17.12.2020 967304

Söluskrá FastansGyðufell 6

111 Reykjavík

hero

15 myndir

33.000.000

398.070 kr. / m²

17.12.2020 - 44 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.01.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

82.9

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Nes fasteignasala kynnir eignina: 
Gyðufell 6, 111 Reykjavík, íbúð merkt 301.
Um er að ræða 4 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í efra Breiðholti byggt 1973. Stærð íbúðarinnar er samtals 82.9 fm samkvæmt skráningu FMR.  Yfirbyggðar suðursvalið. Búið er að breyta skipulagi íbúðarinnar og færa eldhús inn í stofu, þar með fékkst auka svefnherbergi. Húsið er klætt að utan og skipt hefur verið um glugga og gler að hluta. Stutt í alla þjónustu og skóla. Íþróttasvæði Leiknis er handan götunnar.


Hægt er að bóka skoðun í síma 497-0040 eða 865-00350 eða á netfangið [email protected]
                                                         
Nánari lýsing:
Flísar eru á gólfi í anddyri.  Stigagangur er teppalagður, snyrtilegur. Sameiginlegt þvottahús er innan anddyris og hjólageymsla. Þar er einnig  lokuð geymsla sem tilheyrir íbúðinni í sameiginlegu rými.
Þegar komið er í íbúðina er gengið inn í skála, flísar og parket á gólfi. Þar eru 3 svefnherbergi á vinstri hönd og baðherbergi.  Á hægri hönd er eldhús og stofa sem mynda alrými. Parket er á öllum gólfum nema við forstofu og í baðherbergi.
Stofa.  Gengt út á yfirbyggðar opnanlegar suðursvalir.
Eldhús.  Hvít innrétting.
Herbergi.  3 svefnherbergi, fataskápar í 2. Gluggar og gler endurnýjað.
Baðherbergi.  Baðkar, flísar á gólfi. Búið er að setja tengi fyrir þvottavél.
 
Mjög áhugaverð og vel staðsett eign þar sem leikskólar, grunnskóli og íþróttasvæði Leiknis eru í göngufæri.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur [email protected].
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
18.000.000 kr.83.20 216.346 kr./m²205245822.12.2014

20.500.000 kr.82.90 247.286 kr./m²205245914.09.2015

33.100.000 kr.82.90 399.276 kr./m²205245911.03.2021

45.900.000 kr.83.20 551.683 kr./m²205245801.11.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
33.000.000 kr.398.070 kr./m²17.12.2020 - 29.01.2021
1 skráningar
20.900.000 kr.252.111 kr./m²12.07.2015 - 20.08.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

43.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.850.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.050.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

40.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.800.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

46.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.150.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

46.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.800.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

40.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

47.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.250.000 kr.

030401

Íbúð á 4. hæð
83

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.950.000 kr.

030402

Íbúð á 4. hæð
68

Fasteignamat 2025

41.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.300.000 kr.

030403

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

46.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband