01.12.2020 963939

Söluskrá FastansRauðarárstígur 1

105 Reykjavík

hero

17 myndir

44.900.000

601.877 kr. / m²

01.12.2020 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.12.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

74.6

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
6478052
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Vegna hertra sóttvarnarreglna er fólk hvatt til að koma með eigin grímur og hanska. Boðið verður upp á handspritt á staðnum.  Til að tryggja að ekki séu of margir inn í rýminu í einu verður hleypt inn í hollum eftir atvikum og biðjum við því áhugasama kaupendur um að sýna því skilning og þolinmæði og virða tveggja metra regluna í röð fyrir utan.

LIND fasteignasala kynnir Rauðarárstíg 1:  Um er að ræða rúmgóða þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í miðbæ Reykjavíkur. Eignin er skráð hjá FMR sem 74,6 fm og þar af er geymsla 7,4 fm.

Nánari lýsing:
Forstofa: 
Flísar á gólfi.
Stofa/Borðstofa: Rúmgóð og björt. Parket á gólfi.
Eldhús:  Góð eldhúsinnrétting með ágætu vinnuplássi og flísum á milli efri og neðri skápa. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað. Flísalagður sturtuklefi og upphengt salerni. Flísalagt í hólf og gólf. Tengt er fyrir þvottavél.
Svefnherbergi: Parket á gólfi
Barnaherbergi:  Góður fataskápur. Parket á gólfi.
Geymsla: 7,4 fm í sameign.

Nánari upplýsingar veitir Diðrik Stefánsson löggiltur fasteignasali, í síma 6478052, tölvupóstur [email protected].

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
16.300.000 kr.74.60 218.499 kr./m²200959602.01.2007

17.016.000 kr.74.60 228.097 kr./m²200959608.10.2010

19.000.000 kr.74.60 254.692 kr./m²200959522.02.2012

31.500.000 kr.74.60 422.252 kr./m²200959512.12.2016

39.000.000 kr.74.60 522.788 kr./m²200959616.02.2021

43.200.000 kr.74.60 579.088 kr./m²200959517.05.2021

54.000.000 kr.74.60 723.861 kr./m²200959525.07.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Geymsla á jarðhæð
33

Fasteignamat 2025

11.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.450.000 kr.

010101

Verslun á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

40.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.900.000 kr.

010102

Verslun á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

30.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

57.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

60.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

55.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband