07.09.2020 945514

Söluskrá FastansKleppsvegur 134

104 Reykjavík

hero

17 myndir

39.500.000

501.269 kr. / m²

07.09.2020 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.09.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

78.8

Fermetrar

Fasteignasala

Domus

[email protected]
664-6013
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús fellur niður í dag eignin er seld

Domus fasteignasala kynnir:
  Fallega og bjarta 3ja herbergja 78,8 fm. íbúð á 1. hæð í góðu lyftuhúsi við Kleppsveg í Reykjavík. Góðar suðursvalir með fallegu útsýni.  Húsið var múrviðgert og málað að utan fyrir tveimur árum og þá voru gluggar og gler endurnýjuð. Einnig ný svalahurð. Nýlega búið að skipta um teppi og mála stigagang og ný lyfta er í húsinu. Nýlegt eikarparket á gólfum nema baðherbergi og eldhúsi. 


Nánari lýsing:  Gangur, 2 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, stofa/borðstofa. Í sameign er sameiginlegt þvottahús og hjóla- og vagnageymsla. Rúmgóð geymsla fylgir íbúðinni. 


Gangur:  Eikarparket á gólfi og fatahengi.     
Eldhús: Eldhúsið er með kork á gólfi, Sérlega falleg sérsmíðuð eldhúsinnrétting úr kisuberjavið með góðu skápaplássi. Flísar á milli skápa og borðkrókur.    
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa er með eikarparketi á gólfi og útgengi út á suður svalir með fallegu útsýni.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt hólf í gólf, ljós innrétting, tengi fyrir þvottavél og baðkar með sturtu.     
Herbergi: Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni með eikarparketi á gólfum. Hjónaherbergið er með fallegum sérsmíðuðum skápum.
Sameign:  Í sameign er sameiginlegt þvottahús  og  hjóla- og vagnageymsla.  Góð geymsla fylgir íbúðinni.
 
Hér er um að ræða fallega 3ja herbergja íbúð  miðsvæðis í Reykjavík í góðu lyftuhúsi með fallegu útsýni. Búið að taka blokkina í gegn, múrviðgera og mála.  Stutt er í leikskóla, grunnskóla og alla almenna þjónustu. Góð fyrsta eign. Eign sem vert er að skoða.  

Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veitir Elsa löggiltur fasteignasali sími: 664-6013 eða [email protected]  

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040101

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

59.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.500.000 kr.

040102

Íbúð á 1. hæð
54

Fasteignamat 2025

41.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.350.000 kr.

040103

Íbúð á 1. hæð
39

Fasteignamat 2025

34.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.150.000 kr.

040104

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

52.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.400.000 kr.

040201

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.400.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
54

Fasteignamat 2025

41.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.500.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
38

Fasteignamat 2025

34.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.150.000 kr.

040204

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

51.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.300.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.550.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
54

Fasteignamat 2025

41.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.450.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
38

Fasteignamat 2025

34.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.250.000 kr.

040304

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

52.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.400.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
39

Fasteignamat 2025

34.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.350.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.650.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
54

Fasteignamat 2025

41.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.550.000 kr.

040404

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

52.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.500.000 kr.

040501

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

040502

Íbúð á 5. hæð
55

Fasteignamat 2025

42.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.900.000 kr.

040503

Íbúð á 5. hæð
38

Fasteignamat 2025

34.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.350.000 kr.

040504

Íbúð á 5. hæð
77

Fasteignamat 2025

52.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.400.000 kr.

040601

Íbúð á 6. hæð
96

Fasteignamat 2025

60.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.400.000 kr.

040602

Íbúð á 6. hæð
55

Fasteignamat 2025

42.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.100.000 kr.

040603

Íbúð á 6. hæð
38

Fasteignamat 2025

34.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.450.000 kr.

040604

Íbúð á 6. hæð
77

Fasteignamat 2025

52.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.500.000 kr.

040701

Íbúð á 7. hæð
97

Fasteignamat 2025

60.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.750.000 kr.

040702

Íbúð á 7. hæð
55

Fasteignamat 2025

42.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.150.000 kr.

040703

Íbúð á 7. hæð
38

Fasteignamat 2025

34.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.450.000 kr.

040704

Íbúð á 7. hæð
77

Fasteignamat 2025

52.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.600.000 kr.

040801

Íbúð á 8. hæð
95

Fasteignamat 2025

61.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

040802

Íbúð á 8. hæð
54

Fasteignamat 2025

43.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.100.000 kr.

040803

Íbúð á 8. hæð
38

Fasteignamat 2025

35.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.500.000 kr.

040804

Íbúð á 8. hæð
77

Fasteignamat 2025

53.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband