur bílskúr á grónum og rólegum stað í Grindavík. Húsið er byggt árið 2002 og skiptist í forstofu, gang, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og þrjú svefnherbergi. Geymsla er innaf bílskúr og geymsluloft.

Upplýsingar gefur Páll Þorbjörnsson löggiltur fasteignasali í síma 698-6655  og á netfanginu [email protected] eða á skrifstofu okkar í verslunarmiðstöðinni.

Nánari lýsing:
Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu og sjónvarpshol, borðstofu, eldhús, þvottahús ásamt baðherbergi. Bílskúr er með heitu og köldu vatni ásamt rafmagni. Garður gróinn, snjóbræðsla í bílaplani. Góður garður með verönd í suður.

Nánari lýsing


Forstofa með flísum á gólfi og skáp.
Stofa og sjónvarpshol  er parketlögð, rúmgóð og björt, gluggar á tvær hliðar og útgangur á stórann sólpall. Mikil lofthæð og innfelld lýsing í loftum í stofu.
Eldhús: er flísalagt, góð viðarinnrétting til lofts, flísar á milli efri- og neðri skápa og góð Siemenz tæki. Borðkrókur og lögn fyrir uppþvottavél.
Þvottahús: í rymi milli bílskúrs og íbúðar, gott skápapláss.
Svefnherbergi: alls eru þrjú svefnherbergi, parket á gólfum, barnaherbergi í góðri stærð.
Baðherbergi er flísalagt, með baðkari, hlöðnum sturtuklefa, innréttingu, handklæðaofni og vegghengdu salerni.
Garður er frágenginn, skjólsamur með runnum. Sólpallur er við húsið. Lóð tyrfð. Aflokuð lóð. Góð aðstaða til að njóta.

Bílskúr: Bílskúrinn er flísalagður og með góðri lofthæð.  Vatn, hiti og rafmagn og innaf bílskúr er afstúkuð geymsla, síðan þvottahús.  Þá er uppgangur á geysmluloft úr bílskúr.

Bílaplan hellulagt bílaplan með snjóbræðslu. 

Björt og falleg eign á góðum stað við Grunnskóla Grindavíkur.

Nánari upplýsingar veitir:
Páll Þorbjörnsson lgf.
698-6655
[email protected]

Eða á skrifstofu okkar að Víkurbraut 62 í Grindavík. Persónuleg þjónusta. Við sýnum allar eignir.

ALLT FASTEIGNIR – REYKJAVÍK – GRINDAVÍK - REYKJANESBÆ - VESTMANNAEYJUM.
Fylgdu okkur á facebook/fasteigansolur
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð. 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Um er að ræða eldri eign. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
148

Fasteignamat 2025

67.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband