06.12.2020 965183

Söluskrá FastansGrensásvegur 12

108 Reykjavík

hero

28 myndir

36.500.000

712.891 kr. / m²

06.12.2020 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.12.2020

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

51.2

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
527-1717
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

DOMUSNOVA KYNNIR BJARTAR OG FALLEGAR NÝJAR ÍBÚÐIR Í ENDURNÝJUÐU LYFTUHÚSI VIÐ GRENSÁSVEG 12.
***HLUTDEILDARLÁN Í BOÐI***

BJARTAR OG FALLEGA HANNAÐAR  ÍBÚÐIR SEM SKILAST FULLBÚNAR MEÐ GÓLFEFNUM VIÐ UNDIRRITUN KAUPSAMNINGS. DÖKKAR INNRÉTTINGAR Í ELDHÚSI, HARÐPARKET Á GÓLFUM, BAÐHERBERGI ERU FLÍSALÖGÐ Í HÓLF OG GÓLF, TENGI FYRIR ÞVOTTAVÉL. RÚMGÓÐAR SVALIR ERU Á SUMUM ÍBÚÐANNA. SÉRLEGA SNYRTILEG OG FALLEG SAMEIGN MEÐ LYFTU, TEPPI Á STIGAGÖNGUM, FLÍSAR Í ANDYRI, INNBYGGÐ LÝSING Í LOFTUM MEÐ HREYFISKYNJARA. 


TVEGGJA  HERBERGJA 48,1 FM ÍBÚÐ MEÐ SVÖLUM Á ANNARI HÆÐ MERKT 0205.


NÁNÁRI LÝSING:
Forstofa: Í opnu rými,  skápur með speglahurðum. Harðparket á gólfi. 
Eldhús: Falleg dökk innrétting með ljósri borðplötu. Electrolux ofn og helluborð. Háfur. Eldhús er í alrými með stotu. Harðparket á gólfi. 
Stofa: Björt með stórum gluggum. Harðparket á gólfi. Útgengt á rúmgóðar svalir. 
Baðherbergi: Flísalagt, dökkar flísar á gólfi, hvítar glansandi flisar á veggjum. Fín innrétting með innfelldum vaski, spegill með lýsingu. Sturta með sturtugleri úr hertu öryggisgleri. Handklæðaofn, upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél. 
Svefnherbergi: Bjart og rúmgott.  Harðparket á gólfi. 
Geymsla: 3,1 fm er á hæðinni. 

Á baklóð er sér hjóla-og vagnageymsla sem fylgir stigahúsinu.
Næg bílastæði á baklóð hússins.
Stutt er í alla þjónustu í nágrenninu eins og  verslanir, veitingahús og aðra þjónustu þ.m.t. almenningssamgöngur.

Aðalhönnuðir hússins eru Haraldur Ingvarsson hjá Plúsarkitektar og Jón Kristjánsson byggingaverkfræðingur hjá VJK ehf. Húsið hefur verið endurnýjað að mestu leyti utan sem innan.  Ný klæðning (veðurkápa) sem snýr að götu með innbyggðum svölum sem unnin var í samráði við Margréti Leifsdóttur arkitekt rétthafa teikninga hússins.
Nýtt tvöfalt verksmiðugler (K-gler) í öllum gluggum. 
Í húsinu eru 24 íbúðir: 8 íbúðir á 2. hæð, 8 íbúðir á 3. hæð og 8 íbúðir á 4. hæð.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / [email protected]
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / S: 856 3566 / [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
38.200.000 kr.51.20 746.094 kr./m²251185803.03.2021

36.500.000 kr.51.20 712.891 kr./m²251184209.03.2021

36.500.000 kr.51.20 712.891 kr./m²251185020.04.2021

45.000.000 kr.51.20 878.906 kr./m²251185827.04.2023

45.300.000 kr.51.20 884.766 kr./m²251185022.10.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Verslun á 1. hæð
256

Fasteignamat 2025

68.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.150.000 kr.

020101

Gistiheimili á 1. hæð
580

Fasteignamat 2025

153.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

146.850.000 kr.

010103

Veitingahús á 1. hæð
140

Fasteignamat 2025

44.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.900.000 kr.

010102

Veitingahús á 1. hæð
143

Fasteignamat 2025

45.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.500.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.550.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
64

Fasteignamat 2025

51.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.150.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

49.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.200.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

44.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.750.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
48

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.550.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
48

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.550.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
72

Fasteignamat 2025

55.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

58.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.650.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

58.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.700.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
64

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.250.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

49.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.300.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
51

Fasteignamat 2025

44.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.850.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
48

Fasteignamat 2025

43.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.650.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
48

Fasteignamat 2025

43.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.650.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
72

Fasteignamat 2025

55.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.300.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
50

Fasteignamat 2025

46.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
50

Fasteignamat 2025

46.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
60

Fasteignamat 2025

52.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
59

Fasteignamat 2025

51.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.750.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
53

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.450.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
47

Fasteignamat 2025

44.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.450.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
51

Fasteignamat 2025

47.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.400.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
50

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í íbúðum 0204, 0205, 0206, 0207, 0304, 0305, 0306, 0307, 0401, 0402, 0404, 0405, 0406, 0407 og 0408 þannig að svefnherbergi er afmarkað með veggjum og armstoðir fjarlægðar af snyrtingum í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 12 við Grensásveg.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í íbúðum 0204, 0205, 0206, 0207, 0304, 0305, 0306, 0307, 0401, 0402, 0404, 0405, 0406, 0407 og 0408 þannig að svefnherbergi er afmarkað með veggjum og armstoðir fjarlægðar af snyrtingum í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 12 við Grensásveg.

    Vísað til athugasemda.

  3. Breytingar v/öryggisúttektarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051009, þannig að gerð er grein fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingartíma s.s. breytt opnun hurða útá svalir og breytt innra skipulag í íbúðum 0203, 0303 og 0403 vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg.

  4. Breyting á loftræstikerfiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta loftræstikerfi utanhúss fyrir veitingarstað í fl.ll tegund a, fyrir alls 49 gesti, í rými 0102, í verslunar- og skrifstofuhúsi, mhl.01, á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 10. september 2020 ásamt samþykki meðeigenda í mhl.01, dags. 23. september 2020.

  5. Breyting á BN051009, innra skipulag og skilrúm á svölumSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051009 þannig að innra skipulagi íbúða og skilrúmum á svölum milli íbúða er breytt á húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir yfirlit breytinga mótt. 17. september 2020, samþykki eigenda í mhl. 01, dags. 23. september 2020 og samþykki eiganda mhl.02 dags 30. september 2020.

  6. Breyting á BN051009, innra skipulag og skilrúm á svölumFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051009 þannig að innra skipulagi íbúða og skilrúmum á svölum milli íbúða er breytt á húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir yfirlit breytinga mótt. 17. september 2020 og samþykki eigenda í mhl. 01, dags. 23. september 2020.

  7. Breyting á BN051009Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051009 vegna húss á lóð nr. 12 við Grensásveg.

  8. Breyting á loftræstikerfiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta loftræstikerfi utanhúss fyrir veitingarstað í fl.ll tegund ??? í rými ?? í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 10. september 2020.

  9. Breyting á loftræstikerfiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta loftræstikerfi utanhúss fyrir veitingarstað í fl.??? tegund ??? í rými ?? í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg.

  10. Breyta skráningartöflu og merkingu eignarhlutaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi sorpgeymslu á fyrstu hæð í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 4. júní 2020 og eignarskipayfirlýsing fyrir eignina með undirskriftum dags. 14. ágúst 2019.

  11. Breyta skráningartöflu og merkingu eignarhlutaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi sorpgeymslu á fyrstu hæð í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 4. júní 2020 og eignarskipayfirlýsing fyrir eignina með undirskriftum dags. 14. ágúst 2019.

  12. Breyta skráningartöflu og merkingu eignarhlutaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi sorpgeymslu á fyrstu hæð í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 4. júní 2020 og eignarskipayfirlýsing fyrir eignina með undirskriftum dags. 14. ágúst 2019.

  13. Breyta skráningartöflu og merkingu eignarhlutaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN051009, þannig að eignarhaldi sorpgeymslu á fyrstu hæð er breytt, í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg.

  14. Breyta atvinnuhúsnæði í 9 íbúðirSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tvennar svalir á 2. hæð og innrétta 9 íbúðir í bakhúsi nr. 12A á lóð nr. 12 við Grensásveg. Bréf frá brunahönnuði dags. 7. mars 2019 fylgir erindi.

  15. Breyta atvinnuhúsnæði í 9 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tvennar svalir á 2. hæð og innrétta 9 íbúðir í bakhúsi nr. 12A á lóð nr. 12 við Grensásveg. Bréf frá brunahönnuði dags. 7. mars 2019 fylgir erindi.

  16. Breyta atvinnuhúsnæði í 9 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tvennar svalir á 2. hæð og innrétta 9 íbúðir í bakhús nr. 12A á lóð nr, 12 við Grensásveg.

  17. Breyting á BN051009 (bílastæði)Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051009 og BN051880, um er að ræða breytt fyrirkomulag á lóð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 12 við Grensásveg.

  18. Breyting á BN051009 (bílastæði)Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051009 og BN051880, um er að ræða breytt fyrirkomulag á lóð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 12 við Grensásveg.

  19. Ofanábygging - íbúðir 2., 3. og 4.hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á, svalir á bakhlið og innrétta 24 íbúðir á 2. 3. og 4. hæð húss á lóð nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er erindi BN048915 dregið til baka. Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt dags. 28. desember 2016, greinargerð um algilda hönnun dags. 26. júlí 2017 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. júlí 2017. Erindi var grenndarkynnt frá 19. júní til og með 17. júlí 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Grensásvegi 3, 5, 7, 9, 10, 12A og 14 og Síðumúla 31, 33 og 35. Engar athugasemdir bárust. Stækkun: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.

    10100 + 11000 + 11000

  20. Ofanábygging - íbúðir 2., 3. og 4.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á, svalir á bakhlið og innrétta 24 íbúðir á 2. 3. og 4. hæð húss á lóð nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er erindi BN048915 dregið til baka. Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt dags. 28. desember 2016, greinargerð um algilda hönnun dags. 26. júlí 2017 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. júlí 2017. Erindi var grenndarkynnt frá 19. júní til og með 17. júlí 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Grensásvegi 3, 5, 7, 9, 10, 12A og 14 og Síðumúla 31, 33 og 35. Engar athugasemdir bárust. Stækkun: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.

  21. Ofanábygging - íbúðir 2. 3. og 4.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á, svalir á bakhlið og innrétta 24 íbúðir á 2. 3. og 4. hæð húss á lóð nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er erindi BN048915 dregið til baka. Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt dags. 28. desember 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. júlí 2017 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 19. júní til og með 17. júlí 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Grensásvegi 3, 5, 7, 9, 10, 12A og 14 og Síðumúla 31, 33 og 35. Engar athugasemdir bárust. Stækkun: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.

  22. Skilgreina sérafnotaflötSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að skilgreina sérnotafleti við hús á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir bréf með skýringum arkitekts dags. 3. nóvember 2016 og samþykki meðeigenda fyrir afmörkun sérnotaflata dags. 29. desember 2016.

  23. Skilgreina sérafnotaflötFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að skilgreina sérnotafleti við hús á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir bréf með skýringum arkitekts dags. 3. nóvember 2016 og samþykki meðeigenda fyrir breytingu á bakhúsi dags. 23. maí 2016.

  24. Skilgreina sérafnotaflötFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að skilgreina sérnotafleti við hús á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir bréf með skýringum arkitekts dags. 3. nóvember 2016.

  25. Skilgreina sérafnotaflötFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að skilgreina sérnotafleti við hús á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir bréf með skýringum arkitekts dags. 3. nóvember 2016.

  26. Skilgreina sérafnotaflötFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að skilgreina sérnotafleti við hús á lóð nr. 12 við Grensásveg.

  27. Ofanábygging - íbúðir 2. 3. og 4.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á, svalir á bakhlið og innrétta 24 íbúðir á 2. 3. og 4. hæð, einnig að afmarka sérnotafleti á lóð húss nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er erindi BN048915 dregið til baka. Stækkun: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.

  28. Ofanábygging - íbúðir 2. 3. og 4.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á, svalir á bakhlið og innrétta 24 íbúðir á 2. 3. og 4. hæð húss á lóð nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er erindi BN048915 dregið til baka. Stækkun: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.

  29. Ofanábygging - íbúðir 2. 3. og 4.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á svalir á bakhlið og innrétta 24 íbúðir á 2. 3. og 4. hæð húss á lóð nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er erindi BN048915 dregið til baka. Stækkun: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.

  30. Breyta þaki og innrétta herbergiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að hækka og breyta þaki og fjölga herbergjum á 2. hæð í bakhúsi, mhl. 02, gististaður í fl. 2, tegund B, gistiheimili, á lóð nr. 12 við Grensásveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2016 fylgir erindinu. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í mhl. 01 áritað á uppdrátt. Stækkun: 116 rúmm.

  31. Breyta þaki og innrétta herbergiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að hækka og breyta þaki og fjölga herbergjum á 2. hæð í bakhúsi, mhl. 02, gististaður fl. 2, tegund B, gistiheimili, á lóð nr. 12 við Grensásveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2016 fylgir erindinu. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í mhl. 01 áritað á uppdrátt. Stækkun: 116 rúmm.

  32. Breyta þaki og innrétta herbergiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að hækka og breyta þaki og fjölga herbergjum á 2. hæð í bakhúsi, mhl. 02, gististaður fl. 2, tegund B, gistiheimili, á lóð nr. 12 við Grensásveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipualgasfulltrúa frá 1. júlí 2016 fylgir erindinu. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í mhl. 01 áritað á uppdrátt. Stækkun: 116 rúmm.

  33. Ofanábygging - íbúðir 2. 3. og 4.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á, svalir á bakhlið og innrétta 24 íbúðir á 2. 3. og 4. hæð húss á lóð nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er erindi BN048915 dregið til baka. Stækkun: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.

  34. Breyta þaki og innrétta herbergiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að hækka og breyta þaki og fjölga herbergjum á 2. hæð í bakhúsi, mhl. 02, gististaður fl. 2, tegund B, gistiheimili, á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í mhl. 01 áritað á uppdrátt. Stækkun: 116 rúmm.

  35. Breyta þaki og innrétta herbergiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að hækka og breyta þaki og fjölga herbergjum á 2. hæð í bakhúsi, mhl. 02, gististaður fl. 2, tegund B, gistiheimili, á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í mhl. 01 áritað á uppdrátt. Stækkun: 116 rúmm.

  36. Breyta þaki og innrétta herbergiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að hækka og breyta þaki og innrétta herbergi á 2. hæð í bakhúsi, mhl. 02, gististaður fl. 2, tegund B, gistiheimili, á lóð nr. 12 við Grensásveg. Stærðir: xx ferm., xx rúmm. stækkun

  37. Breyta þaki og innrétta herbergiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að hækka og breyta þaki og innrétta herbergi á 2. hæð í bakhúsi, mhl. 02, gististaður fl. 2, tegund B, gistiheimili, á lóð nr. 12 við Grensásveg. Stærðir: xx ferm., xx rúmm. stækkun

  38. Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta í honum 24 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg. Lagt fram bréf hönnuðar dags. 28. október 2015. Meðfylgjandi eru skýringar sem sendar voru í tölvupósti 24. júlí 2015, umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 15. ágúst 2014 og 22. janúar 2015, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. september og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2015, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. janúar 2016 og umsögn skrifstofu sviðsstjóra og skipulagsfulltrúa dags. 5. janúar 2016 . Stækkun mhl. 01: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.

  39. Breyta þaki - breyting 1.og 2.hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja flóttastiga á norðurgafl og innrétta gististað í flokki II, teg. gistiheimili með 22 herbergjum í mhl. 02 á lóð nr. 12 við Grensásveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. október 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. október 2015. Einnig lýsing á brunavörnum dags. 15. október 2015 og samþykki meðeigenda áritað á uppdrætti. Stækkun: 74 rúmm.

  40. Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta í honum 24 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg. Lagt fram bréf hönnuðar dags. 28. október 2015. Meðfylgjandi eru skýringar sem sendar voru í tölvupósti 24. júlí 2015 og Einnig umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 15. ágúst 2014 og 22. janúar 2015, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. september ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2015. Stækkun mhl. 01: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.

  41. Breyta þaki - breyting 1.og 2.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta þaki á mhl. 02 og hækka til austurs og innrétta gistiheimili með 27 herbergjum á lóð nr. 12 við Grensásveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. október 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. október 2015. Einnig lýsing á brunavörnum dags. 15. október 2015 og samþykki meðeigenda áritað á uppdrætti. Stækkun: 74 rúmm.

  42. Breyta þaki - breyting 1.og 2.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta þaki á mhl. 02 og hækka til austurs og innrétta gistiheimili með 27 herbergjum á lóð nr. 12 við Grensásveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. október 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. október 2015. Einnig lýsing á brunavörnum dags. 15. október 2015. Stækkun: 74 rúmm.

  43. Breyta þaki - breyting 1.og 2.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta þaki á mhl. 02 og hækka til austurs og innrétta gistiheimili með 27 herbergjum á lóð nr. 12 við Grensásveg. útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. október 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. október 2015. Stækkun: 74 rúmm.

  44. Breyta þaki - breyting 1.og 2.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta þaki á mhl. 02 og hækka til austurs og innrétta gistiheimili með 27 herbergjum á lóð nr. 12 við Grensásveg. Stækkun: 74 rúmm.

  45. Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta í honum 24 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg. Meðfylgjandi eru skýringar sem sendar voru í tölvupósti 24. júlí 2015. Meðfylgjandi eru umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 15. ágúst 2014 og 22. janúar 2015. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. september fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2015. Stækkun mhl. 01: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.

  46. Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta í honum 24 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg. Meðfylgjandi eru skýringar sem sendar voru í tölvupósti 24. júlí 2015. Meðfylgjandi eru umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 15. ágúst 2014 og 22. janúar 2015. Stækkun mhl. 01: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.

  47. Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta í honum 24 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg. Meðfylgjandi eru skýringar sem sendar voru í tölvupósti 24. júlí 2015. Meðfylgjandi eru umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 15.8. 2014 og 22.1. 2015. Stækkun: 717,8 ferm., xx rúmm.

  48. Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta 24 íbúðir og innrétta 6 íbúðir í mhl. 02 á lóð nr. 12 við Grensásveg. Meðfylgjandi eru skýringar sem sendar voru í tölvupósti 24. júlí 2015. Meðfylgjandi eru umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 15.8. 2014 og 22.1. 2015. Stækkun: 717,8 ferm., xx rúmm.

  49. Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta 24 íbúðir og innrétta 6 íbúðir í mhl. 02 á lóð nr. 12 við Grensásveg. Meðfylgjandi eru skýringar sem sendar voru í tölvupósti 24. júlí 2015. Stækkun: 717,8 ferm., xx rúmm.

  50. Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta 24 íbúðir og innrétta 6 íbúðir í mhl. 02 á lóð nr. 12 við Grensásveg. Stækkun: 717,8 ferm., xx rúmm.

  51. Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta 24 íbúðir og innrétta 6 íbúðir í mhl. 02 á lóð nr. 12 við Grensásveg. Stækkun: 717,8 ferm., xx rúmm.

  52. Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta 24 íbúðir og innrétta 6 íbúðir í mhl. 02 á lóð nr. 12 við Grensásveg. Stækkun: 717,8 ferm., xx rúmm.

  53. Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja inndregna 4. hæð og innrétta 24 íbúðir á 2. 3. og 4. hæð og innrétta 6 íbúðir í mhl. 02 á lóð nr. 12 við Grensásveg. Stækkun 717,8 ferm., xx rúmm.

    Vísað til athugasemda á umsóknarblaði

  54. (fsp) - Endurbygging - ofanábygging o.fl.Afgreitt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að endurbyggja mhl. 02 og hækka mhl. 01 með inndreginni hæð og innrétta íbúðir frá 2. hæð og einnig í bakhúsi í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. janúar 2015.

    Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags 22 janúar 2015

  55. (fsp) - Endurbygging - ofanábygging o.fl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fáist fyrir endurbyggingu mhl. 02 og hækka mhl. 01 með inndreginni hæð og innrétta íbúðir frá 2. hæð og einnig í bakhúsi í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  56. (fsp) - Endurbyggja viðbyggingu mhl.02Annað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að endurbyggja viðbyggingu sem er mhl.02 og hækka um eina hæð, bæta inndreginni hæð ofan á mhl. 01 og grafa frá byggingu til að mynda bakgarð á lóð nr. 12 við Grensásveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. ágúst 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. ágúst 2014. Nei. Samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. ágúst 2014.

  57. (fsp) - Endurbyggja viðbyggingu mhl.02Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að endurbyggja viðbyggingu sem er mhl.02 og hækka um eina hæð, bæta inndreginni hæð ofan á mhl. 01 og grafa frá byggingu til að mynda bakgarð á lóð nr. 12 við Grensásveg.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  58. (fsp) - OfanábyggingJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að gera eina inndregna hæð ofan á mhl. 01 og bæta við bakhús mhl. 02 á lóð nr. 12 við Grensásveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. mars 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2014.

    Með vísan til skilyrða og leiðbeininga í umsögn skipulagsfulltrúa dags 21 mars 2014

  59. (fsp) -12A - Íb.á efri hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta skrifstofuhúsnæði (merkt 0202) í íbúð á annarri hæð hússins nr. 12A á lóðinni nr. 12 við Grensásveg.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  60. (fsp) - OfanábyggingFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að gera eina inndregna hæð ofan á mhl. 01 og bæta við bakhús mhl. 02 á lóð nr. 12 við Grensásveg.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  61. (fsp) - Ofanábygging - viðbyggingAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01, rífa mhl. 02 og byggja 4. hæða hótelbyggingu á lóð nr. 12 við Grensásveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. mars 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. mars 2013. Nei. Með vísa til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 20. mars 2013.

  62. (fsp) - Ofanábygging - viðbyggingFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja inn dregna hæð ofan á mhl. 01 og rífa mhl. 02 og byggja 4. hæða hús til að starfrækja hótel á lóð nr. 12 við Grensásveg.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  63. Endurnýjun - BNO40671 og BN036756Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN040671 dags.12. jan. 2010 og BN036756 dags. 13. nóv. 2007 sem er um að innrétta 2. og 3. hæðina og bakhús undir hótel ásamt svölum á 3. hæðina með fellistiga á norðurhlið og flóttahringstiga á vesturhlið fyrir 2. og 3. hæðina í atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Tölvupóstur frá hönnuði dags. 6. feb. 2013 fylgir

  64. Endurnýjun - BNO40671 og BN036756Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN040671 dags.12. jan. 2010 og BN036756 dags. 13. nóv. 2007 sem er um að innrétta 2. og 3. hæðina og bakhús undir hótel ásamt svölum á 3. hæðina með fellistiga á norðurhlið og flóttahringstiga á vesturhlið fyrir 2. og 3. hæðina í atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 12 við Grensásveg.

  65. Stöðuleyfi fyrir gámSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um stöðuleyfi fyrir tuttugu feta gám á baklóð hússins nr. 12 við Grensásveg. Bréf byggingarfulltrúa dags. 16. júlí 2012 fylgir erindinu. Samþykki meðlóðarhafa í húsum nr. 12 og 12A dags. 1. ágúst 2012 (eitt ódags. í tölvubréfi) fylgir erindinu.

  66. Stöðuleyfi fyrir gámFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um stöðuleyfi fyrir gám á baklóð hússins nr. 12 við Grensásveg. Bréf byggingarfulltrúa dags. 16. júlí 2012 fylgir erindinu. Samþykki

  67. Stöðuleyfi fyrir gámFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um

  68. Endurnýjun byggingarleyfis BN036756Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN036756 dags. 13. nóv. 2007 sem er um að innrétta 2. og 3. hæðina og bakhús undir hótel ásamt svölum á 3. hæðina með fellistiga á norðurhlið og flóttahringstiga á vesturhlið fyrir 2. og 3. hæðina í atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 12 við Grensásveg.

  69. Endurnýjun byggingarleyfis BN036756Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN036756 dags. 13. nóv. 2007 sem er um að innrétta 2. og 3. hæðina og bakhús undir hótel ásamt svölum á 3. hæðina með fellistiga á norðurhlið og flóttahringstiga á vesturhlið fyrir 2. og 3. hæðina í atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 12 við Grensásveg.

  70. Innrétta hótel á 2 og 3 hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til innrétta aðra og þriðju hæðina og bakhús undir hótel ásamt svölum á 3. hæðina með fellistiga á norðurhlið og flóttahringstiga á vesturhlið fyrir 2. og 3. hæðina í atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Samþykki meðeigenda fylgir erindinu dags. 4. maí 2007 og samþykki meðlóðarhafa dags. 1. nóvember 2007.

  71. Innrétta hótel á 2 og 3 hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til innrétta aðra og þriðju hæðina og bakhús undir hótel ásamt svölum á 3. hæðina með fellistiga á norðurhlið og flóttahringstiga á vesturhlið fyrir 2. og 3. hæðina í atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Samþykki meðeigenda fylgir erindinu dags. 4. maí 2007.

  72. Innrétta hótel á 2 og 3 hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til innrétta aðra og þriðju hæðina og bakhús undir hótel ásamt svölum á 3. hæðina með fellistiga á norðurhlið og flóttahringstiga á vesturhlið fyrir 2. og 3. hæðina í atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Samþykki meðeigenda fylgir erindinu dags. 4. maí 2007.

  73. Innrétta hótel á 2 og 3 hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til innrétta aðra og þriðju hæðina og bakhús undir hótel ásamt svölum á 3. hæðina með fellistiga á norðurhlið og flóttahringstiga á vesturhlið fyrir 2. og 3. hæðina í atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 12 við Grensásveg.

  74. Br. innri í 0102, veitingast.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi veitingastaðar (0102) á 1. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 12 við Grensásveg.

  75. Br. innri í 0102, veitingast.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi veitingastaðar (0102) á 1. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 12 við Grensásveg.

  76. Br. veitingahús 1.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta veitingahúsi á fyrstu hæð í verslun og skrifstofu og jafnframt fjölga séreignum um eina í húsinu nr. 12 við Grensásveg. Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.

  77. Br. veitingahús 1.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta veitingahúsi á fyrstu hæð í verslun og skrifstofu og jafnframt fjölga séreignum um eina í húsinu nr. 12 við Grensásveg. Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.

  78. Ýmsar br. frá 5.7.2005Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir breytingum frá teikningum sem samþykktar voru 5. júlí 2005 fyrir húsið nr. 12 við Grensásveg. Breytingar varða m.a. útlit austurhliðar, innra fyrirkomulag í matshluta 01 og matshluta 02 ásamt því að gólf í matshluta 02 verður fjarlægt og endurbyggt um 20 cm neðar en áður. Jafnframt verði fyrri samþykkt felld úr gildi. Erindinu fylgir greinargerð verkfræðinga vegna breytinga dags. 13. sept 2005, greinargerð vegna brunahönnunar dags. 13. sept. 2005, erindislýsing aðalhönnuða dags. 13. sept 2005. Stækkun: 12.9 ferm. og 11 rúmm. (vegna lyftu).

  79. Br. veitingahús 1.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta veitingahúsi á fyrstu hæð í verslun og skrifstofu og jafnframt fjölga séreignum um eina í húsinu nr. 12 við Grensásveg.

  80. Ýmsar br. frá 5.7.2005Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir breytingum frá teikningum sem samþykktar voru 5. júlí 2005 fyrir húsið nr. 12 við Grensásveg. Breytingar varða m.a. útlit austurhliðar, innra fyrirkomulag í matshluta 01og matshluta 02 ásamt því að gólf í matshluta 02 verður fjarlægt og endurbyggt um 20 cm neðar en áður. Jafnframt verði fyrri samþykkt felld úr gildi. Erindinu fylgir greinargerð verkfræðinga vegna breytinga dags. 13. sept 2005, greinargerð vegna brunahönnunar dags. 13. sept. 2005, erindislýsing aðalhönnuða dags. 13. sept 2005.

  81. Br. veitingahús 1.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta veitingahúsi á fyrstu hæð í verslun og skrifstofu og jafnframt fjölga séreignum um eina í húsinu nr. 12 við Grensásveg.

  82. Breyting úti og inniSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum hússins nr. 12 við Grensásveg og koma þar fyrir fullorðinsfræðslu fyrir fatlaða. Jafnframt verði léttur timburútveggur á austurhlið hússins fjarlægður og reistur álveggur með slitnum kuldabrúm í staðinn. Erindinu fylgir brunahönnunarskýrsla dags. 29. mars 2005 og önnur dags. 2. maí 2005, skýrsla vegna breytinga á burðarvirkjum dags. 5. apríl 2005, skoðunarskýrsla vegna ástandskönnunar dags. apríl 2005, samþykki meðeigenda dags. 21. mars. 2005, greinargerð vegna samsetningu nemendahóps ódags, stutt greinagerð um starfsemi fjölmenntar o.fl. dags 3. maí 2005, greinargerð vegna fyrirhugaðs húsnæðis Fjölmenntar dags. 1. júní 2005.. Stækkun: 12,9 ferm. og 11 rúmm.

  83. Breyting úti og inniFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum hússins nr. 12 við Grensásveg og koma þar fyrir fullorðinsfræðslu fyrir fatlaða. Jafnframt verði léttur timburútveggur á austurhlið hússins fjarlægður og reistur álveggur með slitnum kuldabrúm í staðinn. Erindinu fylgir brunahönnunarskýrsla dags. 29. mars 2005 og önnur dags. 2. maí 2005, skýrsla vegna breytinga á burðarvirkjum dags. 5. apríl 2005, skoðunarskýrsla vegna ástandskönnunar dags. apríl 2005, samþykki meðeigenda dags. 21. mars. 2005. Stækkun: 12,9 ferm. og 11 rúmm.

  84. Breyting úti og inniFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum hússins nr. 12 við Grensásveg og koma þar fyrir fullorðinsfræðslu fyrir fatlaða. Jafnframt verði léttur timburútveggur á austurhlið hússins fjarlægður og reistur álveggur með slitnum kuldabrúm í staðinn. Erindinu fylgir brunahönnunarskýrsla dags. 29. mars 2005, skýrsla vegna breytinga á burðarvirkjum dags. 5. apríl 2005, skoðunarskýrsla vegna ástandskönnunar dags. apríl 2005, samþykki meðeigenda dags. 21. mars. 2005. Stækkun: xx

  85. Br skráningu á 1 hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skráningu á fyrstu hæð hússins nr. 12 við Grensásveg. Gerð er grein fyrir fækkun flóttaleiða á teikningum.

  86. Snyrti- og nuddst. á 1. hSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að fækka inngöngum á framhlið og innrétta snyrti- og nuddstofu í einingu 0103 í norðausturhluta 1. hæðar atvinnuhúss nr. 12 (framhús) á lóð nr. 12 við Grensásveg. Erindinu fylgir samþykki meðeigenda ódags. móttekið 30. nóvember 2004.

  87. Br skráningu á 1 hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skráningu á fyrstu hæð hússins nr. 12 við Grensásveg. Gerð er grein fyrir fækkun flóttaleiða á teikningum.

  88. Snyrti- og nuddst. á 1. hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að fækka inngöngum á framhlið og innrétta snyrti- og nuddstofu í einingu 0103 í norðausturhluta 1. hæðar atvinnuhúss nr. 12 (framhús) á lóð nr. 12 við Grensásveg.

  89. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytingum á flóttaleið veitingastaðar 0102 á 1. hæð atvinnuhússins (matshl. 01) á lóð nr. 12 við Grensásveg.

  90. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytingum á flóttaleið veitingastaðar 0102 á 1. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 12 við Grensásveg. Meðfylgjandi er úrtak úr færslubók lögreglunnar frá 7. júní 2004.

  91. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og útliti húsins á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir breyttu fyrirkomulagi á lóð og breyttri skráningu. Samþykki nokkurra meðeigenda dags. 2. febrúar 2001 og 19. nóv. 2001 (Bónusbarinn ehf) og samþykki nágranna dags. 2. júlí 2001 og 14. des. 2001 (Aðhald ehf) fylgir erindinu.

  92. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og útliti húsins á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir breyttu fyrirkomulagi á lóð og breyttri skráningu. Samþykki nokkurra meðeigenda dags. 2. febrúar 2001 og 19. nóv. 2001 (Bónusbarinn ehf) og samþykki nágranna dags. 2. júlí 2001 fylgir erindinu.

  93. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og útliti húsins á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir breyttu fyrirkomulagi á lóð og breyttri skráningu. Samþykki nokkurra meðeigenda dags. 2. febrúar 2001 og samþykki nokkurra nágranna (!) dags. 2. júlí 2001 fylgir erindinu.

  94. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og útliti húsins á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir breyttu fyrirkomulagi á lóð og breyttri skráningu.

  95. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og útliti húsins á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir breyttu fyrirkomulagi á lóð og breyttri skráningu.

  96. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og útliti húsins á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir breyttri skráningu.

  97. Br fyrkl á 1. hæð austurhlutaAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á matsölustað (pizzugerð og sala út úr húsi) í austurenda á fyrstu hæð hússins nr. 12 við Grensásveg.

    Var samþykkt 21 nóvember 2000 Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997 Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits

  98. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og útliti húsins á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir breyttri skráningu.

  99. Br fyrkl á 1. hæð austurhlutaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á matsölustað (pizzugerð og sala út úr húsi) í austurenda á fyrstu hæð hússins nr. 12 við Grensásveg.

  100. Atvinnuhúsnæði - staðfæring á 1.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af fyrstu hæð matshluta 01 á lóðinni nr. 12 við Grensásveg.

  101. Br. inni í húsi nr. 12aSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta stiga, breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar, breyta skyggni, fjölga inngöngudyrum og setja vörudyr á austurhlið bakhússins á lóðinni nr. 12 við Grensásveg.

    2500 Bréf hönnuðar dags 3 nóvember 1999 og annað nýrra með sömu dags fylgja erindinu

  102. Br. inniFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta stiga, breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar, fjölga inngöngudyrum og setja vörudyr á austurhlið bakhússins á lóðinni nr. 12 við Grensásveg.

    2500 Bréf hönnuðar dags 3 nóvember 1999 fylgir erindinu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband