29.12.2020 968847

Söluskrá FastansTangabryggja 18

110 Reykjavík

hero

19 myndir

57.700.000

517.953 kr. / m²

29.12.2020 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.01.2021

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

111.4

Fermetrar

Fasteignasala

Höfn Fasteignasala

[email protected]
8228283
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Tangabryggja 18.
 
Höfn fasteignasala kynnir, í einkasölu, einkar fallega, fjögurra herbergja, endaíbúð á þriðju hæð, í nýlegu húsi, með stæði í bílageymslu. Fallegt óhindrað útsýni yfir voginn. 
 
Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur G. Sveinbjörnsson, löggiltur fasteignasali á Höfn fasteignasölu, í síma 8228283 eða [email protected]
 
Komið er inn í rúmgott anddyri með góðum fataskáp. Inn af anddyri er þvottahús. Stórt hol er í miðju íbúðar þaðan sem gengið er í allar vistarverur íbúðarinnar. Tvö rúmgóð barnaherbergi bæði með skápum. Hjónaherbergi með góðum skápum. Baðherbergið með flísalagðir sturtu. Eldhús og stofa mynda eitt opið bjart rými. Stórir gluggar gefa mjög góða birtu og fallegt óhindrað útsýni. Eldhús með góðum innréttingum, glugga með sjávarútsýni og góðum vönduðum eldhústækjum. Stofa og borðstofa opið og bjart rými og útgengt úr stofu út á rúmgóðar austur svalir. Fallegt óhindrað útsýni yfir voginn og til fjalla. Sér stæði er í lokaðri bílageymslu og sér geymsla inn af bílastæði. 
 
Nánari lýsing íbúðar:
Sameign öll hin snyrtilegasta og vel umgenginn.
Anddyri með fataskáp
Þvottahús með flísum á gólfi og tengi fyrir vask.
Rúmgott hol sem auðvelt er að nýta sem sjónvarpsaðstöðu.
Tvö barnaherbergi bæði með skápum.
Hjónaherbergi með góðum skápum.
Baðherbergið flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi með glerskilrúmi, vegghengt salerni, góð innrétting með vask. 
Eldhús með fallegri innréttingu, góður gluggi með útsýni, innbyggður ískápur og vönduð Miele uppþvottavél og. Opið inn í borðstofu. 
Stofan er opin og björt með útsýni til sjávar. Gengið út á stórar svalir með óhindruðu útsýni yfir voginn og til fjalla.
Parket er á öllum gólfum nema þvottahúsi og baði sem eru með flísum á gólfi.
Sér stæði í lokaðri bílageymslu og sér geymsla inn af bílastæði. 
Öll aðkoma hin snyrtilegasta og sameign vel umgengin.
 
Þetta er virkilega falleg og björt fjögurra herbergja endaíbúð í nýlegu húsi með útsýni. Allur frágangur hinn snyrtilegasti. Eign sem vert er að skoða. 
 
Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur G. Sveinbjörnsson, löggiltur fasteignasali á Höfn Fasteignasölu, í síma 8228283 eða [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
55.900.000 kr.110.90 504.058 kr./m²236955003.08.2018

52.900.000 kr.111.40 474.865 kr./m²236953930.10.2018

54.000.000 kr.111.40 484.740 kr./m²236954819.12.2018

56.500.000 kr.110.90 509.468 kr./m²236955029.08.2020

58.000.000 kr.111.40 520.646 kr./m²236953927.01.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
45

Fasteignamat 2025

42.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.650.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
46

Fasteignamat 2025

44.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

78.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.550.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
47

Fasteignamat 2025

44.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

68.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

66.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.150.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

84.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.250.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

72.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um svalalokun með einföldu hertu öryggisgleri sem rennt er til hliðar eftir álbraut, á íbúð nr. 0108 í húsi á lóð nr.18 við Tangabryggju. Erindi fylgir samþykkt frá löglega boðuðum húsfélagsfundi, dags. 11. júlí 2022

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Uppfæra rýmisnúmerSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að uppfæra rýmisnúmer svala á 4. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18-22 við Tangabryggju.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband