11.08.2020 940375

Söluskrá FastansHraunbær 103

110 Reykjavík

hero

6 myndir

55.990.000

549.460 kr. / m²

11.08.2020 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.09.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

101.9

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
899-3335
Kjallari
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala kynnir nýjar og glæsilegar íbúðir fyrir 60 ára og eldri við Hraunbæ 103 í Reykjavík. Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Íbúðirnar eru tveggja til þriggja herbergja og skilast fullbúnar án gólfefna en votrými verða flísalögð. Íbúðirnar eru vel skipulagðar og með aukinni lofthæð. Geymslur eru rúmgóðar. Mynddyrasími í öllum íbúðum. Húsið stendur hátt svo það er einkar glæsilegt útsýni úr flestum íbúðum. Húsið er viðhaldslítið, eingangrað að utan og álklætt að stærstum hluta, ál-tré gluggar. Timburverandir eru á sérafnotasvæði íbúða á jarðhæð. Félagsmiðstöð á vegum Reykjavíkurborgar er í göngufæri eða í Hraunbæ 105. Þar er boðið upp á opið félags- og tómstundastarf auk þess sem boðið er upp á hádegisverð og kaffiveitingar. Stutt í alla helstu þjónustu, afþreyingu og falleg útivistarsvæði.
Afhending íbúða er áætluð í október 2020.


Bókið skoðun hjá:
Láru Þyri Eggertsdóttur, löggiltum fasteignasala í síma 899-3335 eða [email protected]

Stefanía Björg Eggertsdóttir, BS í viðskiptafræði, er í námi til löggildingar fasteignasala í síma 895-0903 eða [email protected]

Íbúð 206, stigangur B:
3ja herbergja íbúð á 2. hæð með 9,7 fm svölum.
Stærð: 101,9 fm, þar af geymsla 12,3 fm
 
Nánari lýsing:
Forstofa:
Fataskápur.
Eldhús: Sérsmíðuð innrétting með ljúflokubúnaði á skúffum og skápum. Eldhústæki frá Ormsson. Gert er ráð fyrir plássi og tengi fyrir uppþvottavél.
Stofa: Rúmgóð og björt, útgengi á svalir. Glæsilegt útsýni. 
Hjónaherbergi: Fataskápur með ljúflokunarbúnaði.
Aukaherbergi: Fataskápur með ljúflokunarbúnaði.
Baðherbergi: Flísar á gólfi. Veggir verða að hluta til flísalagðir með vönduðum gráum flísum í u.þ.b. 240 cm hæð. Vönduð innrétting undir handlaug, spegill fyrir ofan handlaug, upphengt salerni. Gólfhiti er á baðherbergi ásamt handklæðaofni. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara inni á baðherbergi. Upphækkun með skúffum undir vélar.
Sérgeymsla í sameign merkt 0018: 12,3 fm, málað gólf.

Hraunbær 103 er 9 hæða hús með þremur stigagöngum (A, B og C).
Húsið er eingangrað að utan með steinull og klætt með álklæðningu, timburklæðning er inná svölum. Allir gluggar eru ísteyptir timbur-álgluggar með K-gleri. Stigahús eru teppalögð en andyrishús flísalögð með hálkufríum flísum. Innréttingar og skápar verða af vandaðri gerð og með ljúflokunarbúnaði. Úthliðar innréttinga verða lagðar með melamínspón og sprautulakkaðar í ljósum lit í bland. Gólfhiti er á baðherbergjum. Forhitari er á neysluvatni.
 
Byggingaraðili er Dverghamrar ehf. Fyrirtækið hefur lagt áherslu á byggingu íbúðar- og iðnaðarhúsnæðis og hefur byggt upp yfir 30 ára reynslu á því sviði.
Byggingastjórar fyrirtækisins starfa eftir vottuðu gæðastjórnunarkerfi þar sem lögð er rík áhersla á fagleg vinnubrögð. Framkvæmdar eru reglulegar úttektir á verkþáttum framkvæmdarinnar þar sem tryggt er að unnið sé í samræmi við verklýsingar og að skilað sé traustri og góðri vöru á réttum tíma.
 
Arkitekt hússins er Kristinn Ragnarsson. Raflagnahönnun er unnin af Raflausnum. Lagnahönnun og burðarþolshönnun er unnin af verkfræðistofunni New Nordic Engineering. 

Sjá nánar vef byggingaraðila þar sem hægt er að nálgast skilalýsingu, skoða húsið í heild sinni og opna teikningar fyrir hverja 
íbúð: https://vefir.onno.is/dverghamrar/hraunbaer-103/?ref=lind

Allar nánari upplýsingar veita:
Lára Þyri Eggertsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 899-3335 eða [email protected]
Stefanía Björg Eggertsdóttir, BS í viðskiptafræði, er í námi til löggildingar fasteignasala í síma 895-0903 eða [email protected]
Hannes Steindórsson, löggiltur fasteignasali í síma 699-5008 eða [email protected]

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900.- með vsk. 
5. Kaupandi greiðir skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati þegar það verður lagt á.
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

49.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.100.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

56.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.050.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.700.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.600.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.550.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.700.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.250.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.400.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

65.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.400.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.750.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.550.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.100.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
112

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.050.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
92

Fasteignamat 2025

58.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.450.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.200.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.050.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.550.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.650.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
112

Fasteignamat 2025

69.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.350.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
68

Fasteignamat 2025

53.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    711091-1069 Hraunbær 103, Sótt er um leyfi til að breyta rými 0105, sem nú er skráð sem hluti sameignar og er innréttað sem húsvarðaríbúð, í sjálfstæða íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 103 við Hraunbæ. Erindi fylgir íbúðarskoðun dags. 21. nóvember 2022 og fundargerð frá löglega boðuðum húsfundi dags. 3. nóvember 2022.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    711091-1069 Hraunbær 103, Sótt er um leyfi til að breyta rými 0105, sem nú er skráð sem hluti sameignar og er innréttað sem húsvarðaríbúð, í sjálfstæða íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 103 við Hraunbæ. Erindi fylgir íbúðarskoðun dags. 21. nóvember 2022 og fundargerð frá löglega boðuðum húsfundi dags. 3. nóvember 2022..

    Vísað til athugasemda.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    711091-1069 Hraunbær 103, Sótt er um leyfi til að breyta rými 0105, sem nú er skráð sem hluti sameignar og er innréttað sem húsvarðaríbúð, í sjálfstæða íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 103 við Hraunbæ.

    Vísað til athugasemda. 8


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband