22.10.2020 954732

Söluskrá FastansDúfnahólar 4

111 Reykjavík

hero

21 myndir

39.900.000

387.379 kr. / m²

22.10.2020 - 36 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.11.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

103

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamiðlun Grafarvogs

[email protected]
898-3459
Svalir
Arinn
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir fjögurra herbergja íbúð á fjórðu hæð við Dúfnahóla 4 Reykjavík. Eignin er samkvæmt Þjóðskrá 103,0 fm.
Komið er inn í rúmgóða forstofu/hol, á vinstri hönd eru eldhús, stofa og borðstofa og á vinstri hönd eru herbergin og baðherbergi.


Eignin er seld og í fjármögnunarferli

Nánari lýsing
Forstofa/hol með innbyggðum skáp, parket á gólfi.
Eldhús með eldri innréttingum og borðkrók, dúkur úr gólfi.
Stofa og borðstofa eru bjartar og rúmgóðar með parketi á gólfi, gengt er út á yfirbyggðar vestur svalir úr borðstofu.
Svefnherbergi hjóna er rúmgott með innbyggðum skáp.
Barnaherbergin eru tvö, annað með innbyggðum skáp en hitt ekki.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu og sturtu tengt er fyrir þvottavél og þurkara á baði.
Í sameign er hjóla og vagnageymsla, sameiginlegt þvottahús og sér geymsla.

Framkvæmdir við endurbætur á húsinu hafa verið í gangi undanfarin ár. Skipt hefur verið um glugga á austurhlið hússins, þak endurnýjað og sameign lagfærð. Fyrirhugað er að skipta um glugga á vestur hlið hússins og lagfæra tréverk á svölum á næstu árum.

Hafið samband við Árna á [email protected] og í síma 898-3459 eða Stellu á [email protected] og í síma 824-0610 til að bóka skoðun.

Vegna mikillar sölu vantar Fasteignamiðlun Grafarvogs eignir af öllum stærðum og gerðum til sölu, ekki hika við að hafa samband og fáið sölumat ykkur að kostnaðarlausu.

Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi og Grafarholti leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 575-8585. Ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu. Við erum staðsett í Spönginni, við hliðina á Bónus.
https://www.facebook.com/fmg.is/
www.fmg.is


 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.000.000 kr.103.00 223.301 kr./m²204856409.10.2007

23.500.000 kr.103.00 228.155 kr./m²204855914.02.2014

37.000.000 kr.103.00 359.223 kr./m²204855407.12.2020

44.500.000 kr.103.00 432.039 kr./m²204855426.03.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020001

Bílskúr á jarðhæð
19

Fasteignamat 2025

6.845.000 kr.

Fasteignamat 2024

6.625.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

64.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.250.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

40.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.200.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

40.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.900.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

65.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.250.000 kr.

020105

Íbúð á 1. hæð
53

Fasteignamat 2025

38.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.600.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
142

Fasteignamat 2025

70.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.400.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

41.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.300.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

40.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
129

Fasteignamat 2025

65.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.250.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

46.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.600.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

63.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.650.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

41.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.300.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

40.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.050.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
156

Fasteignamat 2025

71.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.500.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

46.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.800.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

58.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
142

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.600.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
83

Fasteignamat 2025

48.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.100.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
83

Fasteignamat 2025

48.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.100.000 kr.

020405

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

46.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.800.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
103

Fasteignamat 2025

59.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
195

Fasteignamat 2025

81.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.800.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.950.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
57

Fasteignamat 2025

41.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.300.000 kr.

020505

Íbúð á 5. hæð
71

Fasteignamat 2025

46.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.900.000 kr.

020604

Íbúð á 6. hæð
103

Fasteignamat 2025

58.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.100.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
143

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
57

Fasteignamat 2025

41.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.300.000 kr.

020603

Íbúð á 6. hæð
57

Fasteignamat 2025

41.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.300.000 kr.

020605

Íbúð á 6. hæð
71

Fasteignamat 2025

46.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

020701

Íbúð á 7. hæð
142

Fasteignamat 2025

73.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.900.000 kr.

020702

Íbúð á 7. hæð
57

Fasteignamat 2025

42.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.550.000 kr.

020703

Íbúð á 7. hæð
57

Fasteignamat 2025

42.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.300.000 kr.

020704

Íbúð á 7. hæð
126

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.050.000 kr.

020705

Íbúð á 7. hæð
71

Fasteignamat 2025

48.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband