11.08.2020 940368

Söluskrá FastansLindargata 37

101 Reykjavík

hero

22 myndir

57.500.000

638.180 kr. / m²

11.08.2020 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.08.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

90.1

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
775 1515
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Nýleg 3ja herberga íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi í Skugganum. Vandaður innréttingar og frágangur. Suðursvalir og bílastæði í bílakjallara. Staðsetningin er frábær og örstutt í miðborgarlífið. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, s. 775 1515 - [email protected] - löggiltur fasteignasali

Forstofa með skápum. Stofurými með stórum glugga og suðursvalir út frá því.

Eldhús er opið inn í stofurými með fallegum innréttingum.

Hjónaherbergi með góðum fataskápum.

Aukaherbergi inn af stofu. Baðherbergi er allt flísalagt. Þvottahús er innan íbúðar. Gólfefni eru parket og flísar. Stæði í bílageymslu fylgir ásamt sér geymslu. Sameign er með hjólageymslu.

Innréttingar eru íslensk sérsmíði frá Axis innréttingasmiðju. Borðplötur eru úr kvarsi eða granít. Íbúðin er að fullu hituð upp með gólfhitakerfi.

Baðherbergi: Neysluvatnskerfi er með millihitara. Hreinlætistæki eru frá Tengi. Á baði er vegghengt salerni og handlaug með einnar handar blöndunartækjum og sturtubaðkar. Í eldhúsi er stáleldhúsvaskur og einnar handar blöndunartæki. Í þvottaherbergi er tengimöguleiki fyrir þvottavél og þurrkara. Myndadyrasími og raftæki í eldhúsi eru að Miele gerð frá Eirvík.

Hleðslustöð (týpa 2) í upphitaðri bílageymslu

Nýuppgert anddyri - snyrtileg sameign.

Eignin er skráð 90,1 fm þarf af íbúð 82,8 fm og geymsla 7,3 fm. EIGNIN ER LAUS STRAX.

Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson s. 775 1515 - [email protected], löggiltur fasteignasali

 

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
34.900.000 kr.90.40 386.062 kr./m²229790717.07.2013

31.900.000 kr.90.10 354.051 kr./m²229789909.07.2013

33.900.000 kr.90.40 375.000 kr./m²229790315.08.2013

36.900.000 kr.90.20 409.091 kr./m²229791113.09.2013

44.900.000 kr.90.20 497.783 kr./m²229791913.12.2013

36.500.000 kr.90.40 403.761 kr./m²229790730.12.2013

43.500.000 kr.89.90 483.871 kr./m²229790708.09.2015

45.500.000 kr.90.10 504.994 kr./m²229789918.08.2016

51.000.000 kr.90.10 566.038 kr./m²229789920.03.2017

52.500.000 kr.89.90 583.982 kr./m²229790706.10.2017

54.000.000 kr.89.90 600.667 kr./m²229790715.08.2020

58.500.000 kr.90.10 649.279 kr./m²229789915.06.2021

79.900.000 kr.89.90 888.765 kr./m²229791124.08.2022

79.900.000 kr.89.90 888.765 kr./m²229791104.05.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
58.900.000 kr.653.718 kr./m²22.04.2021 - 01.05.2021
1 skráningar
59.900.000 kr.664.817 kr./m²08.03.2021 - 23.04.2021
2 skráningar
57.500.000 kr.638.180 kr./m²11.08.2020 - 22.08.2020
3 skráningar
46.500.000 kr.516.093 kr./m²12.06.2016 - 20.06.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

130101

Íbúð á 1. hæð
83

Fasteignamat 2025

73.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.450.000 kr.

130102

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

89.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.500.000 kr.

130103

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

82.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.700.000 kr.

130201

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

85.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.400.000 kr.

130202

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

85.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.050.000 kr.

130203

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

90.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.000.000 kr.

130204

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

83.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.950.000 kr.

130301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

85.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.550.000 kr.

130302

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

85.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.250.000 kr.

130303

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

90.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.100.000 kr.

130304

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

83.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.900.000 kr.

130401

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

85.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.550.000 kr.

130403

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

89.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.900.000 kr.

130402

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

85.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.400.000 kr.

130404

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

83.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.050.000 kr.

130501

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

85.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.900.000 kr.

130502

Íbúð á 5. hæð
96

Fasteignamat 2025

85.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.900.000 kr.

130503

Íbúð á 5. hæð
105

Fasteignamat 2025

90.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.550.000 kr.

130504

Íbúð á 5. hæð
90

Fasteignamat 2025

83.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.500.000 kr.

130602

Íbúð á 6. hæð
96

Fasteignamat 2025

86.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.000.000 kr.

130603

Íbúð á 6. hæð
106

Fasteignamat 2025

90.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.950.000 kr.

130601

Íbúð á 6. hæð
95

Fasteignamat 2025

86.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.400.000 kr.

130604

Íbúð á 6. hæð
90

Fasteignamat 2025

83.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.650.000 kr.

130701

Íbúð á 7. hæð
201

Fasteignamat 2025

147.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

147.500.000 kr.

130702

Íbúð á 7. hæð
170

Fasteignamat 2025

126.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

126.750.000 kr.

130801

Íbúð á 8. hæð
197

Fasteignamat 2025

135.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

136.250.000 kr.

130802

Íbúð á 8. hæð
170

Fasteignamat 2025

126.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

127.150.000 kr.

130901

Íbúð á 9. hæð
183

Fasteignamat 2025

150.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

151.050.000 kr.

130902

Íbúð á 9. hæð
173

Fasteignamat 2025

141.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

142.050.000 kr.

131001

Íbúð á 10. hæð
253

Fasteignamat 2025

201.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

201.800.000 kr.

131101

Íbúð á 11. hæð
209

Fasteignamat 2025

187.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

188.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja hurð og glugga á milli sólstofu 1106 og borðstofu íbúðar 1101 í fjölbýlishúsinu Lindargötu 37, mhl.13, á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.

    Vísað til athugasemda.

  2. 0601 - Loka svölumSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir svalalokun á íbúð 0601 mhl. 13 með póstalausu glerjunarkerfi sem rennur til hliðar á braut á húsinu á lóð nr. 37 við Lindargötu. Þinglýst samþykki fyrir svalalokun dags. 7. jan 2008 fylgir. Stækkun: 35,4 rúmm. 9.000

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1 september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr greinar nr 247 og 292 í byggingarreglugerð nr 112/2012 Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa

  3. 0601 - Loka svölumFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir svalalokun á íbúð 0601 mhl. 13 með póstalausu glerjunarkerfi sem rennur til hliðar á braut á húsinu á lóð nr. 37 við Lindargötu. Stækkun: 35,4 rúmm. 9.000

    Vísað til athugasemda á umsóknarblaði


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband