Söluauglýsing: 949295

Eiríksgata 15

101 Reykjavík

Verð

51.900.000

Stærð

87.4

Fermetraverð

593.822 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

44.950.000

Fasteignasala

Fastborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 17 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala kynnir: Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 4.hæð í fjórbýlishúsi á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin hefur verið endurnýjuð á mjög smekklega hátt og er rúmgóð. Staðsetningin er mjög góð og stutt alla þjónustuBÓKIÐ SKOÐUN

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er heildarstærð 87,4 fm, hluti er undir súð og því ekki allur gólfflötur talinn með. Íbúðin er skráð 76,0 fm og sérgeymsla í sérstæðu geymsluhúsi 11,4 fm.
Nánari lýsing: Komið er inn í snyrtilegan sameiginlegan stigagang og þaðan er gengið upp og inn um tvöfaldar hurð í frönskum stíl. Þar sem íbúðin er á efstu hæð er ágætt pláss á stigapallinum. Inn af er forstofugangur með fatahengi
Baðherbergið er tvískipt, í framhluta er snyrting, klósett og vaskur, þar er gólfið flotað. Í stærri hlutanum er gólfið flísalagt og veggurin við baðkarið og vaskinn. Gluggi til norðausturs og hurð inn í hjónaherbergi.
Hjónaherbergið er rúmgott með ágætu skápaplássi og stórum panorama glugga til norðausturs.  
Barnaherbergið  er rúmgott með ágætu skápaplássi, bjart með glugga til suðvesturs. 
Eldhúsið er með glugga til norðvesturs, fallega flísalagt með hvítum flísum og innréttingu.
Stofan er opin og björt með og að hluta undir súð, glugginn er fallegur og útsýnið er til suðurs.
lfin eru flotuð á mjög smekklegan, þó eru flísar á baðherberginu.

Geymslan er rúmgóð og upphituð í nýlega byggðu sérstæðu húsi á baklóð. 
Þvottaherbergi er sameiginlegt með máluðu gólfi, tenglum fyrir hverja íbúð.
Árið 2019 var þakið yfirfarið og málað, húsið steinvarið og málað.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Eignin er virkilega vel staðsett,á eftirsóttum stað við Eiríksgötu í Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla, verslun og menningu sem miðborg Reykjavíkur hefur upp á að bjóða.

Nánari upplýsingar og bókun skoðunar:
Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali í síma 844 6447 eða [email protected] 
Úlfar Þór Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma: 788-9030 [email protected] 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband