29.09.2020 949856

Söluskrá FastansBreiðavík 2

112 Reykjavík

hero

26 myndir

45.900.000

452.217 kr. / m²

29.09.2020 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 02.10.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

101.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
844 6447
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala kynnir: BÓKIÐ SKOÐUN -  Sérstaklega fallega og vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð á þriðju, efstu hæð í fallegu fjölbýli að Breiðuvík 2. Þrjú svefnherbergi, stofa og eldhús í björtu rúmgóðu alrými og suður svalir. Stórir fallegir gluggar í alrými og útsýni til vesturs. Mjög góð staðsetning í þessu vinsæla Víkurhverfi Grafarvogs. BÓKIÐ SKOÐUN.

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er heildarstærð : 101,5 fm, þar af er íbúð 94,8 fm og sérgeymsla 6,7 fm.
Gengið er inn af opnum stiga palli, aðeins tvær íbúðir á hæð. Sérmerkt bílastæði. 

Forstofa: Flísalögð með fataskáp.,
Svefnherbergi: Þrjú parketlögð svefnherbergi. Hjónaherbergi er rúmgott með fataskáp. Andyris herbergi er rúmgott með gluggum til vesturs og norðurs og með fataskáp. Þriðja herbergi er rúmgott. 
Eldhús, stofa og borðstofa: Í rúmgóðu alrými eru stórir gluggar, parket á gólfi og þar er útgengi út á suðursvalir. 
Eldhús: Hvít innrétting, rými fyrir eldhúsborð við útsýnisglugga.
Baðherbergi: Flísalagt með ljósum flísum, þar er baðkar og sturta, innrétting og efri skápar. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. 
Sérgeymsla á jarðhæð
Sameiginleg: hjóla- og vagnageymsla. 


ATH. ÍBÚÐIN VAR SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN, EN KEMUR NÚ AFTUR TIL SÖLU!

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Glæsileg íbúð, vel staðsett í hinu vinsæla Víkurhverfi Grafarvogs, þar er leik- og grunnskóli, góð íþrótta aðstaða, heilsugæsla, verslun og þjónusta. 

BÓKIÐ SKOÐUN og nánari upplýsingar:
Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali í síma 844 6447 eða [email protected] 






 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.300.000 kr.101.40 210.059 kr./m²222605611.12.2006

26.000.000 kr.102.20 254.403 kr./m²222605709.11.2007

25.000.000 kr.101.50 246.305 kr./m²222605928.08.2008

36.500.000 kr.101.50 359.606 kr./m²222605924.01.2017

45.900.000 kr.101.50 452.217 kr./m²222605905.11.2020

43.000.000 kr.101.40 424.063 kr./m²222605611.01.2021

59.900.000 kr.101.40 590.730 kr./m²222605605.01.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

76.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

67.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.150.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnAfgreitt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort það séu kvaðir á lóðinni varðandi að setja upp svalaskýli. Íbúð 01-0101.

    Samanber leiðbeiningar á athugasemdablaði.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband