04.12.2020 964920

Söluskrá FastansHallgerðargata 7

105 Reykjavík

hero

27 myndir

79.900.000

799.000 kr. / m²

04.12.2020 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.12.2020

1

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

100

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kirkjusandur – Hallgerðargata - Stuðlaborg

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu afar vandaðar 2ja til 5 herbergja lúxusíbúðir á einstökum útsýnisstað í þessu glæsilega húsi STUÐLABORG við Hallgerðargötu 7 við Kirkjusand í Reykjavík, steinsnar frá miðborg Reykjavíkur og í mikilli nálægð við Laugardalinn.

Um er að ræða 100,0 fermetra (þar af 7,8 fm geymsla) 3ja herbergja íbúð á 5. hæð með tvennum svölum sem skiptist í: Anddyri, baðherbergi m/tengi f. þvottavél, eldhús, stofu, borðstofa og hjónaherbergi m/fataherbergi og baðherbergi.

Sjá nánar á söluvef: 
https://105midborg.is/ibudir/studlaborg?ref=fastmark

Bílastæði í vönduðu bílastæðahúsi fylgir til afnota með hverri íbúð gegn vægu rekstrargjaldi.

Eignin er frábærlega staðsett, úti­vist­ar­gildi svæð­is­ins er mikið og gott aðgengi er að strand­lengj­unni og Laug­ar­dal. Hall­gerð­ar­gata teng­ist gömlum og rót­grónum hverfum á Teig­unum og Lækj­un­um og  þaðan er stutt í alla verslun og þjón­ustu auk nálægðar við Laug­ar­dals­laug, Grasa­garð­inn o.fl.


Hin heimsþekkta arkitektastofa Schmidt/Hammer/Larssen hafði umsjón með allri hönnun hússins og hefur hvergi verið til sparað í þeim efnum. Eignin er byggð úr afar vönduðum byggingarefnum og eru m.a. allir gluggar úr áli og klæðning hússins úr lituðu áli og sementstrefjaplötum.
Hljóðvist er verulega aukin í eigninni og er gengið mun lengra í þeim efnum en alla jafna tíðkast í íslenskum byggingum, m.a. með því að hafa loftræstikerfi í öllum rýmum íbúðanna og með aukinni hljóðeinangrun utan frá og á milli rýma innan byggingarinnar.
Stærstur hluti íbúðanna nýtur óhindraðs útsýnis út á Sundin, að Esjunni, Akrafjalli og víðar.  Margar íbúðanna eru með tvennum svölum og eða þakgarði. 

Íbúðirnar skilast fullbúnar, án gólefna utan votrýma er verða flísalögð. 
Gólfhiti verður í öllum íbúðum auk handklæðaofna í baðherbergjum. Mögulegt er að velja á milli fjögurra tegunda af innréttingum, hvíttaðrar hnotu, dökk grárra sprautulakkaðra, hvítra sprautulakkaðra eða eikarskápa klædda með brassi, en síðasta útfærslan kemur gegn viðbótarkostnaði.
Hús að utan, lóð og sameign skilast fullfrágengin.  Afhending íbúða verður í janúar 2020.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010110

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

99.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.050.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

85.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.050.000 kr.

010109

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

89.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.750.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
163

Fasteignamat 2025

136.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

133.750.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
140

Fasteignamat 2025

120.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

117.800.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
165

Fasteignamat 2025

136.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

134.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
140

Fasteignamat 2025

120.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

118.000.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
165

Fasteignamat 2025

137.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

134.900.000 kr.

010409

Íbúð á 4. hæð
137

Fasteignamat 2025

119.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

117.250.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
170

Fasteignamat 2025

139.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

136.700.000 kr.

010507

Íbúð á 5. hæð
134

Fasteignamat 2025

122.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

120.200.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
136

Fasteignamat 2025

116.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

115.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband