Söluauglýsing: 964382

Kleppsvegur 30

105 Reykjavík

Verð

33.900.000

Stærð

50.1

Fermetraverð

676.647 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

25.800.000

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 15 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

-- EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN --

TORG Fasteignasala og Elka Guðmundsdóttir lgf. kynna:

Mjög fallega og vel skipulagða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í álklæddu fjölbýli á góðum stað.
Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð á fallegan máta, nýlegt eldhús, baðherbergi og gólfefni. 
Gott viðhaldslétt fjölbýlishús með nýlegum gluggum og álklæðningu.

Nánari lýsing: 
Parketlagt anddyri / hol. 
Eldhús hefur verið endurnýjað á fallegan máta með nýjum neðri skápum.  Flísar á gólfi.
Svefnherbergi með skápum.  Baðherbergi endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf með baðkari með sturtuaðstöðu og snyrtilegri innréttingu. 
Útgengt úr rúmgóðri stofu/borðstofu á fínar austur svalir með útsýni. 
Í sumum sambærilegum íbúðum hefur eldhús verið fært í stofu og eldhúsi breytt í herbergi til að breyta íbúð í 3ja herbergja.
Nýlegt parket á gólfum. 

Sérgeymsla í kjallara.   
Sameiginlegt þvottaherbergi í kjallara með sameiginlegum vélum. Húsið er álklætt að utan í góðu ástandi og viðhaldslétt.  Búið að skipta um glugga.

Allar nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir, löggiltur Fasteignasali S: 863-8813  /  [email protected]  

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:   Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Torg fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.  

Forsendur söluyfirlits:   Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband