25.09.2020 949144

Söluskrá FastansGarðaflöt 2

340 Stykkishólmur

hero

20 myndir

35.500.000

243.151 kr. / m²

25.09.2020 - 99 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

146

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Sólpallur

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

FALLEGT OG VELSKIPULAGT RAÐHÚS Á GÓÐUM STAÐ Í STYKKISHÓLMI. 

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, 108 Reykjavík, sími 588-4477 kynnir:
Garðaflöt 2 mjög gott steinsteypt raðhús á rólegum eftirsóttum stað í Stykkishólmi byggt árið 1980. Húsið er alls 146 fm (íbúð 113 fm og bílskúr 33 fm). Mjög góð staðsetning á rólegum stað, örskammt frá skóla, íþróttasvæðinu og sundlauginni. 

Skipulag: Íbúðin skiptist í rúmgóða forstofu, þvottahús, geymslu, eldhús, rúmgott hol með samliggjnadi stofu. Þá eru þrjú herbergi og baðherbergi með flísum og hiti er í gólfi og þar inni er sturta. Á forstofunni eru flísar. Í eldhúsi, stofu og öllum herbergjum er nýlegt parket eða frá október 2020. Skápar eru í tveimur herbergjum. Við suðurhlið hússins er góður sólpallur með háu og góðu grindverki. Gengið er út á hann bæði úr stofu og herbergi. Yfir lofti er geymslurými. 
Bílskúrinn er 33fm og í honum er bæði heitt og kalt vatn og fyrir framan er steypt plan. Gluggar líta vel út sem og þakið og nýlega var þakkanturinn endurbættur. Húsið er í góðu hverfi og stutt er í verslanir, kirkju, skóla, sund og aðra þjónustu.  Verð kr 35,5 millj.

Nánari upplýsingar veitir  Pétur Jóhannsson aðstm. fasteignasala á Snæfellsnesi S:893-4718  og Ingólfur Gissurarsson löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, S:896-5222 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

 


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
36.000.000 kr.146.00 246.575 kr./m²211583220.07.2022

58.250.000 kr.146.00 398.973 kr./m²211583231.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
146

Fasteignamat 2025

52.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband