30.12.2020 968872

Söluskrá FastansStaðarhraun 28

240 Grindavík

hero

25 myndir

33.800.000

428.934 kr. / m²

30.12.2020 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.01.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

78.8

Fermetrar

Sólpallur

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT Fasteignasala í Grindavík sími 560-5511 kynnir til sölu raðhúsið við Staðarhraun 28a. Þrjú svefnherbergi, stofa og eldhús sem og baðherbergi og þvottahús. Vel skipulögð og mikið endurnýjuð íbúð. Upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson lgf á netfanginu [email protected] eða í síma 698-6655

Eignin er skráð með tveimur svefnherbergjum, en eigninni var breytt mikið árið 2018, þá var eldhús fært við hlið stofu í stað geymslu. Við það breyttist eldhúsrými í rúmgott svefnherbergi. Eignin er falleg og björt, góð stærð á öllum þremur svefnherbergjunum, sem og að vera mikið endurnýjuð á skjólsömum stað í Grindavík.

### Eldhús 2018
### Plastgluggar og hurð 2020 / Gluggi í stofu 2010
### Járn á þaki ca 2000
### Gólfefni 2020
### Innihurðar 2018
### Girðing bakatil og viðbót við sólpall 2020
### Ofna og neysluvatnslagnir endurnýjaðar sem og flestir ofnar.


Eignin skiptist i:
Forstofa með flísum og forstofuskáp, ný útidyrahurð.
Eldhús endurgert á nýjum stað árið 2018, parket á gólfum, innrétting frá Ikea
Stofa rúmgóð stofa með parketi, útgengni út á sólpall
Þrjú svefnherbergi með nýu parketi
Baðherbergi og þvottahús með baðkari, sturtuhengi, upphengt salerni, innrétting ásamt því að vera með aðstöðu fyrir þvottavél og þurkara. 
Sólpallur: Pallur og aflokaður garður.

Fyrir tímapantanir á skoðun veitir Páll Þorbjörnsson löggiltur fasteignasali í síma 698- 6655 / 560-5511 og á netfanginu [email protected].

Fylgdu okkur á facebook
https://www.facebook.com/fasteignasolur/
https://www.facebook.com/Pall.thorbjornsson.fasteignasali/

ALLT FASTEIGNIR – Reykjavík (Ármúla 4-6) – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) – VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

41.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband