03.10.2020 950681

Söluskrá FastansEngjavellir 1

221 Hafnarfjörður

hero

32 myndir

64.900.000

410.759 kr. / m²

03.10.2020 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.10.2020

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

158

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Gólfhiti
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu



** BÓKIÐ TÍMA Í EINKASKOÐUN VEGNA SÓTTVARNARREGLNA **

**BÓKIÐ HÉR Á TÖLVUPÓSTI - [email protected] **

Fasteignasala Reykjavíkur og Þórdís Davíðsdóttir löggiltur fasteignasali kynna:
Bjarta og fallega 158 fm - 5 herbergja íbúð á efstu hæð í 6 íbúða fjölbýli með sér inngangi. Tvær svalir; aðrar til suðurs og hinar til norðurs.
Öll fjögur herbergin eru rúmgóð og með fataskápum. Sérlega rúmgóð og vel staðsett eign í Hafnarfirði.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 158,0 fm og er geymslan innan íbúðar.
 
Bókið skoðun hjá Þórdísi í síma 862-1914 (á milli kl. 9 og 18 alla virka daga) eða á netfangið [email protected]
 
3D - OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR
3D myndataka er nýjung á Íslandi og fylgir öllum eignum sem koma í söluferli hjá mér.
Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í tölvu, síma eða snjalltæki, ferðast auðveldlega á milli herbergja með því að nota músina, örvatakkana á lyklaborðinu eða fingur og kynnt þér rýmið betur.
EKKI þarf sérstakt forrit til að skoða eignina í 3D.
Ef þú lendir í vandræðum, ekki hika við að vera í sambandi. 

Innan íbúðar eru: forstofa, gesta salerni, eldhús, borðstofa, stofa, gangur, baðherbergi, þvottahús, geymsla og fjögur svefnherbergi.
Nánari lýsing:
Forstofan er með góðum fataskápum og flísum á gólfi. Gestasalernið er inn af forstofunni. Hvít innrétting er undir og við handlaug, upphengt salerni, opnanlegt fag á glugga og flísar á gólfi. 
Eldhúsið, stofan og borðstofan eru í björtu opnu rými með flísum á gólfi og eru gluggar bæði til suðurs og vesturs.
Í eldhúsinu er L-laga eikar innrétting ásamt eyju með helluborði og er háfur yfir eyjunni. Bakaraofn er veggfastur, innbyggð uppþvottavél, mikið skápapláss, efri skápar eru hvítir, og eru flísar á milli skápa. Útgengt er á rúmgóðar 13 fm suður svalir úr borðstofunni.
Stofan, borðstofan og eldhúsið eru í mjög rúmgóðu rými og eru ljósar flísar á gólfi. Parket er á svefnherbergisgangi.
Á baðherberginu eru bæði sturta og baðkar, upphengt salerni, hvít innrétting undir og við handlaug, opnanlegt fag á glugga, handklæðaofn og eru flísar í hólf og gólf. Gólfhiti er á baðherbergi.
Í þvottahúsinu er hvít innrétting á vegg þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í hleðsluhæð. Vaskur í innréttingu, uppdraganlegar þvottasnúrur og flísar á gólfi. Innaf þvottahúsinu er geymsla íbúðar og er hún sérlega rúmgóð með veggföstum hillum.
Svefnherbergin eru fjögur.
Herbergi 1 er hjónaherbergið
 og er innst á ganginum, rúmgott með góðum fataskápum, parketi á gólfi og er útgengt á fallegar norður svalir.
Herbergi 2 sem er næst við hjónaherbergið er mjög rúmgott með glugga bæði til norðurs og vesturs, góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Herbergi 3 er rúmgott með glugga til vesturs, góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Herbergi 4 er rúmgott en aðeins minna, með glugga til vesturs, góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Í sameign er hjólageymsla.
Allir gluggar voru málaðir að utan nýlega. Hver íbúð er með sérmerkt bílastæði en að auki eru gestastæði fyrir utan húsið.


Um er að ræða sérlega rúmgóða og bjarta fjölskyldueign í góðu barnvænu umhverfi í Hafnarfirði.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Þórdís Davíðsdóttir löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 eða á [email protected] 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Fasteignasala Reykjavíkur skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.


Ertu í fasteignahugleiðingum?
Ég hef starfað við sölu á fasteignum frá 2011og legg ég áherslu á vönduð vinnubrögð og góð samskipti við seljendur og kaupendur.
Þú færð frítt sölumat hjá mér og án skuldbindingar.
Hafðu samband í dag í síma: 862-1914 eða á netfangið [email protected]
 
Heimasíða Fasteignasölu Reykjavíkur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
 
 
 
 
 

 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
32.400.000 kr.158.00 205.063 kr./m²228104315.03.2007

32.700.000 kr.158.00 206.962 kr./m²228104726.03.2007

32.400.000 kr.158.00 205.063 kr./m²228104804.05.2007

32.700.000 kr.158.00 206.962 kr./m²228104523.05.2007

33.500.000 kr.158.00 212.025 kr./m²228104609.07.2007

26.800.000 kr.158.00 169.620 kr./m²228104506.12.2010

28.500.000 kr.158.00 180.380 kr./m²228104315.07.2011

44.500.000 kr.158.00 281.646 kr./m²228104327.07.2016

44.700.000 kr.158.00 282.911 kr./m²228104714.12.2016

54.500.000 kr.158.00 344.937 kr./m²228104506.12.2017

62.700.000 kr.158.00 396.835 kr./m²228104725.11.2020

78.000.000 kr.158.00 493.671 kr./m²228104624.06.2021

95.000.000 kr.158.00 601.266 kr./m²228104313.05.2022

96.900.000 kr.158.00 613.291 kr./m²228104727.10.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
158

Fasteignamat 2025

89.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.050.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
140

Fasteignamat 2025

83.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.700.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
158

Fasteignamat 2025

91.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
158

Fasteignamat 2025

91.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
158

Fasteignamat 2025

90.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.250.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
158

Fasteignamat 2025

90.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband