03.12.2020 964704

Söluskrá FastansSeilugrandi 9

107 Reykjavík

hero

27 myndir

65.900.000

534.903 kr. / m²

03.12.2020 - 36 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.01.2021

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

123.2

Fermetrar

Fasteignasala

Fold Fasteignasala

[email protected]
5521400
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun.
Fold fasteignasala s. 5521400, [email protected] kynnir: Fallega mikið endurnýjaða íbúð á tveimur efstu hæðum í góðri blokk á  Grandanum. 


Íbúðin er skráð 123,2  fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands, en gólfflötur hennar er talsvert meiri en skráning segir til um. Hún er á góðum stað á Grandanum og skiptist i hol, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi á neðri hæð. Fallegur járnhringstigi með viðarþrepum er upp á efri hæð en þar eru tvö svefnherberg, hol og snyrting. Hjólageymsla  og sérgeymsla er í kjallara. 

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Hol
 er með dökkum flísum og með hvítum fataskáp.
Eldhús er opið í stofu og er rúmgott og bjart með fallegri hvítri innréttingu og svartri borðplötu. Spanhelluborð og ofn í vinnuhæð.  Dökkur dúkur er á gólfi og opnanlegur gluggi er á eldhúsi
Stofa er með parketi og útgengt út á svalir sem snúa í suðvestur.  Sjávarútsýni er úr stofu og eldhúsi.
Svefnherbergin eru tvö með  fatarskápum og parketi.
Baðherbergi er með flísum á veggjum og gólfi. Baðkar með sturtu og opnanlegum glugga. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Efri hæð:
Hol
 er með parketi. 
Svefnherbergin eru tvö parketi. Annað þeirra er mjög rúmgott með útsýni til sjávar. 
Snyrting er með flísum á gólfi.
Stæði í bílgeymslu fylgir íbúðinni.

Sérgeymsla er í kjallara og sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla. 
Að sögn eiganda hafa eftirfarandi framkvæmdir verið gerða á síðustu árum.
Séreign: Árið 2020 var baðherbergi neðri hæðar endurnýjað að hluta: nýtt baðkar með sturtu sett þar og um leið flísalagt að hluta.
2011 var íbúðin tekin í gegn og skipt um gólfefni og innréttingar í öllum herbergjum. Ný salerni og blöndunartæki á báðum baðherbergjum. Eldhús var endurnýjað með nýrri innréttingu, raftækjum, blöndunartækjum og gólfefnum.  Allar innihurðir endurnýjaðar. Rafmagnstafla endurnýjuð og rafmagnstafla sett í eldhúsið. Rofar og tenglar endurnýjaðir og raflagnaefni endurnýjað að hluta. 


Sameign: Gólf í þvottahúsi lakkað,rafmagnsefni endurnýjað og nýir póstkassar  2018. Múrviðgerðir, hús málað ásamt sameign og ljós endurnýjuð 2016. 2015 var hurð inn í íbúð endurnýjuð og eldvarnahurð sett upp. Skipt um helming þakglugga í húsinu, eða 10 glugga. 2016 var skipt um hinn helminginn af þakgluggunum í húsinu. Timbur á svölum málað, sameign að innan máluð, ljós í sameign endurnýjuð og ljósleiðari frá Símanum settur. Þak málað 2014.  Vatnsgrind endurnýjuð 2013.
2017 var rafmagnsmælir settur í bílastæði til að hlaða rafmagnsbíl. 2018 voru flísar settar á svalir og timbur á svölum málað. 


Frábær fjölskylduíbúð með 4 svefnfnherbergjum á góðum stað í vesturbæ Reykjavíkur.

Vinsamlegast bókið einkaskoðun á [email protected] eða hjá fasteignasölum Foldar:


Fold fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. [email protected]
Sími 552 1400 / utan skrifstofutíma: ,Viðar 694-1401 , Einar 893-9132, Gústaf 895-7205  og Hlynur s. 624-8080 aðstoðarmaður fasteignasala.
www.fold.is
Við erum á Facebook.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

060102

Íbúð á 1. hæð
52

Fasteignamat 2025

47.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.150.000 kr.

060103

Íbúð á 1. hæð
65

Fasteignamat 2025

54.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.500.000 kr.

060101

Íbúð á 1. hæð
50

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.000.000 kr.

060201

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.750.000 kr.

060202

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.900.000 kr.

060203

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.650.000 kr.

060204

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

69.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.600.000 kr.

060301

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

84.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.600.000 kr.

060302

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

73.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

060303

Íbúð á 3. hæð
123

Fasteignamat 2025

90.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband