04.09.2020 945131

Söluskrá FastansMiklabraut 50

105 Reykjavík

hero

8 myndir

40.000.000

356.824 kr. / m²

04.09.2020 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.09.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

112.1

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Miklabraut 50, 105 Reykjavík. 

Húsið er á horni Miklubrautar og Reykjahlíð. Íbúðin og garðurinn snýr að Reykjahlíð.
 
Um er að ræða glæsilega 3ja herbergja íbúð á neðstu hæði. Íbúðin er um 112.1 m2 með sérinngangi. Eignin er á frábærum stað, stutt í alla þjónustu.

Lýsing.

Anddyri: Gengið er inní anddyri með parketi á gólfi.
Eldhús: Eldhúsið er nýuppgert með góðri innréttingu og nýjum tækjum, flísar á gólfi.
Bað: Baðherbergið er nýuppgert með nýrri innrétting og tækjum, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru tvö með nýju parketi á gólfi, góðum fataskápum í öðru.
Stofa: Rúmgóð stofa með nýju parketi á gólfi.
Þvottahús: Sameiginlegt þvotta hús,
Geymsla: Sameiginleg geymsla

Íbúðin er öll nýtekin í gegn, m.a. nýjar innréttingar, gólfefni ofl

 
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 40.000 með vsk, sbr. kauptilboð.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
16.000.000 kr.112.10 142.730 kr./m²202996614.11.2012

36.500.000 kr.112.10 325.602 kr./m²202996604.07.2018

47.600.000 kr.112.10 424.621 kr./m²202996631.07.2019

37.900.000 kr.112.10 338.091 kr./m²202996624.11.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
37.900.000 kr.338.091 kr./m²05.10.2020 - 20.10.2020
1 skráningar
39.800.000 kr.355.040 kr./m²08.09.2020 - 06.10.2020
1 skráningar
40.000.000 kr.356.824 kr./m²04.09.2020 - 09.09.2020
2 skráningar
Tilboð-27.04.2020 - 15.05.2020
1 skráningar
44.900.000 kr.400.535 kr./m²04.03.2020 - 28.04.2020
2 skráningar
37.500.000 kr.334.523 kr./m²14.05.2018 - 02.06.2018
1 skráningar
40.900.000 kr.364.853 kr./m²27.03.2018 - 10.05.2018
5 skráningar
42.900.000 kr.382.694 kr./m²27.12.2017 - 12.01.2018
1 skráningar
31.500.000 kr.280.999 kr./m²23.11.2016 - 18.02.2017
1 skráningar
31.900.000 kr.284.567 kr./m²17.11.2016 - 26.11.2016
6 skráningar
29.900.000 kr.266.726 kr./m²09.11.2015 - 10.12.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 22 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
112

Fasteignamat 2025

62.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
39

Fasteignamat 2025

32.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.400.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

59.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
179

Fasteignamat 2025

98.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
123

Fasteignamat 2025

77.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) - Fjarlægja skorsteinJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að fjarlægja skorstein, þar sem hann er að hruni kominn á húsinu á lóð nr. 50 við Miklabraut.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og leiðbeiningum á fyrirspurnarblaði


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband