Söluauglýsing: 961699

Eskihlíð 8A

105 Reykjavík

Verð

45.900.000

Stærð

116.2

Fermetraverð

395.009 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

50.550.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 23 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Vernharð Þorleifsson lgf. hefur tekið í einkasölu 5 herbergja íbúð á efstu hæð.
Íbúðinni fylgir geymsla í risi sem er skráð 8,6 fm. en gólfflöturinn er 43,1 fm.
Fasteignamat næsta árs er 53.800.000 kr.
Búið er að endurnýja dren- og skólplagnir.
ATH. að á grunnmynd er eitt svefnherbergið innangengt úr öðru svefnherbergi en því hefur verið breytt og er nú gengið í innsta svefnherbergið úr stofu.


Frekari upplýsingar veitir Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala í síma 699-7372 eða [email protected]
Kíktu í heimsókn til mín á Facebook eða á Instagram


Íbúðin skiptist á eftirfarandi hátt:
Forstofa/hol
með skáp. Parket á gólfi.
Eldhús með borðkrók. Innréttingin er upprunaleg og korkflísar eru á gólfinu.
Tvær stofur aðskildar með rennihurð. Borðstofan (á teikningu) er í dag nýtt sem svefnherbergi og er með útgengi á svalir. Parket er á gólfum.
Þrjú svefnherbergi með parket á gólfi. Í tveimur þeirra eru skápar og á ganginum er stór skápur sem fylgir íbúðinni.
Baðherbergið er flísalagt. Sturtubaðkar og ágætis skápur. Baðherbergið er nokkuð rúmgott og býður uppá að tengja þvottavél.
Í risinu er sérgeymsla íbúðarinnar. Það er skráð 8,6 fm. en gólfflöturinn er 43,1 fm.
Í kjallara er sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og hjóla- og vagnageymsla.
Búið er að endurnýja glugga í íbúðinni.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
37.800.000 kr.116.20 325.301 kr./m²202973626.11.2014

34.800.000 kr.116.20 299.484 kr./m²202973607.01.2015

45.000.000 kr.116.20 387.263 kr./m²202973626.01.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband