30.11.2020 963878

Söluskrá FastansRauðarárstígur 38

105 Reykjavík

hero

10 myndir

31.900.000

670.168 kr. / m²

30.11.2020 - 3 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 02.12.2020

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

47.6

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamiðlun

[email protected]
839-1600
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús: Rauðarárstígur 38, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 00 02. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 2. desember 2020 milli kl. 15:30 og kl. 16:00.

Falleg og mjög mikið endurgerð 2ja herbergja 47,6 fermetra íbúð með á jarðhæð við Rauðarárstíg 38, 105 Reykjavík. Eldhús og baðherbergi nýlega uppgert. Nýtt parket á gólfum með gólfhita. Húsið var skeljað í sumar, nýbúið að taka þakið í gegn og endurnýja skólp. Verulega snyrtileg og skemmtileg íbúð þar sem hver fermeter nýtist að fullu. Spennandi fyrstu íbúðarkaup.

Frekari upplýsingar veitir Gunnar Bergmann í síma 839-1600 ([email protected]).
                                            ***Bókið skoðun***
Nánari lýsing:

Komið er inn í forstofu/hol með parketi á gólfi. 
Baðherbergi: Baðherbergi með nýlegri innréttingu, upphengt salerni, vaskur. Flísar á gólfum. Inngengt í sturtuklefa beint á móti.
Eldhús: Nýlega tekið í gegn að með hvítri innréttingu, gott skápaplássi. Parket á gólfi. Aðstaða fyrir eldhúsborð. Stór eyja með eldavél sem hægt er að sitja við.
Stofa: Opið rými með borðstofu og stofu, parket á gólfi. 
Svefnherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum. Gólf flotað með gólfhita
Þvottahús:  Sameiginlegt rými með sðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara á sömu hæð og íbúðin.
Geymsla: Lítil geymsla fylgir íbúðinni á efstu hæð hússins en þar er einnig sameiginlegt rými.
Bílastæði fyrir aftan húsið og hægt að ganga þaðan inn um sameiginlegan inngang á hæð íbúðarinnar..

Stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 75.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
20.000.000 kr.47.60 420.168 kr./m²201086506.09.2016

27.000.000 kr.47.60 567.227 kr./m²201086515.07.2019

30.500.000 kr.47.60 640.756 kr./m²201086514.01.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
31.900.000 kr.670.168 kr./m²30.11.2020 - 02.12.2020
5 skráningar
28.900.000 kr.607.143 kr./m²06.04.2019 - 09.05.2019
1 skráningar
29.300.000 kr.615.546 kr./m²06.04.2019 - 06.04.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
65

Fasteignamat 2025

47.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.600.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
47

Fasteignamat 2025

39.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

49.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

52.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

49.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
61

Fasteignamat 2025

50.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Bæta við neyðarútgangi - 0001Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að saga niður úr glugga og setja í staðinn hurð út úr íbúð 0001 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 38 við Rauðarárstíg. Erindi fylgir yfirlýsing og samþykki meðeigenda húss nr. 36 og 38 dags. 11. ágúst 2019.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband