Söluauglýsing: 956590

Eyjahraun 24

815 Þorlákshöfn

Verð

41.900.000

Stærð

147.4

Fermetraverð

284.261 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

29.100.000

Fasteignasala

Fasteignaland

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 107 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignaland kynnir:

FASTEIGNALAND OG BJARNI STEFÁNSSON LÖGMAÐUR OG LÖGGILTUR FASTEIGNASALI KYNNA: 
FALLEGT OG VEL SKIPULAGT 4-5 HERBERGJA, SAMTALS 147,4 fm EINBÝLISHÚS MEÐ BÍLSKÚR, VIÐ EYJAHRAUN 24, 815 ÞORKÁKSHÖFN. 

Um er að ræða hús byggt úr timbri árið 1973, en bílskúrinn úr timbri árið 1978.  Garðurinn er í rækt.  Sólpallur er fyrir framan húsið sem snýr í suðvestur, 45 fm og er afgirtur.  Húsið er í botnlangagögu í rólegu og barnvænu hverfi.  Útivistarsvæði er við hliðina á húsinu.  Þar eru leiktæki fyrir börn og fótboltavöllur. Stutt í skóla. 
Húsið stendur við bæjarmörkin steinsnar úr í náttúruna.
Skv. fasteignaskrá er húsið 117,4 fm og bílskúrinn 30,0 fm.
 
Nánari lýsing eignarinnar:
Komið er inn forstofu.  Þaðan er gengið annars vegar inn í herbergi og gestasnyrtingu og hins vegar inn á gang og þaðan inn stofuna, elhúsið, svefnherbergin og baðherbergi.

Skipt var um járn á þaki fyrir tíu árum.  Húsið var málað í sumar að utan veggir og þak. Búið er að skipta um allt gler á og göflum hússins, en ekki á bakhlið. hússins.  Það var gert 2019 og pallurinn var smíðaður 2018.

Lýsing eignar: 
Forstofa:  Parket á gólfi og fatahengi.
Gangur:  Parket á gólfi 
Eldhús:  Góð innrétting og tæki og parket á gólfi.  
Stofa:   Björt með parketi á gólfi.  Útgengt á sólpall. 
Hjónaherbergi:  Stór fataskápur, parket á gólfi. 
Barnaherbergi: Parket á gólfum. 
Baðherbergi:  Fallegt og flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, upphengt salerni. 
Þvottahús: Flísar á gólfi.  Útgengt út á stétt. 
Gestasnyrting: Með parketi á gólfi, einum vegg og lofti en aðrir veggir málaðir.


Nánari upplýsingar veitir:
Bjarni Stefánsson lögmaður og löggiltur fasteignasali / s.899 1800 / [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  • Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  • Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband