Söluauglýsing: 947503

Ljósheimar 4

104 Reykjavík

Verð

46.900.000

Stærð

110.3

Fermetraverð

425.204 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

46.700.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 24 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

REMAX Senter kynnir: Ljósheima 4
4. hæð í lyftuhúsi.
Laus við kaupsamning!


Eignin skiptist í forstofu/hol með fatahengi, stofu með útgengi á svalir, eldhús með eldri innréttingu, svefnherbergisgang með skápum, 
hjónaherbergi með skápum og útgengi á svalir, tvö barnaherbergi og baðherbergi.

Í kjallara er sér geymsla, sameiginleg hjóla/vagna geymsla og þvottahús.
Skv þjóðskrá er íbúðin skráð 110,3fm þar af er geymsla í kjallara 7,7fm.

Seljandi hefur ekki búið í íbúðinni og þekkir því hvorki né getur borið ábyrgð á ástandi hennar umfram það sem sjá má við venjulega sjónskoðun.
Kaupendum er því bent á að kynna sér ástand eignarinnar vel og leita sér eftir atvikum aðstoðar sérfróðra manna við skoðun.

Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / [email protected]  

Gunnar Sverrir Löggiltur fasteignasali [email protected]

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900,

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband