15.09.2020 947056

Söluskrá FastansNjálsgata 84

101 Reykjavík

hero

21 myndir

43.900.000

517.079 kr. / m²

15.09.2020 - 36 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 20.10.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

84.9

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
Sólpallur
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

NJÁLSGATA 84 - 3JA HERB. 
Um er að ræða mjög snyrtilega og vel við haldna 3ja herbergja alls 84,9 fm íbúð á 1.hæð, þ.e. gengið upp á fyrsta stigapall.
Íbúðin er 79,3 fm ásamt sérgeymslu í kjallara 5,6 fm og hlutfalli af sameign hússins.  

*** EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI ***

Nánari lýsing: 
Saml. inngangur inn í mikið endurnýjaða sameign. Inngangur í íbúðina er t.v. af fyrsta stigapalli. 
Hol, gangur með parketi, þaðan sem gengið er í allar vistarverur íbúðarinnar. 
Eldhúsið er rúmgott og bjart, endurnýjað árið 2006, hvít innrétting, flísar á milli skápa, gráar flísar á gólfi og ágætis borðaðstaða. 
Baðherbergið er ágætlega rúmgott, endurnýjað árið 2000, flísar á gólfi og á veggjum við baðkar. Gluggi til norðurs. 
Innst á gangi er rúmgott barnaherbergi með parketi og hvítmáluðum skápum. 
Hjónaherbergið er mjög rúmgott og bjart með parketi og miklum hvítum fataskápum. Útgengt er þaðan út á góðar suðursvalir. 
Stofan er til suðurs með parketi og rennihurð á milli yfir í hjónaherbergið en einnig gengi í hana úr holinu.  Fallegir kverklistar í loftum. 

Útgengt er um kjallarann út í fallegan saml. suðurgarð með nýlegum saml. sólpalli. 

Samantekt standsetningar undanfarinna ára samkvæmt upplýsingum eigenda: 
Þakið endurnýjað portmegin árið 2009 og sama ár var húsið lagfært að utan, gluggar og gler að stórum hluta. Stigagangurinn endurnýjaður 2014, settur nýr linoleum dúkur, gegnheilir þreplistar úr eik, málað, ofnar sandblásnir og pólýhúðaðir. Skólpið endurnýjað 2018, allt sett í plast, lagnir endurnýjaðar í kjallara. 
Nýlegur sólpallur, hellulögn endurnýjuð garðmegin, yfirbyggt sorptunnuskýli og dyrabjöllur endurnýjaðar. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur B Blöndal sölustj. s.6-900-811 / [email protected]  


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan fasteign.is bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Halla Unnur Helgadóttir, viðsk.fr. Löggiltur fasteignasali   [email protected]


 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
43.000.000 kr.84.90 506.478 kr./m²200841327.10.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
43.900.000 kr.517.079 kr./m²15.09.2020 - 20.10.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

62.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
202

Fasteignamat 2025

112.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru þær að bílskúr hefur verið stækkaður og breytt í vinnustofu auk þess sem byggt hefur verið við hann hjólageymsla og sorpgeymsla, á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Stækkun mhl. 02: 15,9 ferm., 57,7 rúmm. Erindi fylgir skýrsla um húsaskoðun dags. 8. nóvember 2021, bréf umsækjanda og samþykki meðeigenda lóðar dags. 5. október 2021.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru þær að bílskúr hefur verið stækkaður og breytt í vinnustofu auk þess sem byggt hefur verið við hann hjólageymsla og sorpgeymsla, á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Stækkun mhl. 02: 15,9 ferm., 57,7 rúmm. Erindi fylgir bréf umsækjanda og samþykki meðeigenda lóðar dags. 5. október 2021.

    Vísað til athugasemda. 17

  3. Breytt notkun á garðskúrSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta vinnustofu í bílskúr, byggja við hana hjóla- og vagnageymslu og sorpgeymslu á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Samþykki meðeigenda fylgir dags. 9. og 13. júlí 2017. Tölvupóstur frá umsækjanda vegna skipti á hönnuði og tölvupóstur frá hönnuði vegna stækkunar. Stækkun mhl. 02 er : 11,1 ferm., 27,8 rúmm. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október 2017 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 1. september 2017 til og með 29. september 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Njálsgötu 82, 86, Snorrabraut 48, 50, 52, Bergþórugötu 59, 61. Engar athugasemdir bárust.

  4. Breytt notkun á garðskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta vinnustofu í bílskúr, byggja við hana hjóla- og vagnageymslu og sorpgeymslu á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Samþykki meðeigenda fylgir dags. 9. og 13. júlí 2017. Tölvupóstur frá umsækjanda vegna skipti á hönnuði og tölvupóstur frá hönnuði vegna stækkunar. Stækkun mhl. 02 er : 11,1 ferm., 27,8 rúmm. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október 2017 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 1. september 2017 til og með 29. september 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Njálsgötu 82, 86, Snorrabraut 48, 50, 52, Bergþórugötu 59, 61. Engar athugasemdir bárust.

  5. Breytt notkun á garðskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta vinnustofu í bílskúr, byggja við hana hjóla- og vagnageymslu og sorpgeymslu á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Samþykki meðeigenda fylgir dags. 9. og 13. júlí 2017. Tölvupóstur frá umsækjanda vegna skipti á hönnuði og tölvupóstur frá hönnuði vegna stækkunar. Stækkun mhl. 02 er : 11,1 ferm., 27,8 rúmm. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október 2017 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 1. september 2017 til og með 29. september 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Njálsgötu 82, 86, Snorrabraut 48, 50, 52, Bergþórugötu 59, 61. Engar athugasemdir bárust.

  6. Breytt notkun á garðskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta vinnustofu í bílskúr, byggja við hana hjóla- og vagnageymslu og sorpgeymslu á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Samþykki meðeigenda fylgir dags. 9. og 13. júlí 2017. Stækkun mhl. 02 er : 11,1 ferm., XX rúmm. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október 2017 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 1. september 2017 til og með 29. september 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Njálsgötu 82, 86, Snorrabraut 48, 50, 52, Bergþórugötu 59, 61. Engar athugasemdir bárust.

  7. Breytt notkun á garðskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta vinnustofu í bílskúr, byggja við hana hjóla- og vagnageymslu og sorpgeymslu á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Samþykki meðeigenda fylgir dags. 9. og 13. júlí 2017. Stækkun mhl. 02 er : 11,1 ferm., XX rúmm.

  8. Fjarlægja svalir og stækka rishæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta þakhæð og byggja yfir svalir á 3. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Útskarift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. október fylgir erindinu. Grenndarkynning stóð frá 7. september til 5. október 2009. Engar athugasemdir bárust. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 14. og 20. júlí 2009 og jákv. fsp. BN040144 dags. 14. júlí 2009. Stækkun: 11 ferm., 27,2 rúmm.

  9. Fjarlægja svalir og stækka rishæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta þakhæð og byggja yfir svalir á 3. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 14. og 20. júlí 2009 og jákv. fsp. BN040144 dags. 14. júlí 2009. Stækkun: 11 ferm., 27,2 rúmm.

  10. Fjarlægja svalir og stækka rishæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta þakhæð og byggja yfir svalir á 3. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 14. og 20. júlí 2009 og jákv. fsp. BN040144 dags. 14. júlí 2009. Stækkun: 11 ferm., 27,2 rúmm.

  11. Fjarlægja svalir og stækka rishæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta þakhæð og byggja yfir svalir á 3. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 14. og 20. júlí 2009 og jákv. fsp. BN040144 dags. 14. júlí 2009. Stækkun: 11 ferm., 27,2 rúmm.

  12. Fjarlægja svalir og stækka rishæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta þakhæð og byggja yfir svalir á 3. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 14. og 20. júlí 2009 og jákv. fsp. BN040144 dags. 14. júlí 2009. Stækkun: xx ferm.m xx rúmm.

  13. (fsp) stækkun íbúðar, yfirb svalir, gluggiJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja yfir svalir á þakhæð fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júlí. 2009 fylgir erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi Samanber útskrift skipulagsstjóra og með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði

  14. (fsp) stækkun íbúðar, yfirb svalir, gluggiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja yfir svalir á þakhæð fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Njálsgötu.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband