09.10.2020 951904

Söluskrá FastansÁlftarimi 9

800 Selfoss

hero

13 myndir

23.900.000

392.447 kr. / m²

09.10.2020 - 129 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.02.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

60.9

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
821-6610
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova og Guðný Guðm., löggf 821-6610 kynna, nýlega endurnýjaða að innan á vandaðan máta, 2ja herbergja bjarta íbúð á annari hæð í litlu fjölbýli í grónu hverfi á Selfossi. Íbúðin skiptist í inngang, opna stofu og eldhús, svefnherbergi og sér geymslu í sameign. FSU mentaskólinn, íþrótta og útivistarsvæði hinu megin við götuna.  

Eldhús
með hvítri innréttingu, dökkri borðplötu, nýlegum vask og blöndunartækjum og glugga við borðkrók.
Stofa er rúmgóð og er búið að taka niður vegg milli hennar og eldhúss. Gengið út á suður svalir.
Inngangur er flísalagður.
Herbergi með fataskáp.
Baðherbergi er nýlega endurnýjað með vönduðum sturtuklefa, upphengdu hvítu salerni (vatnskassi inn í vegg) hvítum vask í dökkri  innréttingu, ljós borðplata og spegla hurðar í efri innrétting. Lagnir endurnýjaðar niður í gólf. Tenging fyrir þvottavél og þurkara.  
Innihurðar og gólfefni: Vandaðar nýjar dökkar innihurðar frá Birgisson og parket í ljósum grá/búnum tónum flýtur milli eldhúss, stofu og herbergis. Ljósar grá/brún tónaðar flísar á inngangi og baðherbergi og fljót gólfefni saman.

Sameign. Komið inn í lokaða, flísalagða forstofu með dyrasýma og póstkössum. Stigagangur er teppalagður. Sameiginlegt þvotta- og þurkherbergi og hjólageymsla. Rúmgóð sér geymsla með hillum og rafmagnsinnstungu fyrir t.d. frystikystu.
Hús er steniklætt og nýmálir málningarfletir að utan.
Lóð er með malbikuðu rúmgóðu bílaplani að framan og grasflötum að aftan og til hliðar. 

Nánari upplýsingar veita:
Guðný Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali / s.821 6610 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
9.700.000 kr.61.50 157.724 kr./m²218529331.10.2006

12.900.000 kr.60.90 211.823 kr./m²218528531.12.2007

12.500.000 kr.61.50 203.252 kr./m²218529328.01.2008

13.800.000 kr.60.90 226.601 kr./m²218528511.11.2008

10.300.000 kr.60.90 169.130 kr./m²218528429.07.2014

12.800.000 kr.60.90 210.181 kr./m²218528408.08.2016

17.400.000 kr.60.90 285.714 kr./m²218528501.09.2017

16.500.000 kr.61.50 268.293 kr./m²218529321.11.2017

18.500.000 kr.60.90 303.777 kr./m²218528522.10.2018

20.000.000 kr.60.90 328.407 kr./m²218528510.09.2020

21.400.000 kr.60.90 351.396 kr./m²218528405.11.2020

38.000.000 kr.60.90 623.974 kr./m²218528422.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
38.500.000 kr.632.184 kr./m²25.07.2024 - 01.08.2024
1 skráningar
39.500.000 kr.648.604 kr./m²30.05.2024 - 26.07.2024
1 skráningar
23.900.000 kr.392.447 kr./m²09.10.2020 - 14.02.2021
1 skráningar
21.500.000 kr.353.038 kr./m²04.08.2020 - 01.01.2021
1 skráningar
21.900.000 kr.359.606 kr./m²04.05.2020 - 01.01.2021
1 skráningar
19.000.000 kr.311.987 kr./m²14.09.2018 - 01.01.2020
1 skráningar
17.900.000 kr.293.924 kr./m²31.07.2017 - 01.01.2020
1 skráningar
18.900.000 kr.310.345 kr./m²18.05.2017 - 01.01.2020
1 skráningar
13.000.000 kr.213.465 kr./m²06.07.2016 - 01.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 9 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

39.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

43.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.750.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

33.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.600.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

33.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.600.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

43.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

42.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.750.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
61

Fasteignamat 2025

33.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.200.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
61

Fasteignamat 2025

33.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.200.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

42.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.100.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

41.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.350.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

41.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.350.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
61

Fasteignamat 2025

32.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.900.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
61

Fasteignamat 2025

32.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband