07.08.2020 939741

Söluskrá FastansFoldahraun 39

900 Vestmannaeyjar

hero

12 myndir

20.500.000

301.028 kr. / m²

07.08.2020 - 148 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

68.1

Fermetrar

Sólpallur
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT FASTEIGNIR, Eldey Vestmannaeyjum, Goðahrauni 1 – SÍMI 481-1313 KYNNA
Foldahraun 39f  í Vestmannaeyjum.   Upplýsingar gefur Dísa Kjartansdóttir í síma 861-8901 [email protected] 

Lýsing:
Um er að ræða mjög vinsæla stærð af eign í Foldahraunsraðhúsnunum sem er með sérinngangi og stórum sólpalli í vestur.  Íbúðin er með einu svefnherbergi, baðherbergi með baðkari, góðum skápum í anddyri, nettu eldhúsi og ágætis stofu.  Eignin 68,1m2 að stærð og af því er 7,5m2 geymsla.  Eignin er byggð úr steypu árið 1975.  Þá er mjög stór sólpallur í vestur sem eykur notagildi íbúðarinnar til muna.  


Anddyri, flísar á gólfi.  Fatahengi.
Hol, stórir skápar.   Plastparket á gólfi. 
Herbergi 1, parket á gólfi.  Stór nýlegur gluggi.  (ca. 3 ára)
Eldhús, hvít filmuð innrétting.  Nýlegar borðplötur, nýlegur ofn, nýlegt helluborð.  Flísar á milli skápa.  Plastparket á gólfi.    
Stofa, plastparket á gólfi.  Nýlegur gluggi og nýleg svalahurð (ca. 3 ára) út á mjög rúmgóðan sólpall.    
Baðherbergi, baðkar/sturta, flísar á gólfi.  Flísaplötur.  Nett innrétting.  Tengi fyrir þvottavél.   

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
34.800.000 kr.511.013 kr./m²12.04.2024 - 19.04.2024
1 skráningar
27.900.000 kr.409.692 kr./m²07.06.2023 - 16.06.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

27.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

25.500.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

27.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

25.400.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

27.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

25.450.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

27.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

25.500.000 kr.

010110

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

27.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

25.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
128

Fasteignamat 2025

43.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.150.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
126

Fasteignamat 2025

43.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
128

Fasteignamat 2025

43.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.150.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
154

Fasteignamat 2025

47.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.100.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
154

Fasteignamat 2025

47.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband