07.10.2020 951366

Söluskrá FastansNaustabryggja 40

110 Reykjavík

hero

20 myndir

42.500.000

551.232 kr. / m²

07.10.2020 - 23 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.10.2020

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

77.1

Fermetrar

Fasteignasala

Valhöll

[email protected]
896-5222
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNIN ER SELD 12.OKT.2020, MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN TIL 2.NÓV.2020.    Mikill áhugi var á eigninni og óskum við eftir sambærilegum eignum á söluskrá.  

NÝTT Í SÖLU -   NAUSTABRYGGJA 40.  GLÆSILEG RÚMGÓР2-3JA HERBERGJA  ENDAÍBÚÐ Á 2.HÆÐ ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU OG UM 20 FM INNFELDUM SÓLARSVÖLUM. 

PANTIÐ EINKASKOÐUN HJÁ: Ingólfi í síma 896-5222  eða  [email protected]  


Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, Sími:588-4477 og Ingólfur Gissurarson Löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, síðan 1989, sími:896-5222, kynna: Glæsileg nýleg og rúmgóð 77,1 fm 2-3ja herbergja endaíbúð á 2.hæð í álklæddu litlu fjölbýli við bryggjuna í hinu eftirsótta Bryggjuhverfi við Grafarvog.  Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu á jarðhæðinni og er innangengt úr sameign þangað.  Vandaðar innréttingar, þvottaherbergi innaf eldhúsi, stórar innfeldar um 20 fm suðvestur svalir og fl.   GLÆSILEG EIGN Í SÉRFLOKKI.    

SKIPULAG:  Innréttingar, skápar og innihurðir eru úr hvíttaðri eik.   Anddyri með skápum.  Stórt svefnherbergi með góðum skápum.  Góð gluggalaus geymsla innan íbúðar með miklum skápum og getur geymslan verið nothæf sem skrifstofa eða barnaherbergi.  Baðherbergi flísalagt með baðkari með sturtu í, innréttingu, vegghengdu salerni og handklæðaofni.  Stofa og borðstofa, útgengt útá glæsilegar mjög stórar ca 20 fm innfeldar sólar suðvestur svalir.  Eldhús velskipulagt með stóru deski, nýlegar borðplötur.   Innaf eldhúsinu er þvottaherbergi með hillum og lögn fyrir þvottavél + þurkara.   Innangengt er úr stigagangi hússins í huggulega bílageymslu á jarðhæðinni og hefur íbúðin stæði þar á góðum stað.  Innaf bílageymslunni er líka sameiginleg hjólageymsla.  GÓLFEFNI: Nýlegt parket er á öllum gólfum nema flísar á baði og þvottaherbergi.  Nýlegar screen gardínur fyrir gluggum í stofu.   HÚSSJÓÐUR: ca 14 þ.pr.mán.    Áhvílandi er lífeyrissjóðslán sem verður greitt upp við sölu.   Húsið er álklætt að mestu að utan og viðhaldslétt. Góð bílastæði og frábær, róleg og eftirsótt staðsetning.   

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari S:896-5222  [email protected]  
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á rúmlega 30 ára samfelldu starfi við fasteignasölu á Íslandi, sanngjörn söluþóknun, sláið á þráðinn í síma 896-5222. 

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015 til 2020, EN AÐEINS 2 % FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:   Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.    Forsendur söluyfirlits:   Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
73

Fasteignamat 2025

55.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
65

Fasteignamat 2025

51.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

69.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.600.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

65.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.700.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.250.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

67.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband