05.09.2020 945182

Söluskrá FastansHaukahlíð 3

102 Reykjavík

hero

13 myndir

45.000.000

788.091 kr. / m²

05.09.2020 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.09.2020

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

57.1

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
775 1515
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Falleg og vel skipulögð 57,3 fm, 2ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt vestursvölum(5,4 fm) í nýju lyftuhúsi við Hlíðarenda í Reykajvík. Á Hlíðarenda er eitt besta tækifæri á umhverfisvænum lífstíl enda staðsetning eignarinnar fádæma góð rétt við menntastofnanir, menningu, miðbæinn, útivist, stóra vinnustaði og tómstundastarfsemi. Bókið skoðun hjá sölumanni

https://102reykjavik.is/ibudir/haukahlid-1/4-204

NÁNARI LÝSING: Komið er inn í anddyri með skápum. Inn af anddyri er baðherbergi með sturtu og fallegri innréttingu, pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Eldhús er opið inn í bjarta stofu og er með vandaðri innréttingu, tækjum. Gengið er úr stofu á vestur svalir. Hjónaherbergi með fataskáp. Í  kjallara er sér geymsla nr. 10(4,2 fm)  Að auki er stæði í bílageymslu í neðri bílakjallara nr. N084. Íbúðin afhendist án megingólfefna, en votrými eru flísalögð.

Nánari upplýsingar má finna í skilalýsingu: Linkur

Heimasíða verkefnis: Linkur

Miðbærinn er í göngufæri og því þægilegt að fá sér stuttan göngutúr á veitingahús, söfn, tónleika, sundhöllina eða gefa öndunum á Tjörninni. Glæsileg íþróttaaðstaða Vals er við hliðina á nýju byggðinni á Hlíðarenda, frábært fyrir börn og unglinga sem koma til með að búa í húsinu. Mjölnir er svo með aðstöðu í Öskjuhlíðinni þar sem áður var keiluhöll.

Allar nánari upplýsingar gefa löggiltir fasteignasalar:

Jason Kristinn Ólafsson s. 775 1515 - [email protected]  

Óskar H. Bjarnasen s: 691-1931 - [email protected]

Þórhallur Biering lögg. fasteignasali sími: 896-8232 eða [email protected]

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
45.000.000 kr.788.091 kr./m²05.09.2020 - 17.09.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040101

Íbúð á 1. hæð
56

Fasteignamat 2025

58.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.950.000 kr.

040102

Íbúð á 1. hæð
51

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.650.000 kr.

040103

Íbúð á 1. hæð
40

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.550.000 kr.

040104

Íbúð á 1. hæð
44

Fasteignamat 2025

51.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

040201

Íbúð á 2. hæð
61

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.800.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

57.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.500.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.400.000 kr.

040204

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
61

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
53

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.450.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
51

Fasteignamat 2025

57.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.650.000 kr.

040304

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

61.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

040404

Íbúð á 4. hæð
65

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.250.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
61

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
53

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.550.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
53

Fasteignamat 2025

58.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Breytt staðfangSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Byggingarfulltrúi leggur til að staðfangi lóðarinnar Haukahlíð 3, landeignarnúmer 225891 verði breytt í Haukahlíð 4.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  2. LóðaruppdrátturSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð, Haukahlíð 3 (staðgr. 1.627.501, landnr. 225891). Lóðin Haukahlíð 3 er stofnuð með því að taka 6458 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221488) Lóðin Haukahlíð 3 (staðgr. 1.627.501, landnr. 225891) verður 6458 m2. Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 05.11.2014, samþykkt í borgarráði þann 02.12.2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband