Söluauglýsing: 963541

Kleppsvegur 30

105 Reykjavík

Verð

33.700.000

Stærð

50

Fermetraverð

674.000 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

25.850.000

Fasteignasala

Lögheimili

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 5 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


 

Lögheimili Eignamiðlun kynnir: Kleppsveg 30. Sem er skráð tveggja herbergja íbúð sem hefur verið breytt í 3 herbergja.  Húsið hefur verið álklætt að utan og skipt hefur verið um alla glugga, þannig að eignin er í góðu ásigkomulagi að utan og er viðhaldslétt. Íbúðin er með tveimur svefnherbergjum eins og hún er nýtt í dag, en einu skv. skráningu.  

 Nánari lýsing
Forstofa er flísalögð með rúmgóðum fataskápum. Frá henni liggur gangur í allar vistarverur íbúðarinnar.  Eldhús er með hvítri innréttingu og er flísalagt. Hjónaherbergi hefur verið gert úr hluta stofu og er það parketlagt, með svölum. Barnaherbergi er lítið við hlið hjónaherbergis. Stofa er parketlögð. Baðherbergi er flísalagt. Hvít innrétting. 
Hugguleg einföld íbúð í húsi sem er vel staðsett, en hún snýr út að Brekkulæk og er laus við umferðarhávaðann frá Sæbrautinni. 
Gott tækifæri til að eignast íbúð með tveimur svefnherbergjum á góðu verði.

Allar nánari upplýsingar veitir Ásgeir Þór Ásgeirsson Löggiltur fasteignasali í síma 772-0102 og tölvupóst [email protected] eða Heimir Bergmann Löggiltur Fasteigna og skipasali í síma 630- 9000 og tölvupóstur: [email protected] Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ? Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 13 ára starfi við fasteignasölu á Íslandi. Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Lögheimili eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband