02.09.2020 944678

Söluskrá FastansVindakór 16

203 Kópavogur

hero

19 myndir

56.800.000

439.288 kr. / m²

02.09.2020 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.09.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

129.3

Fermetrar

Fasteignasala

Lögheimili

[email protected]
630-9000
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


 

EIGNIN ER SELD

Lögheimili Eignamiðlun kynnir í einkasölu. Vindakór 16. 203 Kópavogi. Virkilega fína útsýnisíbúð og rúmgóða 4 herbergja íbúð 129,3 fm á 3. hæð  í fallegu fjölbýli við Vindakór 16 í Kópavogi.  Fallegt útsýni er meðal annars út á Elliðavatn  úr eldhúsi og borðstofu
.

Nánari lýsing : 
Komið er inn í flísagða forstofu með góðum fataskáp. Á vinstri hönd frá forstofu er rúmgott forstofuherbergi (barnaherbergi) með fataskáp. Á hina höndina er ágæt flísalögð geymsla íbúðarinnar. 
Úr forstofunni er komið inn í rúmgott hol.  Stórt baðherbergi er með glugga. Það er flísalagt í hólf og gólf með baðkari, sturtuklefa, upphengdu salerni og mjög góðum eikarskápum. Gegnt baðherberginu er flísalagt þvottahús með góðri innréttingu og skolvaski. 
Hjónaherbergið er bjart og rúmgott og með stórum fataskáp. Annað barnaherbergið er einnig rúmgott með fataskáp. Eldhúsið og stofan eru einu opnu og björtu rými. Eldhúsið er vel búið með eikarinnréttingu, góðum skápaplássi og fínum tækjum m.a. háf. Úr stofunni er gengið út á  suðursvalir. 

Í sameigninni er hjóla- og vagnageymsla.  

Íbúðin er á vinsælum stað í barnvænu hverfi. Í göngufæri eru 2 leikskólar, matvöruverslunin Krónan, apótek, tannlæknastofur, grunnskóli, hesthúsahverfi og í næsta nágrenni eru fleiri leikskólar, grunnskólar og sundlaug. Íþróttaaðstaða HK í Kórnum er steinsnar frá og stutt í útivist og gönguleiðir.

Þetta er fín íbúð þar sem samræmi er í öllum innviðum. Stór herbergi. Hún er á eftirsóttum stað og hentar bæði ungu fólki og þeim sem eldri eru.
 



Allar nánari upplýsingar gefur:  Heimir Bergmann  Löggiltur fasteigna og leigusali í síma 630-9000 eða [email protected]
Viltu frítt verðmat fyrir sölu?  Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar? 
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 13 ára  starfi við fasteignasölu á Íslandi.
Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign. 


Frekari upplýsingar: Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lögheimili Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
30.900.000 kr.129.30 238.979 kr./m²228642315.05.2007

30.900.000 kr.129.30 238.979 kr./m²228641715.06.2007

55.200.000 kr.129.30 426.914 kr./m²228642313.10.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
161

Fasteignamat 2025

88.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.750.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

69.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.100.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
161

Fasteignamat 2025

89.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.700.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
122

Fasteignamat 2025

78.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
129

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.950.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.900.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
122

Fasteignamat 2025

78.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.750.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
189

Fasteignamat 2025

102.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.650.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
122

Fasteignamat 2025

80.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband