Söluauglýsing: 945500

Dalahraun 18

810 Hveragerði

Verð

52.600.000

Stærð

155.2

Fermetraverð

338.918 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

-

Fasteignasala

Domusnova

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 160 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova og Guðný Guðm., lögg. fasteignasali kynna í byggingu raðhús sem afhendist tilbúið til innréttinga eða fullbúna án gólfefna. Verð miðast við eignina tilbúna til innréttinga og fullbúna að utan. Húsið skiptist samkv. teikningu í;  andyri, samlyggjandi stofu, borðstofu og eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, bílskúr og stóra geymslu með sér inngangi bakatil. Skráðir fermetrar er 155,2 um 105 fm íbúð og 50 fm bílskúr og geymsla. Getur verið tilbúið til afhendingar í nóv., des. næstkomandi.
Einnig er hægt að fá húsið fullbúið að utan sem innan án gólfefna þá  63,6 m.kr. Ljósleiðari.  
 

Guðný Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali / s.821 6610 / [email protected]

Íbúð: Samkv. teikningu eru þjú svefnherbergi, fostofa, þvottaherbergi, baðherbergi og samliggjandi stofa og eldhús.Léttir innveggir eru byggðir úr blikkstoðum, einangraðir með 70 mm einangrun og síðan klæddir með 2x13 mm gipsi beggja vegna. Innihurðir (hurðaflekar) eru 80 sm breiðar nema forstofuhurð sem er 90 sm. Hiti í gólfum. Ef um er að ræða kaup á fullbúnu húsi að innan án gólfefna þá 61,9 m.kr. er þá verð að miða við Innréttingar frá Ikea eða sambærilegt í samráði við kaupanda. Rafmagnstæki frá Ikea (milliverð)  eða sambærilegt. Hreinlætis- og blöndunartæki frá Byko eða Húsasmiðjunni (Ifö eða Gustavsberg).

Hús: Sökklar eru úr steypu. Botnplata er staðsteypt, einangruð með gólfhita í. Hús er svokallað viðhaldsfrítt.
Útveggir eru gerðir úr timbri, krossviðsklæddir með 9mm krossvið og klæddir með liggjandi Aluzink klæðningu að utan, síðan einangraðir að innan. Þak er niðurtekið krafsperruþak og er þakið borðaklætt, pappaklætt og síðan kemur djökk grátt litað bárstál.  Gluggar og hurðir eru úr sér völdu tmbri (maghony) með vatnsbrettum.Þriggja punkta læsingar. Gler í gluggum er tvöfalt K-einangrunargler. Ál í vindskeiðum og rennum.
Allar útihurðir (hurðarflekar) eru 90 sm að breidd.  

Bílskúr er innbyggður 33 fm að viðbættum 15,1 fm herbergi ( geymslu ) í endanum með gluggum og sér inngangi bakatil. Gengið úr þvottaherbergi í íbúð inn í bílskúrinn. 

Nánari upplýsingar veita:
Guðný Guðmundsdóttir, löggiltur fasteignasal / s.821 6610 / [email protected].


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband