17.08.2020 941474

Söluskrá FastansFlókagata 3

105 Reykjavík

hero

15 myndir

32.900.000

636.364 kr. / m²

17.08.2020 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.08.2020

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

51.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

450 Fasteignasala kynnir:

Mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á rólegum stað í miðbæ Reykjavíkur.
Birt stærð samkv. Þjóðskrá Íslands er 51,7 m². Fyrirhugað fasteignamat 2021  28.600.000 kr.

Nánari upplýsingar veitir 
Páll Pálsson Lgf S: 775-4000 eða [email protected] 
******www.pallpalsson.is******


1988 – Þak, þakrennur og niðurföll lagfærð.
2012 - Skólp og dren, skólplagnir fóðraðar og niðurföll löguð.
2014 - Stigagangur teppalagður og málaður.
2017 - Þakviðgerð og þak málað.
2019 - Múrviðgerðir á útitröppum og svalargólf 2.hæð.
2020 - Þvottahús málað og gólf lakkað.

 Íbúð
2014 - Ný eldhúsinnrétting, bakarofn og keramik helluborð.
2017 - Skipt um baðinnréttingu og blöndunartæki.
2020 - Nýtt parket.

Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.
Eldhús er með góðri innréttingu og parket á gólfi.
Stofan er með parket á gólfi. Hol er rúmgott og parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi eru með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt með sturtu, salerni og innréttingu. 
Sérgeymsla er opin í sameign ásamt þvottahúsi á sömu hæð.
Eigninni fylgir góður sameiginlegur garður.
Íbúðin er í góðu fjölbýlishúsi sem hefur fengið gott viðhald yfir árin. Vinsæl staðsetning við rólega götu í miðbæ Reykjavíkur og stutt í alla helstu þjónustu eins og veitingastaði og verslanir. Sundhöllin, Hlemmur og Klambratún í næsta nágrenni.

EIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA!

Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur!
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
51

Fasteignamat 2025

43.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.050.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

61.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

72.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

57.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Skúr innréttaðurSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að nýta geymsluskúr (matshl. 03) sem vinnustofu listamanns á lóðinni nr. 3 við Flókagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að endureinangra skúrinn og koma fyrir salernisaðstöðu í honum. Samþykki meðlóðarhafa dags. 2. og 5. október 2004 fylgir erindinu.

  2. Skúr innréttaðurFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að nýta geymsluskúr (matshl. 03) sem vinnustofu á lóðinni nr. 3 við Flókagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að endureinangra skúrinn og koma fyrir salernisaðstöðu í honum. Samþykki meðlóðarhafa dags. 2. og 5. október 2004 fylgir erindinu.

  3. Skúr uppgerður og innréttaðurFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að nýta geymsluskúr (matshl. 03) sem vinnustofu á lóðinni nr. 3 við Flókagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að endureinangra skúrinn og koma fyrir salernisaðstöðu í honum. Samþykki meðlóðarhafa dags. 2. og 5. október 2004 fylgir erindinu.

  4. (fsp) br. geymsluskúrJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að nýta geymsluskúr sem vinnustofu á lóðinni nr. 3 við Flókagötu. Jafnframt er spurt hvort leyft yrði að koma fyrir salernisaðstöðu í skúrnum.

    Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðeigenda, enda verði sótt um byggingarleyfi

  5. BílastæðiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir

  6. BílastæðiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir

  7. Bæta við bílastæði (fsp)Jákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort samþykkt yrði að koma fyrir bílastæði á lóðinni nr. 3 við Flókagötu sbr. meðfylgjandi riss.

    Að uppfylltum skilyrðum, þmt samþykki meðeigenda

  8. Áður gerð íbúð í kjallaraSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 3 við Flókagötu. Virðingargjörð dags. 1. júní 1937, íbúðarskoðun dags. 22. september 1999, húsaskoðun heilbrigðiseftirlits dags. 22. september 1999, umboð umsækjanda dags. 11. maí 2000 og samþykki meðeigenda dags. 7. mars 2001 fylgja erindinu. Jafnframt lagt fram bréf byggingarfulltrúa til meðeigenda dags. 17.10.2000.

  9. Áður gerð íbúð í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 3 við Flókagötu. Virðingargjörð dags. 1. júní 1937, íbúðarskoðun dags. 22. september 1999, húsaskoðun heilbrigðiseftirlits dags. 22. september 1999 og umboð umsækjanda dags. 11. maí 2000 fylgja erindinu. Jafnframt lagt fram bréf byggingarfulltrúa til meðeigenda dags. 17.10.2000.

  10. Áður gerð íbúð í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 3 við Flókagötu. Virðingargjörð dags. 1. júní 1937, íbúðarskoðun dags. 22. september 1999, húsaskoðun heilbrigðiseftirlits dags. 22. september 1999 og umboð umsækjanda dags. 11. maí 2000 fylgja erindinu. Jafnframt lagt fram bréf byggingarfulltrúa til meðeigenda dags. 17.10.2000.

  11. Áður gerð íbúð í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 3 við Flókagötu. Virðingargjörð dags. 1. júní 1937, íbúðarskoðun dags. 22. september 1999, húsaskoðun heilbrigðiseftirlits dags. 22. september 1999 og umboð umsækjanda dags. 11. maí 2000 fylgja erindinu.

  12. Áður gerð íbúð í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 3 við Flókagötu. Virðingargjörð dags. 1. júní 1937, íbúðarskoðun dags. 22. september 1999, húsaskoðun heilbreigðiseftirlits dags. 22. september 1999 og umboð umsækjanda dags. 11. maí 2000 fylgja erindinu.

  13. Áður gerð íbúð í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 3 við Flókagötu.

    Virðingargjörð dags 1 júní 1937 og íbúðarskoðun dags 22 september 1999 fylgja erindinu

  14. Áður gerð íbúð í kjallaraJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort samþykkt yrði áður gerð íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 3 við Flókagötu. Bréf umsækjanda dags. 21. september 1999, virðingargjörð dags. 1. júní 1937, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 22. september 1999 og hússkoðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 22. september 1999 fylgja erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum Íbúðin mun þó ekki hljóta samþykki fyrr en komið hefur verið í veg fyrir raka og það staðfest með skoðun


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband