03.09.2020 944809

Söluskrá FastansHvassaleiti 56

103 Reykjavík

hero

17 myndir

46.900.000

606.727 kr. / m²

03.09.2020 - 44 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.10.2020

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

77.3

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
896-1168
Kjallari
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir: 

*Vegna ástandsins verður ekki haldið opið hús. Bókið skoðun hjá Brynjari í síma 896-1168*

Rúmgóð og vel skipulögð 2-3ja herbergja 77,3 fm íbúð á fjórðu hæð með svölum til suðvesturs.
Í húsinu er boðið er uppá ýmsa þjónustu og afþreyingu fyrir íbúa hússins, m.a. matsal, hárgreiðslustofa, fótaaðgerðastofa, föndurstofa og leikfimisalur. Hægt er kaupa heitan mat í hádeginu. Vel staðsett íbúð í göngufæri við m.a. Kringluna, Borgarleikhúsið, heilsugæslu, læknavaktina og apótek.

Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 203-2232, nánar tiltekið eign merkt 04-08, birt heildarstærð 77.3. Þar af er íbúðin skráðir 65,4 fm og sérgeymslur í sameign merktar 0050 (7,9 fm) og 0421 (4 fm) samtals 11,9 fm. 
Íbúðin skiptist í forstofuhol, svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Nánari lýsing
Eldhús með ljósri innréttingu, hvítt plast og beyki. Baðherbergi er flísalagt og með baðkari. Auðvelt að fjarlægja baðkarið en þá er eftir góð sturta. Stofa/borðstofa er með parketi og útgengi út á svalir. Rúmgott svefnherbergi með góðum skáp. Kaupendur þurfa að vera orðnir 63 ára.

Á jarðhæð er starfrækt félagsmiðstöð á vegum Reykjavíkurborgar Hvassaleiti 56 - 58 - félagsstarf
Starfsskrá síðasta vetrar má nálgast hér: https://reykjavik.is/sites/default/files/hvassaleiti_-_haust_2019_.pdf

Nánari upplýsingar veita
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali, í síma 896-1168, tölvupóstur [email protected]

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010107

Kaffistofa á 1. hæð
844

Fasteignamat 2025

419.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

406.600.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.900.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.850.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

72.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.350.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

59.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.700.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.650.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.600.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.700.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.300.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

59.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.750.000 kr.

010409

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.600.000 kr.

010410

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

010508

Íbúð á 5. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.900.000 kr.

010507

Íbúð á 5. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.950.000 kr.

010509

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010510

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.950.000 kr.

010607

Íbúð á 6. hæð
75

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010608

Íbúð á 6. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010609

Íbúð á 6. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.200.000 kr.

010610

Íbúð á 6. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.850.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
67

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.700.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
47

Fasteignamat 2025

48.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband