21.08.2020 942163

Söluskrá FastansHraunbær 28

110 Reykjavík

hero

12 myndir

43.800.000

385.903 kr. / m²

21.08.2020 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.08.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.5

Fermetrar

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

- Verið velkomin. Spritt, hanskar og grímur á staðnum. -

BERG fasteignasala kynnir:

Rúmgóð og björt 113,5 4ja herbergja endaíbúð á góðum stað við Hraunbæ 28 í Reykjavík. Svalir sem snúa í suður með útsýni yfir sameiginlegan garð með góðu leiksvæði. Húsið er klætt að utan með steni-klæðningu. Stutt í alla helstu þjónustu, skóli, heilsugæsla, sund og íþróttamiðstöð, verslanir o.fl.

Nánari lýsing:
Anddyri:
Opið inn í stofu. Parket á gólfi og góður skápur. 
Stofa: Parketlagt, rúmgóð og björt með útgengi á góðar suðursvalir. Útsýni yfir sameiginlegan garð með leiksvæði.
Eldhús: Dúakalagt, dökk innrétting og innbyggt útvarp í vegg.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum (að lofti). Hvít innrétting. Baðkar m/sturtu. Stór gluggi. 
Hjónaherbergi: Mjög bjart og rúmgott með upprunalegum skápum.
Barnaherbergi: Tvö góð barnaherbergi með skápum og parket á gólfi.
Þvottahús/geymsla: Rúmgóð geymsla inn í íbúð með dúk á gólfi.
Geymsla: Sér geymsla í kjallara.

Auk þess er sameiginleg hjóla/vagna geymsla í kjallara sem og þvottaherbergi/þurkherbergi.
Sérmerkt bílastæði.


Nánari upplýsingar hjá Berg fasteignasölu í síma 588-5530 eða eftirfarandi starfsmönnum:
Davíð Ólafsson löggiltur fasteignasali, löggiltur leigumiðlari og viðskiptafræðingur - sími. 766-6633 - netfang: [email protected]
Pétur Pétursson
löggiltur fasteignasali - sími 897-0047 - netfang: [email protected]

Heimasíða Berg fasteignasölu:  www.berg.is


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Berg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.440,- m/vsk
  

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

150001

Íbúð á jarðhæð
54

Fasteignamat 2025

36.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.600.000 kr.

150002

Íbúð á jarðhæð
50

Fasteignamat 2025

35.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.850.000 kr.

150102

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.350.000 kr.

150101

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

64.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.000.000 kr.

150201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

64.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.750.000 kr.

150202

Íbúð á 2. hæð
117

Fasteignamat 2025

65.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.250.000 kr.

150301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

64.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.650.000 kr.

150302

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

65.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband