14.10.2020 952848

Söluskrá FastansBoðagrandi 4

107 Reykjavík

hero

29 myndir

46.900.000

479.060 kr. / m²

14.10.2020 - 32 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.11.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

97.9

Fermetrar

Fasteignasala

Fold Fasteignasala

[email protected]
5521400
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun!
Fold fasteignasala s. 5521400, [email protected] kynnir: Mjög góða og mikið endurnýjaða íbúð á 3. hæð í góðri blokk við Boðagranda.


Íbúðin er skráð 97,9 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands,  er á mjög góðum stað við Eiðisgrandann og skiptist i 2 svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Sameiginlegt þvottahús, hjólageymsla  og sérgeymsla er í kjallara. 

Nánari lýsing:
Eldhús
er með fallegri, nýrri hvítri innréttingu. AEG helluborð og bakaraofn. Hydro Cork flísar frá Þ. Þorgrímssyni ehf eru á gólfi. Gluggi er á eldhúsi.   
Stofa og hol er með fallegu hvíttuðu eikarparketi.
Hjónaherbergi og svefnherbergi með hvíttuðu eikarparketi og nýlegum  stórum fataskáp.
Baðherbergi er með nýlegu upphengdu salerni, nýlegum vask og góðri skápainnréttingu og handklæðaofni. Niðurfellt loft með innfelldri lýsingu. Flísalagt
gólf og tenging fyrir þvottavél og þurrkara. 
Allir rafmagnstenglar eru nýlegir og nýlegt Epoxy á svalagólfi, Innihurðir eu einnig nýjar . 
Sameign hefur verið nýlega tekin í gegn, máluð og teppi endurnýjuð. Séð er um þrif á sameign og er greiðsla þess hluti af hússjóði. 
Að sögn seljanda var húsið sprunguviðgert og málað sumarið 2019 einnig voru gluggar í húsinu og gler  yfirfarin og skipt um eftir þörfum og þak endurnýjað. 
Sérgeymsla er í kjallara ogsameiginlegt þvottahús og hjólageymsla.

Vinsamlegast bókið einkaskoðun á [email protected] eða hjá fasteignasölum Foldar:
Fold fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. [email protected]
Sími 552 1400 / utan skrifstofutíma: ,Viðar 694-1401 , Einar 893-9132, Kristín 824-1965, Gústaf 895-7205  og Hlynur s. 624-8080 aðstoðarmaður fasteignasala.
www.fold.is
Við erum á Facebook.
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

57.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
146

Fasteignamat 2025

88.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.200.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

54.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.850.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

69.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
141

Fasteignamat 2025

87.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.550.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

54.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.600.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

77.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.500.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
120

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.850.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
68

Fasteignamat 2025

55.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.950.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband