06.08.2020 939534

Söluskrá FastansBásbryggja 9

110 Reykjavík

hero

21 myndir

52.900.000

418.513 kr. / m²

06.08.2020 - 35 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.09.2020

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

126.4

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
869-4879
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Trausti fasteignasala kynnir:

Seld með fyrirvara um fjármögnun 


Fallega 4ra herbergja íbúð við Básbryggju 9. Um er að ræða opna og bjarta íbúð á tveimur hæðum í Bryggjuhverfinu.
Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 126,4 fm.
Stutt í alla helstu þjónustu.

Nánar um eignina:
Neðri hæð:
Anddyri með góðum skáp. Parket á gólfi.
Eldhús með viðarinnréttingu. Helluborð, ofn og vifta. Flísar milli efri og neðri skápa. Tengi fyrir uppþvottavél. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa með parketi á gólfi. Halogen lýsing. Útgengt er á suð/austur svalir úr borðstofu/stofu.
Svefnherbergi 1 með parketi á gólfi og góðum skáp.
Svefnherbergi 2 með parketi á gólfi og góðum skáp.
Baðherbergi með snyrtilegri hvítri innréttingu og baðkari. Tengi fyrir þvottavél. Flísar í hólf og gólf.
Herbergisgangur með stórum og góðum skáp.

Efri hæð:
Hjónaherbergi undir súð með góðum skáp og parketi á gólfi. Halogen lýsing með dimmer.
Baðherbergi með þakglugga. Snyrtileg, hvít innrétting og baðkari. Flísar í hólf og gólf. Halogen lýsing.
Hol efri hæðar með parketi á gólfi.
Geymsla með parketi á gólfi.

Þak yfirfarið og járn neglt niður fyrir 2 árum.
Skipt var um útidyrahurð árið 2019.
Snyrtileg hjólageymsla í sameign. Stórt og gott leiksvæði fyrir framan hús.
Geymsla eignar er innan íbúðar.
Vel staðsett eign þar sem stutt er í skóla, leikskóla og aðra þjónustu.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sólveig Regína Biard Löggiltur Fasteignasali í síma 869-4879 eða [email protected] 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
29.200.000 kr.126.40 231.013 kr./m²224592023.01.2007

25.700.000 kr.126.40 203.323 kr./m²224592004.11.2011

51.800.000 kr.126.40 409.810 kr./m²224592029.09.2020

76.500.000 kr.126.40 605.222 kr./m²224592014.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
74.900.000 kr.592.563 kr./m²12.08.2022 - 01.09.2022
2 skráningar
52.900.000 kr.418.513 kr./m²28.05.2020 - 08.07.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

65.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.250.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

66.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.850.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

65.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.100.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

66.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.800.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
157

Fasteignamat 2025

90.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.050.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
126

Fasteignamat 2025

80.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.500.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
153

Fasteignamat 2025

89.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ( 9) innra frkl íb 0101 og 0303Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi íbúða nr. 0101 og 0303 í húsi nr. 9 (matshl. 03) á lóðinni nr. 5-11 við Básbryggju.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband