24.10.2020 955208

Söluskrá FastansBaugakór 18

203 Kópavogur

hero

30 myndir

62.800.000

548.951 kr. / m²

24.10.2020 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.11.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

114.4

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
894 3003
Lyfta
Heitur pottur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


KRISTÍN EINARS. LGF. OG DOMUSNOVA KYNNA:  
Glæsilega og vandaða 3ja herbergja útsýnisíbúð á efstu hæð í 4 hæða lyftuhúsi með sérinngangi af útisvölum.
Samkv. FMR skiptist eignin 103,5 fm íbúð og 10,9 fm geymslu samtals 114,4 fm.
Rúmgott stæði í bílageymslu fylgir eigninni.

Lýsing eignar:
Forstofa: Stór eikarfataskápur, gluggi.  Flísar á gólfi,
Eldhús: Eikarinnrétting með miklu skápa og skúffuplássi. Áföst matarborðplata við vegg. Stór gluggi.  Flísar á gólfi.
Í opnu rými eru rúmgóð og björt borðstofa og setustofa.  Eikarparket á gólfi.
Úr setustofu er útgengi á 9,4 fm suðursvalir en úr borðstofu er útgengi á stórar 28 fm hellulagðar vestursvalir. Þar er lagt fyrir heitum potti, bæði vatns- og raflögn. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf.  Eikarinnrétting, upphengt salerni, baðkar með sturtu. 
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi, eikarfataskápar. Eikarparket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi, eikarfataskápur. Eikarparket á gólfi. 
Þvottahús: Innan íbúðar, vaskaborð og hillur. Flísar á gólfi. 

Íbúðinn fylgir sérgeymsla, 10,9 fm,  í kjallara hússins og einnig rúmgott stæði í bílageymslu (lyftan gengur þar niður).  Bílaþvottaaðstaða er í bílageymslunni.
Húsið, sem var reist af BYGG er afar vandað og allur frágangur til fyrirmyndar, húsið er klætt að utan með álklæðningu.

Frábær staðsetning í Kórahverfinu - stutt í skóla, leikskóla, verslun og þjónustu.
Íbúðin hentar einnig afar vel þeim, sem vilja komast í viðhaldslítið og þægilegt húsnæði.


Nánari upplýsingar veita:
Kristín Einarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.894 3003 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
30.800.000 kr.114.40 269.231 kr./m²228204803.05.2007

54.000.000 kr.114.40 472.028 kr./m²228204826.03.2018

62.000.000 kr.114.40 541.958 kr./m²228204808.12.2020

55.200.000 kr.114.40 482.517 kr./m²228204813.01.2023

88.500.000 kr.114.40 773.601 kr./m²228204824.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
141

Fasteignamat 2025

91.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.050.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

71.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.950.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

64.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.600.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

67.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
143

Fasteignamat 2025

87.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

71.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

67.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

67.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.850.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
143

Fasteignamat 2025

87.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.950.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.950.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

69.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.900.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

69.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.800.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
114

Fasteignamat 2025

79.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband