13.10.2020 952467

Söluskrá FastansHamraborg 34

200 Kópavogur

hero

13 myndir

34.900.000

479.396 kr. / m²

13.10.2020 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.10.2020

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

72.8

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
899-1882
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir: 

Hamraborg 34,  72.8 fm 2 herb. íbúð á 1.hæð í góðu frábærlega vel staðsettu fjölbýlishúsi, stutt í bakarí, góða verslun, heilsugæslu, bensínstöð, banka og aðra mjög góða þjónustu. Rúmgóð stofa, suðursvalir. Endurnýjað baðherbergi, sérþvottahús innan íbúðarinnar.  Til afhendingar við kaupsamning. 
Bókið skoðun hjá Þórarni lögg fs í síma 899-1882 eða á [email protected] 
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 206-1380, nánar tiltekið eign merkt 01-03.  Ibúðin er skráð 72,8 fm og sérgeymsla í sameign sem gæti verið um 5 fm virðist ekki vera í fermetratölu birt heildarstærð 72.8. Svalir eru til  suðurs út af stofu.
Aðgangur (ekki eignarstæði) að sameiginlegri bílageymslu sem er í eigu Kópavogsbæjar. 

Eignin skiptist í:Forstofu/hol, 1 svefnherbergi, stofu, eldhús þvottahús/búr og baðherb.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Nánari lýsing eignarinnar:
Forstofa með parketi og skápum. Rúmgott svefnherbergi með dúk og skápum. Baðherbergi með sturtuklefa, innréttingu og var baðherbergið endurnýjað f. ca 3 árum, flísalagt . Eldhús með ágætri en eldri innréttingu og innaf eldhúsi er búr og þvottahús. Stór stofa með parketi, gengið út á góðar suðursvalir, ágætt ástand. Sérgeymsla í sameign ca 5-6 fm og sameiginlegt bílahús (ekki skráð séreign) Mjög góð staðsetning og mikil þjónusta í Hamraborginni.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur [email protected] eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
15.700.000 kr.72.80 215.659 kr./m²206138628.05.2009

13.800.000 kr.72.80 189.560 kr./m²206138308.09.2009

22.000.000 kr.72.80 302.198 kr./m²206138928.08.2015

32.500.000 kr.72.80 446.429 kr./m²206138016.12.2020

36.700.000 kr.72.80 504.121 kr./m²206138330.03.2021

40.000.000 kr.72.80 549.451 kr./m²206138023.04.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

120101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

120102

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.100.000 kr.

120103

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

52.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.100.000 kr.

120201

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

70.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.100.000 kr.

120202

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.250.000 kr.

120203

Íbúð á 2. hæð
72

Fasteignamat 2025

53.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.700.000 kr.

120301

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

71.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

120302

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

56.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.450.000 kr.

120303

Íbúð á 3. hæð
72

Fasteignamat 2025

52.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.900.000 kr.

120401

Íbúð á 4. hæð
115

Fasteignamat 2025

70.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

120402

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

55.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.900.000 kr.

120403

Íbúð á 4. hæð
72

Fasteignamat 2025

52.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband