17.08.2020 941288

Söluskrá FastansAkurvellir 1

221 Hafnarfjörður

hero

17 myndir

49.500.000

373.022 kr. / m²

17.08.2020 - 23 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.09.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

132.7

Fermetrar

Fasteignasala

Garðatorg Eignamiðlun

[email protected]
898-5254
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Garðatorg eignamiðlun og Steinar S. Jónsson Löggiltur fasteignasali s: 898-5254 [email protected] og Ásdís Ragnarsdóttir s: 865-7270 [email protected] kynna til sölu 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í lyftuhúsi á völlunum í Hafnarfirði. Heildarstærð íbúðarinnar er 132,7 fm en skv. þjóðskrá er íbúðin sjálf 125,1 fm og geymsla 7,6 fm. Stutt er í alla helstu þjónustu svosem skóla, leikskóla, íþróttasvæði og matvörubúð.

**Endilega bókið skoðun - sýnum daglega 545-0800**

Nánari lýsing:

Forstofa : Rúmgóð með góðum fataskáp og parketi á gólfi.
Herbergi I:  Mjög rúmgott og bjart með góðum fataskáp. Parket á gólfi.
Herbergi II: Með fataskáp og parketi á gólfi.
Herbergi III: Með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Með snyrtilegri innréttingu, handlaug og spegli. Sturtuklefa baðkari og upphengdu salerni. Flísar á gólfum og veggjum. 
Stofa og borðstofa:  Rúmgóð og björt og útgengt þaðan á stórar suðursvalir. Parket á gólfi.
Eldhús: Með hvítri innréttingu og góðu skápa- og vinnuplássi. Með góðum borðkrók. Parket á gólfi.
Þvottaherbergi: Með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Með skolvask og góðu hilluplássi. Með flísum á gólfi.
Geymsla: Sérgeymsla ( 7,6fm) er í sameign í kjallara.
Sameign: Í kjallara er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Sameign er mjög snyrtileg.


Allar nánari upplýsingar veita:
Steinar S. Jónsson Löggiltur fasteignasali s: 898-5254 [email protected] og Ásdís Ragnarsdóttir s: 865-7270 [email protected]
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Garðatorg Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að huga að við kaup Stimpilgjald vegna þinglýsingar kaupsamnings er 0,4-1,6% af fasteignamati hins keypta auk kr. 2.500.- fyrir þinglýsingu kaupsamnings. Ef kaupandi tekur lán hjá bankastofnun / íbúðalánasjóði. Lántökugjald er 0,5-1% af höfuðstól hjá Íbúðalánasjóði en er annars breytilegt eftir lánastofnunum en ávallt greiðast kr. 2.500.- fyrir þinglýsingu á hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölunnar er kr. 62.000.- með vsk sem greiðist við undirritun kaupsamnings.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
24.900.000 kr.132.90 187.359 kr./m²228097709.02.2007

23.900.000 kr.133.00 179.699 kr./m²228097422.03.2007

23.900.000 kr.132.70 180.106 kr./m²228097322.03.2007

25.700.000 kr.132.00 194.697 kr./m²229076203.04.2007

25.700.000 kr.132.60 193.816 kr./m²228097818.04.2007

26.500.000 kr.132.00 200.758 kr./m²229076312.06.2007

28.500.000 kr.132.00 215.909 kr./m²229076211.07.2013

30.000.000 kr.132.00 227.273 kr./m²229076319.06.2014

28.000.000 kr.132.70 211.002 kr./m²228097308.12.2014

27.500.000 kr.133.00 206.767 kr./m²228097410.12.2014

42.900.000 kr.133.00 322.556 kr./m²228097430.06.2017

48.200.000 kr.132.70 363.225 kr./m²228097306.10.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
81

Fasteignamat 2025

58.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
134

Fasteignamat 2025

79.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.200.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
134

Fasteignamat 2025

79.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

63.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.050.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

79.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
132

Fasteignamat 2025

79.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.900.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.400.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

60.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

79.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.100.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

79.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.050.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
132

Fasteignamat 2025

81.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
132

Fasteignamat 2025

81.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.250.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

63.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

62.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband