24.11.2020 962602

Söluskrá FastansElliðabraut 20

110 Reykjavík

hero

7 myndir

68.900.000

553.414 kr. / m²

24.11.2020 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.12.2020

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

124.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
822-2225
Lyfta
Kjallari
Sólpallur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir:  Bókaðu skoðun.
Nýjar og vandaðar íbúðir við Elliðabraut, Norðlingaholti nálægt fallegum útivistaleiðum við óspillta náttúru hverfisins.
Vönduð 5 herb 124,5 fm íbúð á jarðhæð merkta 0002 með svalapalli og afgirtum sérafnotareit ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er búin vönduðum innréttingu frá Axis, aukin lofthæð og innbyggð lýsing, sjá nánar skilalýsing hér að neðan. Íbúðin afhendist fullbúin án gólfefna. Áætluð afhending er í maí/júni 2021. Byggingaraðili er MótX 


Upplýsingar veita :
Þóra Þrastardóttir lögg.fasteignasali sími 822-2225 eða [email protected]
  
Helgi Jónsson lögg.fasteignasali í síma 780-2700 eða [email protected]


Skilalýsing.
Frágangur íbúða

Húsið er staðsteypt. Útveggir einangraðir og klæddir að utan með álklæðningu. Kaldir garðveggir eru filteraðir. Léttir milliveggir eru gifsplötuveggir á grind. Veggir og loft verða spörsluð, grunnuð og máluð með tveimur yfirferðum af plastmálningu með gljástigi 10. Gólf íbúða verða flotuð og tilbúin fyrir endanlegt gólfefni, nema í baðherbergi og í þvottahúsi en þar verða flísar á gólfum. Einnig verða flísar á hluta veggja á baðherbergjum. Fataskápar í herbergjum og forstofu eru af vandaðri gerð frá Axis. Plastlagðar borðplötur eru í eldhúsi og á baði en borðplötur í þvottahúsi.
Eldhús
Eldhúsinnrétting er sérsmíðuð af vandaðri gerð frá Axis ásamt vaski og Grohe blöndunartækjum frá Byko.  Helluborð, blástursofn og gufugleypir eru af gerðinni AEG frá Ormsson (sjá nánar hjá Ormsson ehf)
Baðherbergi
Baðinnrétting kemur frá Axis. Hreinlætistæki og handklæðaofn eru frá Byko. Salernið er upphengt og innbyggt. Hitastýrð blöndunartæki verða við sturtu. Gólf eru flísalögð og veggir að hluta upp í loft.
Ofnakerfi: 
Sameiginlegt ofnakerfi er í öllu húsinu frá Byko og verður því skilað fullbúnu samkvæmt teikningu.
Rafmagn
Rafmagn verður fullfrágengið samkvæmt teikningu. Litur tengla og rofa verður hvítur og verða þeir af viðurkenndri gerð (Berker) frá Johan Rönning . Reykskynjari verður í hverri íbúð.
Loftræsting
Sérstakt loftræstikerfi er fyrir hverja íbúð. Kerfið  hefur loftskipti í íbúðinni með því  að taka loft að utan og dæla því inn í vistarverurnar, herbergi og stofu, og soga lofti út úr baði, þvottahúsi og eldhúsi. Kerfið er með endurvarmvinnslu og nýtir við bestu aðstæður 80% af varmanum.
Kerfið með filterum og er allt loft sem kemur inn filterað. Ekki á að vera þörf á að opna glugga í íbúðinni til loftunar.
Einkageymslur
Steypt loft, veggir og gólf eru slípuð og máluð. Léttir veggir málaðir. Hillur fylgja ekki.
 Frágangur sameignar
Anddyri/stigahús er lokað og er það flísalagt að hluta með uppsettum póstkössum. Stigar og stigapallar eru teppalagðir og með handriðum. Allar útidyrahurðir frágengnar. Sameign er upphituð með ofnakerfi. Raflagnir í sameign eru fullbúnar með ljósakúplum, sbr. teikningar.  Loftræstilagnir eru lagðar skv. teikningu. Lyfta er skv. teikningum og reglugerð.
Frágangur utanhúss
Útveggir eru staðsteyptir og verða þeir einangraðir og klæddir að mestum hluta fyrir utan kalda garðveggi veggi sem verða filtmúraðir. Þak er einangrað með þurri einangrun með samsoðnum dúk og fargi. Svalir íbúða skilast með handriði og steypuáferð á gólfum. Íbúðir á jarðhæð skilast með sólpalli.
Almennt um Elliðabraut 14-22 
Fjölbýlishúsið að Elliðabraut 14-22 er 4ra hæða auk kjallara, í allt 98 íbúðir með einu stigahúsi auk lyftu í hverju húsi.
Í kjallara eru einkageymslur fyrir hverja íbúð og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Annað
Gluggar og útihurðir eru úr álklæddu timbri frá BYKO og eru skv. teikningum arkitekts. Allt gler í húsinu er tvöfalt K-gler og opnanleg fög eru topphengd. Nánar má kynna sér þessi atriðið í byggingarlýsingu.
Lóðin er tilbúin samkvæmt leiðbeinandi teikningum landslagsarkitekts.

Allar nánari upplýsingar veita :
Þóra Þrastardóttir lögg.fasteignasali sími 822-2225 eða [email protected] 
Helgi Jónsson lögg.fasteignasali í síma 780-2700 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 65.000,- með vsk.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
71.900.000 kr.124.00 579.839 kr./m²250790007.12.2020

68.900.000 kr.124.50 553.414 kr./m²250788603.05.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
45 skráningar
68.900.000 kr.553.414 kr./m²08.10.2020 - 14.10.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 45 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050001

Íbúð á jarðhæð
107

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.700.000 kr.

050002

Íbúð á jarðhæð
124

Fasteignamat 2025

74.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.750.000 kr.

050104

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

79.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.500.000 kr.

050101

Íbúð á 1. hæð
115

Fasteignamat 2025

75.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.300.000 kr.

050102

Íbúð á 1. hæð
56

Fasteignamat 2025

46.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.750.000 kr.

050103

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

74.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.000.000 kr.

050201

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

61.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

050202

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

62.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.150.000 kr.

050203

Íbúð á 2. hæð
56

Fasteignamat 2025

46.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.850.000 kr.

050204

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

74.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.250.000 kr.

050205

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

80.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.050.000 kr.

050301

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

61.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.350.000 kr.

050302

Íbúð á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

59.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.650.000 kr.

050305

Íbúð á 3. hæð
124

Fasteignamat 2025

81.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.850.000 kr.

050303

Íbúð á 3. hæð
56

Fasteignamat 2025

46.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.900.000 kr.

050304

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

74.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.450.000 kr.

050404

Íbúð á 4. hæð
157

Fasteignamat 2025

108.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

108.100.000 kr.

050401

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

63.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.050.000 kr.

050402

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.100.000 kr.

050403

Íbúð á 4. hæð
55

Fasteignamat 2025

48.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband