24.08.2020 942612

Söluskrá FastansBásbryggja 9

110 Reykjavík

hero

27 myndir

45.900.000

469.325 kr. / m²

24.08.2020 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 27.08.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

97.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasala Reykjavíkur kynnir: 
Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð að Básbryggju 9. Íbúðin er 97,8 fm og samanstendur af tveimur svefnherbergjum, forstofu, stofu, eldhúsi og baðherbergi. Hjólageymsla er í sameign.

Smelltu hér til að skoða eignina í 3-D

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent beint af vef fr.is

Forstofa parket á gólfi og fataskápur.
Stofa er með parketi á gólfi. Útgengt er í garð úr stofu sem snýr í vestur.
Eldhús parket á gólfi, borðkrókur er í eldhúsi. Tengi fyrir uppþvottavél.
Hjónaherbergi er rúmgott, parket á gólfi. Útgengt í garð úr hjónaherbergi.
Svefnherbergi parket á gólfi og stór fataskápur. Þvottavél inn í fataskáp í svefnherbergi.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu og upphengt salerni.

Allar nánari upplýsingar veitir Oddur Grétarsson löggiltur fasteignasali, s: 782-9282 eða á [email protected].

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Ertu í kaup eða söluhugleiðingum? Ég get kíkt til þín og gefið þér góð ráð, það kostar ekkert.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
5 skráningar
64.900.000 kr.663.599 kr./m²26.01.2023 - 03.02.2023
4 skráningar
45.900.000 kr.469.325 kr./m²07.08.2020 - 21.08.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 9 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

65.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.250.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

66.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.850.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

65.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.100.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

66.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.800.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
157

Fasteignamat 2025

90.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.050.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
126

Fasteignamat 2025

80.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.500.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
153

Fasteignamat 2025

89.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband