16.11.2020 960422

Söluskrá FastansHraunbær 54

110 Reykjavík

hero

11 myndir

39.000.000

467.626 kr. / m²

16.11.2020 - 135 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.03.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

83.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Verönd
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Skeifan fasteignasala s. 568-5556 kynnir : Vel skipulögð og snyrtileg 83,4 fm. 3 herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) við Hraunbæ í Reykjavík.

Nánari lýsing : 

Komið er inn í anddyri/hol með fataskáp og flísum á gólfi. Stofa og borðstofa eru með parketi á gólfi og þaðan er gengið út hellulagða verönd til suðurs.  Eldhús er með nýlegum hvítum innréttingum og svörtum flísum á gólfi, borðkrókur innst í eldhúsi. Á svefnherbergisgangi eru tvö herbergi. Hjónaherbergið er með góðum fataskáp og parketi á gólfi og barnaherbergið er einnig með fataskáp og parketi á gólfi. Góðir skápar eru á svefnherbergisgangi sem er parketlagður.  Baðherbergið er með baðkari og sturtuaðstöðu og eikarinnréttingu. Það er flísalagt í hólf og gólf með glugga fyrir ofan baðkar og tengingu fyrir þvottavél. Nýlegar hurðar og dyraumbúnaður eru í allri íbúðinni. Austur hlið hússins (suðaustur) hefur verið klædd með áli og sömuleiðis vesturhlið hússins. Til stendur að setja hleðslustöðvar í bílastæðin.

Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæðinni og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Sér geymsla íbúðarinnar er gegnt íbúðinni. Unnt er að komast inn í húsið að framan- og aftanverðu. Stór sameiginleg lóð með leiksvæði fyrir börn.

Stutt er í alla þjónustu s.s. verslanir og skóla.

Þetta er snyrtileg íbúð í barnvænu hverfi.

Allar upplýsingar veitir löggiltur fasteignasali Skeifunnar, Eysteinn Sigurðsson í s. 896-6000.
 


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
33.900.000 kr.83.40 406.475 kr./m²204466814.05.2018

38.000.000 kr.83.40 455.635 kr./m²204466831.03.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
39.000.000 kr.467.626 kr./m²27.01.2020 - 27.02.2020
1 skráningar
33.900.000 kr.406.475 kr./m²24.03.2018 - 29.03.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

100002

Íbúð á jarðhæð
16

Fasteignamat 2025

19.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

18.850.000 kr.

100001

Íbúð á jarðhæð
83

Fasteignamat 2025

48.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.700.000 kr.

100101

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

46.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.100.000 kr.

100102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

54.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.900.000 kr.

100103

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

61.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.650.000 kr.

100203

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

100201

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

46.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.950.000 kr.

100202

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

54.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.650.000 kr.

100301

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

46.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.800.000 kr.

100303

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

60.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.400.000 kr.

100302

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) svalahurðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að setja svaladyr á suðurhlið íbúðar 0001 í húsi nr. 54 á lóð nr. 36-60 við Hraunbæ.

    Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðeigenda


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband